Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 11
Þriftjudagur 17. júll 1979. 11 atburði og ýmis tákn. Til dæmis eru brúðhjónin látin drekka vir sérkennilegum bikar i brúðkaup- inu og sagt aö þaö boði farsadt hjónaband falli enginn dropi á kjól brúöurinnar. Nokkrir dropar falla ákjólinnánþessaö gestirnir taki eftir þvi. í öðru atriði sem sýnir Mike og Nick drukkna brúö- kaupsnóttinai stáliðjuverinu seg- ir Nick: ,,Hvers vegna að fara til Vietnam þegarþað er hér til stað- ar”. í baksýn logar glatt i málm- bræðslukerum verksmiðjunnar sem er harla óhuggulegur staöur. Við sama tækifæri tekur hann lof- orð af Mike um að skilja sig ekki eftir í Vietnam. Annar hluti myndarinnar gerist i Víetnam. Vinirnir þrir eru tekn- ir tíl fanga ásamt fleiri banda- rikjamönnum og eru i haldi hjá hermönnum Viet Cong. 1 fanga- vistinni eru fangarnir þvingaðir til að taka þátt i rússneskri rúll- ettuogveðja Viet Congmenn um úrslitin. Eftir hryllilega meöferð tekst þeim félögum aö flýja úr varðhaldinu.en á flóttanum skilj- ast leiðir. Nick er bjargaö um borð I herþyrlu og f luttur á spitala i Saigon. Steven verður fyrir slysi og er sendur til Bandarikjanna fótalaus. Eftir að hafa verið Ut- skrifaður af spitalanum veröur Nick reikað inn I eitt öngstræta Saigon og kemur aðbUllu þar sem menn spila rUssneska rúllettu af frjálsum vilja. Fullur andstyggð- ar á leiknum hleypir hann sam- komunni upp. Meðal áhorfenda er Mike sem reynir árangurslaust að tala við hann. Iþriðjahluta Hjartarbananser fjallað um heimkomu Mikes og samskipti hans við fyrri vini. Greinilegt er að hann er breyttur maður. Hann klæðist yfirleitther- búningi og i veiðiferð meö gömlu félögunum fær hann sig ekki til að skjóta hjört. Þegar Mike fréttir af Nick I Saigon fer hann til baka til að sækja hann minnugur loforðs- ins sem hann gaf honum á sfnum tima. í Saigon spila þeir vinirnir saman síðustu umferðina f rússn- eskri rúllettu. Hjartarbaninn er efnislega nokkuð áhugaverö kvikmynd ef gengið er út frá þeirri forsendu að hún sé um það hvernig vissar kringumstæður breyta mann- skepnunni I veiðidýr. Sem úttekt á Vietnamstriðinu er hún einskis viröi. Tæknilegir þættir hennar eru vandvirknislega unnir og frábær kvikmyndataka Vilmos Zsig- mond (Deliverance, Sugerland Express, Close Encounters Of The Third Kind) er tvimælalaust sterkasta hlið myndarinnar. Robert de Niro á mannaveiðum f Vietnam Það er á engan hallað þótt sagt sé að leikur Robert de Niro skari fram úr. Aörir f aðalhlutverkum eins og t.d. John Savage eru ágætir. Leikstjórnin viröis vera I öruggum höndum og Cimino fell- ur svo til aldrei I þá gildru sem svo óskaplega margir bandarisk- ir leikstjórar falla I að búa til ein- hver væmin atriði sem beinlinis eru til skaða. Smekkleg tónlist Stanley Myers fellur vel að myndinni. Titillagið er sérstak- lega fallegt I flutningi John WiDiams. <$5 KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Sími86366 A ýmsan hátt athyglisverð kvik- mynd en ekki i hópi þeirra bestu sem fram hafa komið á þessum áratug. G.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.