Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 17. júli 1979. í spegli tímans Mikill er munurinn! Nú s.l. vor voru 30 ár siöan vestur-þýska sambandslýðveldiö var stofnaö, eöa Vestur-Þýskaland, eins og þaö er oftast kallaö. V- Þjóöverjar halda upp á 23. mai sem afmælisdag lýöveldisins. Þaö var margt gert þar i landi til aö minnast þessa 30 ára afmælis. Ótal myndir birtust i blööum sem sýndu samanburöinn á ástandinu 1949 og ’79 og sjáum viö hér tvær þeirra. önnur þeirra sýnir breytingu i húsnæöismálum skólanna. Viö sjáum gamla háskólann i Miínchen, sem var tekinn i notkun strax i striöslok, þrátt fyrir skemmdir, sem voru töluveröar á húsinu. Tekiö er fram aö kennsla hafi þó gengiö furöuvel og námsfólk veriö uppfullt af áhuga á aö læra. Siöan sjáum viö nýjasta háskólann og einhvern þann nýtiskulegasta I Evrópu. Það er háskólinn I Constance. Byggingin þykir bæöi falleg og öllu vel fyrir komiö, en ekki fara sérstakar sögur af námsáhuga nem- enda en vonandi er hann ekki siöri en áöur og árangurinn I samræmi við bætt skilyrði. Svo sjáum viö tvær skemmtilegar bilamyndir. Þaö er ekki svo gott aö sjá, aö Volkswagen-billinn sé 30 ára gamall, en þaö er hann nú reyndar og einn af fyrstu „bjöllunum” (serial — nr. 03). Myndin er tekin i lok striðsins i Þýskalandi og i baksýn eru rústirnar af Minningarkirkju Vilhjálms keisara i Berlin. Þaö eru greinilega ekki strlöshrjáðir Þjóöverjar sem eru aö skoöa bilinn, heldur munu þar vera Amerikanar á ferö i byrjun hernámsins. Feröabillinn sem viö sjáum á hinni myndinni, er sérhannaður Bens til ferðalaga. Feröa- fólkiö hefur allan útbúnaö sem til þarf I bilnum þótt hann sé ekki stór, og verður hann sem heimili þeirra I sumarfriinu. Þarna er fólk á ferð i S-Evrópu á þessum skemmtilega bll. Gamli Volkswagninn stendur reyndar fyrir sinu enn þann dag I dag, — en mikill er þó munurinn á bilunum til feröalaga. bridge Ein af skemmtilegum þvingunum sem spilurum yfirsést gjarnan við boröiö er compoundeöa hræringsþvingun. Þetta er nokkurs konar útfærsla á tvöfaldri kast- þröngog til þess að hún virki þarf annar vamarspilarinnaðvalda einn lit sem leið- ir siöar til þess aö hann verður aö láta félaga sinum eftir vald á öörum lit og aö siöustu lenda þeir báöir i vandræðum meö þann þriðja. Noröur S 10954 H K75 T A94 L AK7 Vestur S 873 H D983 T G1032 L G6 Austur. S 6 H G1062 T D875 L 10943 Suður S AKDG2 H A4 T K6 L D852 Gamli og nýi timinn i skólamálum i-1 Norður 2 grönd 5 tiglar 6 lauf pass Suður. 1 lauf 4 spaöar 5 hjörtu 7 grönd Keppnisformið var tvimepningur og NS spiluðu útgáfu af Precision. Laufið var sterkt, 2 grönd 14+, 4 spaöar og 5 hjörtu voru ása og kóngaspurningar. Austur sjálaöi út spaöa og norður tók fimm spaöaslagi og AK i laufi og fékk upp eftir- farandi stööu. Norður S — H K75 T A94 L — Vestur Austur S - S — H D98 H G T G103 T D87 L — Suöur. S ~ H A4 T K6 L D8 L 109 Til aö halda i laufiö varö austur aö henda frá hjartanu. Þá voru næst teknir kóngur og ás I hjarta og austur varð aö henda tigli. Laufadrottning sá svo um að þvinga vestur f rauöu litunum. Tveir góðir bilar — annar er þó 30 ára. 3065 Lárétt 1) Hreingerning. 6) Tigni. 7) 100 ár. 9) Fugli. 11) Fanga. 12) Stafrófsröö. 13) Hávaöa. 15) Betrun. 16) Fótavist. 18) Úrræöagóöur. Lóörétt 1) Of litill. 2) Tind. 3) Nes. 4) Handa. 5) Rómurinn.8) Happ. 10) Ólga. 14) Vökvuö. 15) Andvara. 17) Keyröi. Ráöning á gátu No. 3064. Lárétt 1) Sviþjóö. 6) Mýi. 7) Móa. 9) Háö. 11) SA. 12) Aö. 13) Kró. 15) Sáö. 16) Góa 18) Tungliö. Lóörétt 1) Samskot. 2) íma. 3) Þý. 4) JIH. 5) ÐÐÐÐÐÐÐ. 8) Óra. 10) AAA. 14) Ógn. 15) Sal. 17) Óg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.