Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 10
tV V f S I R . Mánudagur 2. febrúar 197ft AFGREIÐSLA AÐALSTRÆTI 8 SÍMI 1-16-60 Erum fluttir að DUGGUVOGI 23 Um leið og við þökkum viðskiptin á gamla staðnum, bjóðum við við- CHLORIDE- Skrifstofustarf Hraöfrystistöðin í Reykjavík vill ráöa skrifstofustúlku nú þegar eða sem fyrst. Þarf að hafa verzlunarskóla- próf eða hliðstæða menntun, vera vön almennri skrif- stofuvinnu og hafa kunnáttu í bókhaldi og vélritun. Uppl. í síma 21400 á skrifstofutíma eða í síma 38029 á kvöldin. Klúhbkynning Nýr skemmti- og ferðaklúbbur verður kynnt- ur á rabbfundi að Fríkirkjuvegi 11, húsi Æsku lýðsráðs, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 8—8.30 e. h. — Allir unglingar á aldrinum 16—18 ára og eldri, sem hafa áhuga á þessu eru beðnir að mæta. Stjórnin. Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. SIGTÚN TRÚBROT leika frá 9—1 í kvöld Hd I IKVÖLD j I DAG B í KVÖLD FUNDIR í KVÖLD • ÍILKYNNINGAR ® Rúnar lúfinn — Kvenfélag Laugamessóknar held ur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30. Stjórnin. Kristniboðsfélagið í Keflavtk. Fundur verður i Tjarnarlundi í kvöld kl. 20.30. Bjarni Eyjólfs- son hefur bíblíulestur. Bifreiöaklúbbur Reykjavikur. Áríðandi fundur verður að Freyjugötu 27 í kvöld kl. 20.30. Ýmis mál á dagskrá . — Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hólm. Langholtssöfnuður. Aðalfundui Bræðrafélagsins verður í safnaS' arheimilinu þriðjudagskvöldið 3. febrúar og hefst kl. 8.30. — Stjórnin. Dansk Kvindeklub afholder generalforsamling i Tjarnarbúf tirsdag. d. 3. februar kl. 20.30. Bestyrelseu. JUDO. Æfingatímar á mánn dögum. þriðjudögum og fimmtul dögum t'rá kl. 7 á kvöldin. 4 laugardögum frá kl. 2 e.h., j húsi Júpíters og Mars á Kirkju* sandi. Byrjendur athugi, að þeit geta látið innrita sig á þessuni tima og fengið allar upplýsingaí um æfingatíma. »)» > •■> s.ói. Síðan var mjög ánægjulegt að sjá framfarir hans á vellin- um með auknum verkefnum eft- ir að hann komst í meistara- flokk félags síns. Með vali í landsliðið var álit manna á Rún ari staðfest, en svo fór þó að hann lék aldrei með landslið- inu í landsleik, hann veiktist á Bermuda skömmu fyrir leikinn -og áður en hann leki að þessu sinni gripu örlögin enn einu sinni fram í. Rúnar var aðeins 19 ára gam all og var nemendi í Mennta- skólanum í Reykjavík. í vor hefði hann lokið stúdentsprófi. Nokkir ungir og góðir vagn- hestar til sölu. A.v.á. Vísir 2. febrúar 1920. Hugsaðu þér bara! Ég gleymdi að fara í pí'nupilsið mitt í morg- un, en ég held að enginn hafi tek- ið eftir jtví. Templarahöllin. Bingó í kvöld klukkan 9. Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks leikur ásamt Vilhjálmi. BRAUTRYÐJENDUR sanngjarnra IÐGJALDA HVAÐ SEM TRYGGINGIN NEFNIST ER AÐ BAKI HENNI ÖFLUGT TRYGGINGAFÉLAG Hagtrygging hf. Eiríksgötu 5 sími 3 85 80 Rafgeymaþjónusta — Rafgeymasala Alhliöa rafgeymaviðgeröir og hleösla. Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. Næg bílastæði. — Fljót og örugg þjónusta. TÆKNIVER, afgreidsla Dugguvogur 21 — sími 33155 „S0NNAK ræsir bilinn“ skiptavini okkar velkomna á þann nýja. BLIKK OG STÁL H.F. Blikksmiðja Dugguvogi 23. — Reykjavík. — Símar 36641 — 38375. T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.