Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 7
V 1 S I R . Mánudagur 2. febrúar 1970. 7 í MORGÚN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND i MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Verkfallið i Svíþjóð að fjara út Jarðarfararsvipur? en vaxandi verkfóll i Danmörku NÁMUMENN í Norður-Svíþjóð samþykktu um helgina með 1620 atkvæöum gegn 1552 að halda áfram verkfalli. Hins veg- ar samþykkti 27 manna viðræðu nefnd verkfallsmanna að mæla með því, að vinna yrði hafin að nýju. Var það samþykkt með 13 atkvæðum gegn 12. Rökin fyrir þeirri ákvörðun voru, hversu margir vilja nú hefja vinnu, þótt þeir séu í minnihluta. Verkfallið virtist vera aö fjara út i morgun. í námunum í Kiruna Brotið blað í viðskiptum Rússa og Vestur-Þjóðverja Sovétríkin og Vestur- Þýzkaland hafa gert stærsta viðskiptasamn- ing sinn eftir margra mán- aða samningaþóf. Náttúru gas, 52 milljarðar kúbik- metra, verður leitt frá Síb- eríu til Vestur-Þýzkalands, en Rússar fá í staðinn 1,2 milljarða tonna af stórum stálrörum. 17 vestur-þýzkir bankar hafa veitt Ián, samtals um yfir 20 millj- arða íslenzkra króna til þessara viðskipta. Byrja skal afhendingu gassins árið 1972, og fyrir 1978 á það að verða þrir milljarðar kúbik- metra á ári. Rörin á að afhenda á tímabilinu frá júli 1970 til desember 1972. Skal bankalánið endurgreiðast á tíu árum með 6,5% vöxtum á ári. Samningurinn er milli fyrirtækja þeirra, sem í hlut eiga. Var hann undirritaðúr í viðurvist ráðherra þess, sem fer með utanríkisvið- skipti í Sovétríkjunum, Nikolai Os- sippovs, og Karl Schillers, efnahags málaráðherra Vestur-Þýzkalands. Ossipov sagði, að Rússar hygðust alls ekki láta Evrópu í té lélegt gas. „Við verðum sjálfir að flytja inn gas frá íran og Afganistan," sagði hann. Sovétríkin hyggjast einnig láta Pólland, Austur-Þýzka- land Austurríki, Frakkland og Ítalíu fá slíkt gas. Þessi viðskiptasamningur er eitt fyrsta skrefið í átt til bættrar sam- búðar þjóðanna, sem er efst á blaði Willy Brandts kanslara Vestur- Þýzkalands. Jafnframt halda áfram viðræður um mikilvægari atriði. Bahr, sérlegur sendimaður Brandts, ræddi á föstudag i sex klukkustund ir við utanríkisráðherra Sovétríkj- 100 farast í járnbrautarslysi Meira en 100 létu lífið og 400 slösuðust, þegar hrað- lest rakst á farþegalest, JEins og við jarðarför Tizkuvikunni i Paris lauk með einingu Ballið er búið, og nú leggja tízkuhneigðar konur upp í lang- ferð sína. Vor síðu tízkunnar er gengfe í garð. Það ríkti spenna á tízkuvik- unni í París til síöustu stundar. Yves Saint-Laurent hafði nefni- lega hlotið þann heiður að eiga síðasta orðið, og hann hafði svo oft áður gengiö á móti „línum" hinna. Ónei. í þetta sinn náðu hin „stuttu“ Laurent-pils niður fyr- ir hné og þau siðu til öklanna. Lítið kom á óvart. Hann sýndi 27 buxur, þröngar um mjaðöjir, en víðar í skálmum. Jafnvel brúðurin var í siðbuxum, Pilsin voru síð bæði til morg- unbrúks og kvölds. ,,Línan“ var öll „long look“. Litirnir voru svo skrúðlausir, að mönnum fannst þeir vera við jarðarför. Samt vantaði ekki lófatakið, og þar með lauk þessari tízkuvíku í París. anna, Andreij Gromyko. Hittast þeir aftur á morgun. Hins vegar eiga Vestur-Þjóöverj- ar nú í illdeilum við Rússa vegna fyrirhugaös fundar vestur-þýzka þingsins í Berlín. Hafa Rússar mót- mælt honum og tafið allar ferðir fólks til Berlínar í mótmælaskyni. komu 300 til vinnu í dag, en 200 í Malberget. í Svappavaara haföi ’ ekki verið byrjað að aka mönnu til vinnu sinnar í morgun, en 50, komu fótgangandi sex kílómetr: leið. Samtímis var hafin hörö barátta , fyrir því, að verkfallinu yröi haldiö , áfram af hinum haröari verkfalls mönnum. Voru skilti sett upp viö . vegi, þar sem skorað var á verka- , menn að hugsa sinn gang, áöur en » þeir færu til vinnu. Formaður í sænska alþýöusam- bandinu, Arne Geijer, Iagði áherzlu , á þaö í morgun, að það væri i raur,- inni aöeins minnihluti verkamann .. . sem halda áfram verkfálli. Heföi, þátttaka í átkvæðagreiöslunni verið, tiltölulega lítil. Meðan verkfallið í Svíþjóð virö-, ist fjara út, rhagnast verkföllin í Danmörku. Búizt er viö, aö um 30 þúsund verkamenn fari í verkfall til viöbótar þeim 17 þúsund skipa- smiðum, sem nú eru í verkfalli Danmörku. sem var kyrrstæð, 50 kíló- metrum norðvestur frá Bu- enos Aires, höfuðborg Arg entínu, í morgun. Margir fórust af þeim, sem voru í kyrrstæðu lestinni. Þyrlur fóru strax á vettvang, en erfitt er að komast að staðnum. Sumir töldu, að allt að 250 hefðu farizt. Tugir helsærðra manna voru innilokaðir í eyðilögðum vögnun- um. Þetta mun vera versta járnbraut- arslys i sögu Argentínu. Notaðir bílar til sölu Höfum kaupendur að Volkswagen og Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu i dag: Volkswagen 1200 ’55 ’62 ’63 ’64 ’68 Volkswagen 1300 ’67 ’68 Volkswagen 1600 TL Fastback ’67 Volksvagen sendiferðabifr. ’62 ’65 ’68 Land-Rover bensín ’62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 Toyota Crown De Luxe ’67 Toyota Corona ’67 Volga '65 Singer Vogue ’63 Benz 220 ’59 Skoda Octavia ’65 ’69 Moskvitch ’68 Renault ’65 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og giæsilegum sýningarsal okkar. Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 1 170-172 Minnkandi útgjöld Bandaríkjanna til hermála Nixon Bandaríkjaforseti hefur lagt fram hæsta fjárlagafrum- varp í sögu landsins, yfir 1800 milljarðar króna. Útgjöid trl landvarna minnka um 550 miiljaröa króna, en þau eru j»ó þriöjungur fjárlaga. Minna er varið til geimferöa en veriö hefur í átta ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.