Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. júli 1979.
7
Geir Viöar
Vilhjálmsson:
Þróun samvinnuhug-
allt sem þari eru uppiýsingar og
miðlun þeirra.
Dæmi 3. Nokkrar húsmæður eða
húsfeður.
Nokkrar húsmæöur eöa hús-
feður geta tekiö sig saman um
samvinnuhóp um barnagæslu,"
þar sem börnallra i hópnum eru
i gæslu hjá einni fjölskyldu 1 dag
og2 hálfa daga i viku.Hver þátt-
takandi getur þá unniö úti sem
svarar fjórum dögum vikunnar
án kostnaöar viö barnagæslu.
Bréfaskóli S.I.S. og ASt gæti
komið inni slikt dæmi meö rtám-
skeiði i' barnauppeldi og barna-
gæslu. Slik fræðsla eykur lik-
urnar á góðum árangri.
Fleiri dæmi er auövelt að
nefna. Vöru og hráefnadreifing
samvinnuverslunarinnar til
sameiginlegs eldhúss eða
verslunarmiðstöðvar, sala
byggingarefna og önnur þjón-
usta við byggingarsamvinnufé-
lög, rekstrar- eða þjónustusam-
vinnufélög. Tölvuvinnsla og
simaþjónusta fyrir upplýsinga-
þjónustuna, sem nefnd var i
dæmi 2 o.s.frv.
Velheppnuð fordæmi eru fyrir
öllum þeim atriðum sem hér eru
nefndog eftir að vitund fólks um
sóun neysluþjóöfélagsins og þau
vistfræðilegu vandamál sem
henni eru tengd hefur aukist,
hefur tilraunum i þessa átt
fjölgað. Timi tiirauna sem
slikra hér á iandi er þvi vafa-
laust kominn og það væri Sam-
vinnuhreyfingunni mjög til
framdráttar að hafa forgöngu á
þessu sviði.
Meðan samvinnuhúshald
(dæmi 1) þarfnast mikillar
undirbúningsvinnu er sam-
vinnubarnagæsla (dæmi 3)) og
upplýsingaþjónusta (dæmi 2. )
tiltölulega auðveld viðfangsefni.
Ég óska eftir að heyra trá
fólki nánari athuganir og út-
færslu ofangreindra hugmynda.
10. júli, 1979
Geir Viðar Vilhjálmsson
sj ónarinnar
Dæmi 1. Samvinnu-húshald i
sérhönnuðu húsnæði
Sambýlishús eða hverfi ein-
býlishusa mætti skipuleggja
á samvinnugrundvelli frá upp-
hafi, allt frá byggingarsam-
vinnufélagi til rekstrar- og þjón-
ustusamvinnufélags, sem náð
gæti til atriða eins og sameigin-
legs eldhúss, verslunarstöðvar,
simaþjónustu, barnagæslu —
eftir atvikum — heimilishjálp-
Samvinnuhreyfingin hefur
náð góðum árangri á sviði
verslunar, framleiðslu og á
skyldum sviðum s.s. banka-
starfsemi, skipaútgerð o.fl. Þó
að þessi svið þjóðlifsins séu
mikUvæg þarf samvinnuhug-
sjónin að veita einkaframtakinu
og einstaklingshyggjunni sam-
keppni á fleiri sviðum en á við-
skipta- og verslunarsviðinu,
sem athyglin hefur mest beinst
aö.
Vegna hinnar margháttuðu
gagnrýni á hið félagslega skipu-
lag sem einstaklingshyggjan og
einkaframtakið hefur fætt af
sér, er könnun á beitingu sam-
vinnustefnunnar við það að
leysa ýmis félagsleg vandamál
mjög timabær. Svið heimilis- og
húshalds er þar sérstaklega
nærtækt, vegna hinnar miklu
skörunar sem starfsmi Sam-
vinnuhreyfingarinnar á við svið
verslunar, þjónustu og
framleiðslu.
Nokkur dæmi fylgja, en þau
verður vitaskuld að skilja sem
fyrstu úttekt, sem útfæra þarf
fyllra og gera tölulegar áætlanir
um.
ar, sjúkra- eða öldrunarþjón-
ustu. Þvottamiðstöð, sjónvarps-
herbergi, tónlistar- og
samkvæmissalur gætu einnig
verið til staöar. Áherslan væri á
vinnuskipti, þar sem ibúar
skiptu með sér verkum og
greiddu i eða fengju greitt úr
sameiginlegum rekstrarsjóöi.
Dæmi 2. Samvinnuþjónusta.
Hér má nefna möguleika
eins og upplýsingaþjónustu, þar
sem fólk getur sent inn upplýs-
ingar um þarfir fy rir aðstoð eða
þjónustu, sem það getur veitt.
Til dæmis tannlæknir, sem
vantar aöstoð við húsbyggingu
eða viðhald húsnæðis og vill
veita tannlæknaþjónustu I stað-
inn, bátseiganda sem vill gjarn-
an lána bát sinn, en fá i staðinn
afnot af sumarbústað, lands-
byggðafólk, sem vildi fá lánaða
ibúð i bænum um tima og leitar
til höfuðborgarbúa sem áhuga
hefur að dvelja um stund úti á
landi. Tónlistaráhugafólk, sem
vill auka fjölbreytni i tónlistar-
vali með gagnkvæmum afnot-
um af plötusafni og svo mætti
lengi telja. Möguleikarnir eru
óteljandi, sparnaðar- og lifsfyll-
ingarmöguleikar mjög miklir,
„Ekki komið til athugunar enn”
- segir Albert Guðmundsson um hugsanlegt framboð til forsetaembættisins
HEI — Kjörtimabil forseta Is-
lands rennur út næsta sumar og
telja kunnugir liklegt, að Kristján
Eldjárn muni ekki oftar gefa kost
á sér til embættisins, þar sem
nokkuð mun hafa þurft að leggja
að honum fyrir3árum, að gefa þá
kostá sér eittkjörtimabS i viðbót.
Timanum hefur boristtil eyrna,
aö einhver undirbúningur sé haf-
inn að þvi að finna llklega fram-
bjóðendur. M.a. munu sögusagnir
ganga milli manna um að einn
þeirra, sem hug hafi á að gefa
kost á sér til forsetakjörs, sé Al-
bert Guðmundsson, þótt öðrum
þyki ótrúlegt, að hann langi til aö
draga sig strax út úr beinni
stjórnmálaþátttöku. En liklega
mundi þingflokkur Sjalfstæöis-
flokksins fús til að styöja Albert,
ef með þvl opnaðist leið til aö
losna viö hann úr nefndum þing-
flokki.
Timinn spurði Albert hvortrétt
væri, að hann væri að hugleiða
framboð til forseta.
„Þetta eru nýjar fréttir fyrir
mig. Ég hef ekki heyrt þetta fyrr,
eða yfirleitt neitt talað I alvöru
um undirbúning forsetakosninga
ennþá”,sagöi Albert. „En eins og
þú kannast við, þegar einhver
gefur kost á sér til einhvers, þá er
þaö alltaf látiö fylgja sögunni, að
fjöldinn allur hafi skorað á hann.
ogéghefallavega ekki verið beð-
inn að gefa kost á mér ennþá, svo
llklega verð ég þá einn um að
taka þá ákvörðun, en víst er, aö
þaðhefur ekki komið til athugun-
ar ennþá”.
m-------------------►
Albert Guðmundsson. — „Ekki
heyrt þetta fyrr, eöa yfirleitt
heyrt talað I alvöru um undirbún-
ing forsetakosninga ennþá”.
EFLUM TÍMANN
Sjálfboðaliðar hringi i sima
86300 eða 86538, Siðumúla 15
Reykjavik, á venjulegum skrif-
stofutima.
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að giró-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.
Styrkið Tímann
Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans
í pósthólf 370, Reykjavík
Eg undirritaður vil styrkja Tímann með
þvi að greiða í aukaáskrift
□ heiia □ háifa á mánuði
Nafn ______________________
Heimilisf.------------------------------------
Sími