Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 3
Tí^yTTt . MSnudagur 2. febróar 1970. 3 ■ verja spymu Chárltons, en knöttur , inn straukst við Roy McFarland miðvörð Derby, og breytti um stefnu. Þess má geta að Derby hef ur boðið 120 þúsund pund í Terry Hennessey hjá Nottm. Forest, sem talinn er einn bezti leikmaðurinn i í ensku knattspymunni og mið- . vörður ásamt Mike England Tott- . enham, í landsliði Wales. Ef Derby fær Hennessey eru dagar Dave Mac Kay hjá Derby sennilega taldir, enda hefur ekkert lið í 1. deild ' efni á þeim „lúxus“, að hafa leik- \ mann, sem varla víkur úr eigin víta teig sbr. leik Derby og Sheff. Utd. ' í sjónvarpinu sl. laugardag, þótt J enginn efist hins vegar um hæfi- leika MacKay sem stjómanda á ( leikvelli. Og í sambandi við skrif . mín um ísl. siónvarpið og knatt- 'rpymuþætti BBC í Vísi sl. mánu- f dag hefur mér verið bent á, að knattspymuþ. BBC séu einhverj- ' ir eftirsóttustu söluþættir BBC. í I handbók BBC ’66 er skýrt frá því að þættimir séu seldir til yfir 20 I landa og því einkennilegt ef ísl. ^ sjónvarpið getur ekki fengið þá. Staða efstu og neðstu liða í 1. < deild er nú þannig: Leeds Everton • Chelsea < Liverp. Wolves 31 17 12 30 21 4 29 14 10 28 13 9 30 12 11 2 65:30 46 5 52:26 46 5 49:32 38 6 49:31 35 7 43:34 35 > C. Palace 29 3 11 15 25:51 17 . Sunderl. 31 4 9 18 22:56 17 , Sheff. Wed. 29 4 7 18 26:51 15 * Leikmenn Cheff. Wed, geta á- *.sakaö sig mjög að missa eitt stig %egn Ipswich. Þeir höfðu mikla yf t ^rburði í leiknum, höfðu 2 — 0 yfir f Khálfleik, fengu síðan á sig klaufa- ,mark og svo til að kóróna verkið iafnaði bakvörðurinn Mills fyrir s>ípswich á síðústu sekúndum leiks * ins. t Liverpool var alveg sviplaust án , Peter Thompson í Nottingham. Poul Richardson skoraði eina mark * ið fyrir Forest í leiknum. Bumley i sigraði West Ham, fyrsti sigur liðs t ins á heimavelli í 15. vikur. Peter (Eustace skoraði sitt fyrsta mark fyrir WH í lefknum. ' Og þá mættust úrslitaliðin í * deildabikarnum í WWest Bromvick i og WBA vann stórsigur gegn t Manch. City, 3—0. City er f mikilli ,,lægð“, en WBA Ték sinn bezta leik á keppnistímabrlinu. Colin Suggett ' sennilega fljótasti leikmaðurinn í ' ensku knattspymunni, hefur hlaup 1 ið 100 m á 10.5 sek. — skoraði (fyrsta mark Ieiksins, en Jeff Astle , og Asa Hartford hin 2. Hmn síðar „ nefndi, 1B ára Skoti, xar skírður „gæhmafni“ söngvarans fræga, A1 * Jolson sem aldrei var nefndur ann * að en „Asa“ meðal vina sirma. Eng * inn sem heyrt hefur, gleymir * túlkun Jolson á „Mamie". i 1 2. deild er Huddersfield nú f . mjög sterkrj stöðu og hefur und- , anfamar vikur unnið þau lið, sem ,næst þeim eru eins og Sheff. Utd. s(2—1), QPR (2—0) og Cardiff (1—0). Staðan þar er nú þessi: ^Huddersf. 29 16 7 5 48:27 41 'sheff. Utd. 30 16 5 9 57:27 37 'Blackbum 30 16 5 9 41:34 37 Cardiff 29 14 7 8 47:30 35 VQPR 30 14 6 10 49:39 34 ‘Middlesbro 28 14 6 8 37:30 34 'Charlton 29 5 13 11 26:52 23 Preston 29 7 8 14 30:40 22 Watford 29 7 7 15 32:37 21 Aston Villa 27 4 10 13 23:42 18 I 3. deild er Lundúnaliðið Orient ‘nú efst með 38 stig. Luton hefur ^36 og Brighton og Reading 36. 1 4. ,deild er Chesterfield með 40 stig, Brentford hefur 37, Swansea 36 og , Port Vale 35. Á Skotlandi heldur barátta Celtic og Rangers áfram. Bæði unnu auðvelda sigra á laugar daginn, Rangers vann St. Mirren í Paisley 4—0. Celtic er efst með 38 stig, Rangers hefur 36 og langt er í þriöja liðið, Hibemian, sem hefur 29 stig. — hsím. — Þessa mynd tók ljósmyndari Vísis á Reykjavíkurflugvelli af Rúnari í glaðværum hópi landsliðsmanna, þegar Iagt var upp í hina örlagaríku ferð til Lundúna á föstudagsmorguninn. Rúnar látinn Sorgardagur hjá 'islenzkum 'ibróttamönnum ■ Rúnar Vilhjálmsson, hinn efnilegi ungl- ingalandsliðsmaður í knattspyrnu, lék aldrei sinn fyrsta landsleik með aðallandsliði ís- lands. Hann lézt á Centr al-sjúkrahúsinu í Lond- on árla í gærmorgun og hafði aldrei komizt til meðvitundar. Slysið í London, þegar svalir hót elherbergis Rúnars brotnuðu með hann, hef- ur slegið óhug að þjóð- inni allri og sannarlega féll hér í valinn einn þeirra æskumanna, sem miklar vonir voru tengd ar við. íslenzka landsllðið gengur þvi til l^iks í kvöld með sorgina sem fylginaut. Liðið, sem lagði upp frá Reykjavík á föstudags morguninn hefur frá þvi slysið gerðist verið harmi lostnir og sannarlega ekki í skapi til að ganga til leiks, en leikurinn verður að fara fram, og eflaust munu leikmenn reyna eftir megni að gera sitt bezta og heiöra með því minningu félaga síns. Rúnar Vilhjálmsson muna margir frá rigningardegi einum í júli 1968. Þá var hann einn af hinum baráttuglöðu liösmönn- um íslenzka unglingalandsliðs- ins, sem komst í úrslit Norður landsmótsins í Laugardal gegn Svíum. Liðið vann hug og hjörtu áhorfendanna, einkum nokkrir leikmenn úr Fram, Rún ar og félagar hans. Man ég sér staklega hversu stór þáttur Rún ars var gegn hinum snjalla mið herja Svía. Gustavson, og töldu blöðin eftir þennan leik að Rúnar hefði sýnt langbeztan leik Islendinganna. Þetta var í fyrsta skipti sem ég sá þennan glæsilega, unga mann á velli. m->- 10. síða skrifið eöa hringið, segið oss hvaða húsgögn yður vantar og biðjið um myndalista vorn. Ef þér hafið í huga að kaupa bólstruð húsgögn, svo sem sófasett, svefnsófa eða borðstofustóla, þá flýtir það fyrir, ef þér segið oss hvaða áklæðalitir koma til greina, t. d. hvort sófasettið eigi að vera grænt eða gulbrúnt o.s.frv. Vér send- um yður um hæl myndalista, verðlista og 5—10 mismunandi áklæði og liti. Þér segið oss hvernig þér viljið greiða vöruna. Ef þér greiðiö gegn póstkröfu fáið þér staðgreiðsluafslátt en beztu afborgun- arkjör okkar eru þessi: Kaup allt að 10.000 —------------- 20.000 — 30.000 — 40.000 — 50.000 1000 út— 1000 á mánuði ■2000 ---- 1000 - — ■3000 ---- 1500 - — 4000 -----2000 - — ■ 6000 ---2000 - — ---------- 60.000 — 8000 -----2500 - — Kaup bar yfir 20% út afgangur á 20 mánuðum. Þér ákveðið með hvernig afborgunum þér viljið greiða vöruna Vér útbúum samning og víxla, sem vér sendum yður til undirskriftar og þér endursendið oss Stðan afgreiðum vér vörurnar. og er þá útborgunin i póstkröfu, ef þér hafið ekki þegar sent hana til vor. Vixlana sendum vér í næstu bankastofnun við yður. r>« Ul.. * K l Sími-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.