Tíminn - 19.07.1979, Qupperneq 2

Tíminn - 19.07.1979, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 19. júll 1979. Evrópuþingiö vill aukin völd: Simone Veil kosin forseti Strasbourg/ Reuter — Hiö ný- kjörna Evrópuþing var sett viö hátiölega athöfn I gær. Kom þar fram, aö þingmenn og leiötogar Efnahagsbandalagslandanna óska eindregiö eftir, aö Evrópu- þingiö fái aukin völd i slnar hendur, en þingiö gegnir ná aöallega ráögefandi hlutverki. Frú Simone Veil, fyrrverandi heilbrigöismálaráöherra Frakklands, sem kjörin var for- seti Evrópuþingsins I fyrra- kvöld, setti þingiö í gær. Sagöi hún hinum 410 þing- mönnum aö þeim bæri aö forö- ast allan æsing og umfram allt aö vera raunsæir, ef þeir vildu meiri völd innan Efnahags- bandalagsins. Veil sagöi einnig, aö ef Evrópuþingiö yki sam- vinnu sina viö aörar stofnanir Atta gengu út ræðu Sadats HANDBREMSUNA A ! Ríkisstjórnin grípur tækifærið þegar bensínlítrinn hækkar í verði um 26 krónur og leggur sjálf 30 krónur ofan á hækkunina. Þar af eiga aðeins 11 krónur að renna til vegasjóðs. Sýnum ráðherrum hug okkar til slíks ráðslags með algjörri þátttöku í tveggja mínútna stöðvun allra ökutækja klukkan kortér yfir fimm, hvar sem þau eru stödd. ATH. Viðsitjum kyrr íbifreiðunum þessar tvær mínútur til að geta fært þær strax úr vegi, þurfi sjúkra- slökkviliðs-, eða lögreglubifreiðar að komast framhjá. Samstarfsnefnd bifreiðaeigenda. Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Hvammshrepps V-Skaft. óskar að ráða sveitarstjóra. Umsóknir ásamt kaupkröfum og upplýsingum um fyrri störf óskast send fyrir 8. ágúst n.k. til oddvita Hvammshrepps. Vik i Mýrdal, sem veitir nánari upplýsingar i sima 99- 7124 á kvöldin. Útboð Tilboð óskast i jarðvinnu og uppsteypu vegna bensinstöðvar Shell og Olis á Sel- tjarnarnesi. Gögn eru afhent á Teiknistofunni Óðins- torgi, Óðinsgötu7, Reykjavik, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 7. ágúst n.k. Monrovia/ Reuter — Atta þjóö- arleiötogar gengu lít af fundi einingarsamtaka Afrikurikja, sem haldinn er í Monrovlu höfuöborg Llbýu, er Sadat Egyptalandsforseti reis úr sæti til aö verja friöarsamningana giö tsrael. Forseti Alsir, Chadli Bejedid, gekk fyrstur út, en á eftir hon- um fylgdu leiötogar sjö annarra Afrfkurikja. Meö varnarræöu varSadataö reyna aö vekja stefnu sinni stuðning meöal leiötoga Afriku- rikja, þar sem Arabalönd eru á öndverðum meiði við stefnu hans. Washington/ Reuter — Ekki hefur ástandið i Nicaragua batnað, eins og búist var við, siðan Somoza forseti sagði af sér i fyrradag. Nýr for- seti, Francisco Urcuyo, var kjörinn til bráða- birgða, eða þangað til hin fimm manna bráðabirgðastjóm Sandinista tæki við völdum i landinu. En hinn nýi forseti er aldeilis ekki á þvíaö láta völdinfrá sér straxogÞjóövaröliöiö hvetur nú Somoza óspart til aö berjast enn á móti Sandinistum. Bandarikiastjórn kallaði i gær heim sendiherra Bandari'kjanna i Nicaragua, til aö mótmæla hegöun Francisco Urcuyo. En allt útlit er nú fyrir, aö önnur ógnaröld sé aö hefjast I Nicara- gua, einmitt núna þegar virtist vera að birta til. Erindreki Bandarikjastjórnar náöi I gær tali af Somoza og baö hann að beita áhrifum sinum fyrir þvi að völd landsins yröu fengin I hendur réttum aöilum, þ.e. bráöabirgöastjórninni. Hann benti honum einnig á, að ef það yröi ekki, fengi hann ekki aö vera áfram i Bandarikjun- um. Simone Veil hinn nýkjörni for- setí Evrópuþingsins. Efnahagsbandalagsins, mundi það geta haft frekari áhrif á framtið Evrópu. undír Sadat fékk ekki áheyrn átta leiötoga Arabalanda. Baskar fá heima- stjórn Madrid/ Reuter — Helstu leiðtogar Baska á Spáni sneru ánægðir heim frá Madrid i gær, eftir að spænska stjórnin hafði sam- þykkt að Baskar á ó- friðarsvæðunum i Norðurhéruðum Spán- ar, fengju heimastjórn. Var þetta ákveöiö eftir tveggja vikna ákafar viðræöur, en á eftir að veröa samþykkt af spænska þinginu og þjóöarat- kvæöagreiðslu i Baskahéruöun- um. Talsmaöur stjórnarinnar sagöi, aö ef heimastjórnin verður lögleidd fyrir árslok, eins og útlit er fyrir, hefur Spánn tekið stórt skref I þá átt að reyna aö leysa eitt mesta vandamál landsins, þ.e. ofbeld- isverk þjóöernissinnaðra Baska. En skæruliöar þjóöern- issinnaöra Baska, ETA, hafa drepið meira en 40 manns á þessu ári, i hefndarskyni fyrir aö kröfum þeirra um sjálfstæöi hefúr ekki verið sinnt. ETA-samtökin vilja gera Baska-héruöin, sem eru ein af mestu iönaöarhéruöum Spánar aö marxisku lýöveldi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.