Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 02.02.1969, Blaðsíða 14
Í4 V i S I R . Mánudagur 2. febrúar 1970. TIL SOLU 2 skermakerrur til sölu. Uppl. í síma 52262 og 52252. Sem nýtt barnarúm (frá Króm- húsgögn til sölu, getur verið raö- irúm, stærð 150x60 cm. Uppl. í síma 82076. Notuö reiðhjóL Nokkur stykki uppgerð reiðhjól og þríhjól til sölu. (Erum fluttir að Suðurlandsbraut 8 (Fálkinn). Gamla verkstæðið Suður landsbraut 8. Símj 13642. Honda árg. 1966 til sölu. Uppl. I i síma 41834.__________________ I Honda árg. ’67 til sölu. Nýupp- I tekinn mótor. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Uppl. í síma 42407 eftir *kl. 5, Harmonikuhurð eik, 2m x 90cm, >til sölu. Sími 8-25-13 á kvöldin, _ Seðlaveski til fermingargjafa, ‘ dömu- og herraseðlaveski með nöfn * um og myndum brenndum inn í , skinnið eftir óskum kaupenda. — j Fást ekki i verzlunum, en pönt- unum veitt móttaka í síma 37711. ' Sendum í póstkröfum.____________ 1 Búðarkassar — rit- og reiknivél t ar o. fl. — Notaöir peningakassar ’ og notaöar ritvélar, reiknivélar nýj 'ar og litið notaðar. Einnig notaður ' Monroe Calculator. Addo-verkstæö Uð, Hafnarstræti 5 simi 13730. Kerra til sölu, vel með farin ' Simo-skermkerra til sölu. Einnig ' ameriskt barnabað. Sími 18031. Til sölu. drengjareiöhjól og ' skíðaskór nr. 42. Uppl. í síma ’ 20557. Úrval nú sem fyrr. Samkvæmis- 'töskur, veski, innkaupatöskur, •seðlaveski, hanzkar, sokkar, slæð- ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsið, leð - urvörur. Laugavegi 96.__________ 1 Notaðir barnavagnar, kerrur o. 'm. fl. Saumum skerma og svuntur •á vagna og kerrur. Vagnasalan. — - Skólavörðustfg 46. Sími 17175. Karlmannaskór kr. 490 parið, ’bamainniskór kr. 75, kvenskór, kventöflur og stlgvél, margar fleiri ’teg. af skótaui. Metravara sérlega • ódýr. Smávörur i miklu úrvali. — (Rýmingarsalan Laugavegi 48. Seljum pípur niöurskornar og ‘snittaðar. Einnig fittings. Burstafell RéttarholtF’'pí?i ? ''ími 38840. ÓSKAST KEYPT 2 hátalarabox 20 w óskast til 'kaups. Einnig grammofónn. Uppl. í síma 34529 eftir kl. 5 e.h Barnarimlarúm, vel með farið, .óskast, helzt hvítt Uppl. 1 síma 82246. Hreinar léreftstuskur keyptar hæsta veröi. Prentsmiðja Guöm. Jóhannssonar, Nýlendugötu 14 ■(Mýrargötumegin). Skúr. Lítill skúr óskast til kaups. ‘Þarf að vera hægt að flytja i heilu 'lagi. Uppl. I síma 23435 milli kl. -19-21. Gastæki óskast til kaupsv Uppl. I símum 99-4263 og 99-4258 eftir kl. 5. Vil kaupa Hondu 50 i góðu lagi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 32118 í dag og næstu daga. Vel með farin skermkerra á háum hjólum óskast, helzt blá. — Uppl. í sima 36837 kl. 6—9 í kvöld. Harmonika. Óska eftir ódýrri harmoniku 120 bassa. Má vera gömul. Sími 38984 á kvöldin. HEIMILISTÆKi Gaseldavél. Sem ný gaseldavél til sölu. 3 hólfa og bökunarofn. — Uppl. I síma 23435 milli kl. 19-21. ísskápur, Electrolux til sölu. — Uppl. í síma 32208. Nýtt AEG eldavélasett til sölu, einnig barnavagn á sama stað. — UPPl.-J síma 51150 e. kl. 6. Til sölu Singer prjónvél 3ja— 4ra ára. Litið notuð í vönduðu borði. Söluverö kr. 8 þús. Uppl. i sima 52788. FATNAÐUR Síður kjóil nr. 44 til sölu, stutt pils úr sama efni getur fylgt. — Uppi, I síma 32234 í dag og næstu daga. Kjólföt, meöalstærö, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 38952 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu ensk karlmannaföt á- samt smókingfötum. Stærðir: 40, 42 og 44-M. Uppl. í síma 1-94-33 og 25-75-3: Halló dömur! Stórglæsileg ný- tizkupils til sölu. Mikið litaúrval mörg snið. Sérstakt tækifærisverð. Upp. í sima 23662, Dömur athugið! Til sölu ódýrt! Kvenkjólar, dragt, kápur, buxna- dragt og nælonpels. Uppl. I dag og næstu daga i síma 24027. BÍLAVIÐSKIPTI Daf ’63 óskoðaður 1969, til sölu. Uppl. á Klappastig 17, Sími 21804. Til söiu Morris Oxford station ’64. Uppl. í síma 37140 og 41148 Ford ’59 ógangfær, til sölu. — Uppl.J síma 50118 kl. 7—8 e.h. Chevrolet ’55 og ’54. Varahlut- ir til sölu, afturbretti og hurðir á árg. ’55, hægra frambretti á árg. ’54, o. m. fl. Selst ódýrt Sími 33407 og 83414 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Vörubfll óskast. Benz 1413 árg. ’64 —’66. Útborgun allt aö 500 þús. Upp.l í síma 25574 eftir kl. 8 á kvöldin. Ford Taunus ’61 til sölu eftir árekstur. Bifreiðin er lítiö ekin. Sími 40572 í dag og á morgun. Dodge ’55 varahlutir: 6 og 8 cyl. mótorar, sjálfskipting og allt I und irvagn, mikið af boddýhlutum, Rambler Classic mótor ’63—’64, Vauxhall ’55 í heilu lagi eöa pört- um, margt nýtt í undirvagni. Tök- um að okkur að rífa bíla. — Simi 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt I hurðum og hurðargúmmí, 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rifa bíla. — Pantið tíma I síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. HÚSGÖGN Skrifborð, stórt úr tekk óskast. Sími 26660. Takið eftir, takið eftir! Þaö er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvaö nýtt þó gamalt sé. Fomverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Borðstofuborð til sölu á Kára- stíg 4. Uppl. á laugardag eftir kl. 1. Húsgögn o. fl.: sjónvarp 23” (National) kr. 15000, eldhúsborð og 4 stólar (stál) kr. 4000, stofu- skápur (skenkur) kr. 5000, stand- lampi kr. 1000, Isskápur (Indes) kr. 7000. Munirnir verða til sýnis og sölu á morgun (sunnudag) kl. 3—7 í Ljósheimum 6, 9. hæö. Til sölu vandaðir ódýrir svefn- bekkir, endurnýjum gamla. Uppl. á Öldugötu 33. Sími 19407. Unglingaskrifborð. Unglingaskrif- borðin vinsælu, stærð 120x60 cm. fáið þér hjá okkur, falleg sterk, ódýr. G. Skúlason & Hlíðberg h.f. Þóroddsstöðum. Sími 19597. Vönduð, ódýr húsgögn! Svefnsóf ar, svefnbekkir, svefnstólar, sófa- sett, vegghúsgögn o. m. fl. Góð greiðslukjör. Póstsendum. Hnotan húsgagnaverzlun. Þórsgötu 1. Sími 20820. SAFNARINN Frímerki. — Sendið 50 ísl. og ég sendi 200 61 ík útlend frímerki. Fyrir 100 ísl. sendi ég 450 útlenzk. Þeir tíu fyrstu fá 50 að auki. H. Óskarsson, Silkeborggade 33 st. 2100 Kbh. Ö Danmark. Islenzk frimerki, ónotuð og not- uö kaupi é ávallt hæsta veröi. — Skildingan.erki til sölu á sama stað Richardt Ryel, Háa'eitisbraut 37. Simi 84424 og 25506. ÞV0TTAHÚS Fannhvítt frá Fönn. Húsmæður, einstaklingar. Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendum. Viðgerðir — Vandvirkni. Fönn Langholtsvegi 113. Góð bílastæöi. Símar 82220 - 82221. Húsmæður ath. 1 Borgarþvotta- húsinu kostaT stykkjaþvottur aö- eins kr. 300 á 30 stk- og kr 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr, 142. Skyrtur kr. 24 rtk. Borgarþvottahúsið býöur aðeins upp 5 1. fl. frágang. Gerið samanburð á verði. Sækjum — sendum. Slmi 10135, 3 llnur. Þvott- ui og hreinsun allt á s. sL EFNALAUGAR ______:_.J_ i,:. v-T^. ■>_, Kemisk “atahreinsun og pressnr. Kílóhreinsun — Fataviðgerðii — xilnststopp. Fljðt og góð afgreiðsia •,’óður frágangur, Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti i sfmi 16346. fíreinsum gæruúlpur, teppi, gluggatjöld, loðhúfur, lopapeysur og allan fatnað samdægurs. Bletta hreinsun innifalin I verði Mjög vönduð vinna. — Hraöhreinsun Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás) HÚSNÆÐI í B0I Herbergi til leigu. Þvottavél til söluásama stað. Sími 17281. Lítil 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Tilboð merkt „6485“ sendist augl. VIsis. Herbergi til leigu. Uppl. 1 síma 32225 e.kl. 7. 1—2 herbergi til leigu I Foss- vogi í nýju húsi, leigist ódýrt, að- gangur að sfma kemur til greina. Uppl. í síma 14469 frá kl, 2 e.h. Bíiskúr til leigu kr. 1500 á mán- uði, einnig lítið risherbergi kr. 800 á mánuöi. Uppl. að Hjarðarhaga 38 4 hæð til hægri eftir kl. 19 e.h. Herbergi með stórum innbyggð- um skáp til leigu. Uppl. f síma 33224. Herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu í austurbænum í Kópa vogi. Uppl. í síma 23977 milli kl. 5 og 7 í dag og á morguru 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 50658. Eitt herb. og lítið eldhús til leigu. Uppl. eftir kl. 8 i Fischersundi 1, 2. hæð. Sími 14088. Gott herbergi til leigu I vestur- bænum með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 20467 milli kl. 6 — 7 e.h, Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. i síma 81324. „Rannsókn vor leiðir í ljós, að annaðhvort hefur hinn slasaði lent einu sinni fyrir tvflitum bfl, eða tvisvar sinnum fyrir tveim samlitum bflum.“ Herb. meö innbyggðum skápum til leigu í vesturbæ, nú þegar. — Uppl. í síma 10002 kl. 5—7 e.h. Pfaff-sníðaþjónusta á mánud. og i föstud. kl. 2—5. Verzl. Pfaff. — , Skólavörðustíg 1. Tökum að okkur viðgerðir á hús-. gögnum og tréverki innanhúss. — Vönduð vinna, fagmenn vinna verk iö. Uppl. í síma 42479 og kvöld-' sími 30692. HÚSNÆÐI ÓSKAST Tvær ungar stúlkur í góðri at- vinnu óska eftir 2ja herbergja í- búð á góðum stað í Vesturbænum. Uppl. eru gefnar í síma 20488 milli kl. 17.30-19.00. 1 1 Baðemalering — Húsgagnaspraut, un. Sprauta baöker, þvottavélar, isskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn i öllum litum og viðarlikingu. — 1 Uppl. f síma 19154. Barnlaus hjón óska eftir góöri íbúð meö eða án húsgagna, í Kefla vík. Uppl. í síma 17634, Rvík. ■i.'ii.TfB.u-rg KENNSLA 1 Reglusöm stúlka óskast til aö- 1 stoðar á heimili vegna veikindafor- faiia frá kl. 12—2 að degi til og • Mhvað að kvöldi. Uppl. í síma í 14557 til kl. 6. Vii iæra íslenzku aðallega máV fræði. Kenni spænsku. Tilboð - merkt „6292” sendist augl. VísV,i sem fyrst. Tungumál — Hraðritun. Kenni • ensku, frönsku, norsku, spænsku,, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar, bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auöskilin hraðritun' á 7 málum. Amór Hinriksson. — Sími 20338. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu strax. er vön skrifstofu- og verzlunar- störfum. Börn tekin í gæzlu við miðbæinn. Simi 14125 næstu daga. Þú lærir málið í Mími. Sími ■ 10004 kl. 1-7. 1 I TILKYNNINGAR T Grímubúningaleigan Langholts- vegi 110 A er opin alla daga nema 1 sunnudaga rra kl. 2—5 a kvoldin og eftir samkomulagi. Sími 35664. Ökukennsla — æfingartímar. —, Kenni á Saab V-4, afla daga vikunn ar. Nemendur geta byrjað strax.' Útvega öll gögn varöandi bflpróf. > Magnús Helgason. Slnð 83728. Grímubúningar til leigu i Skip- holtj 12, mikið úrval. Simar 21663 og 15696. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Myndum í skólum og heimahúsum. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Skólavörðu stíg 30, sími 11980, heimasfmi 34980. Ökukennsla — Cortina. Gunnlaugur Stephensen. , Uppl. í síma 34222 og 24996. Ökukennsla. Kenni á góðan Voflts) wagen, tek fó4k í æfingatíma. H&Bt eftir samkomulagi. SferS 2=3-5-7-9. ’ Jón Pétursson. ' Grimubúningar til leigu. Uppl. i simum 40467 og 42526. Ökukennsla. Kenni á Vauxirail Victor árg. 1970. Útvega öS g6gn' varðandi bílpróf. Ámi Guðmtaíds-\ son. Sími 37021. I ÞJÓNUSTA Teppalagnlr. Geri við teppi, breyti teppum, efnisútvegun, vönduð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á dag- inn. ökukennsia. Kenni á Peugeot. Útvega öll gögn varðandi bSpróf.1 Geir P. Þormar, ökukennari. Símar 19896 Og 21772. Önnumst alls konar smáprentun svo sem aðgöngumiða, umslög, bréfsefni, reikninga, nafnspjöld o. fl. Sími 82521. \ ökukennsla — Æfing 'r. Get nú aftur bætt við mig nemendum1 Kenni á Volkswagen, tímar eftir, samkomulagi. Karl Ólsen. Sími 14869. Trjáklippingar, húsdýraáburður. Ámi Eiríksson skrúðgarðyrkju- meistari. Sími 51004. Ökukennsla — æfingat Get nú aftur bætt við mig nemendum kennj á Ford Cortínu. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 oe 17601 Smíða fataskápa, sólbekki og baðskápa. Uppl. f síma 32074. Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu utan og inn an húss. Setjum Relief-munstur á stigahús og forstofur. Sími 34779. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf Jóel B. Jakobsson, sfmar 30841 og 22771. Trjákiippingar. — Fróði Br. Páls- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Simi 20875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.