Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. september 1979 3 Heymæði einn algengasti atvinnusjúkdómurinn ráðstefna um atvinnuheilbrígðismál hefst I dag GP — í dag hefst í Domus Medica í Reykjavik ráðstefna um atvinnuheilbrigðismál og er sú ráðstefna hluti af læknaþingi sem staðið hefur yfir þessa viku, eða frá þvi á mánudag. Meginumfjöllunarefni þessa þings er atvinnu- sjúkdómar, ai þessi teg- und sjúkdóma hefur aldrei áður verið tekin gæti komiö I veg fyrir heymæöi. A ráöstefnunni i dag fjalla full- trilar Alþýöusambands Islands, Vinnuveitendasamband tslands og Stéttarsambands bænda um sjónarmiö umbjóöenda sinna, prófessorarnir Sven Forssman og Kay H. Kilburn fjalla um at- vinnusjdkdóma sem koma ff am I lungum og nýjust rannsóknir, þróun þeirra og vandamál at- vinnusjúkdóma i framtiöinni. Fleiri aöilar flytja erindi um at- vinnusjúkdóma og seinna i dag veröa hringborösumræöur meö þátttöku þeirra erlendu gesta sem flutt hafa erindi og ræöur á læknaþinginu. Árni og Tryggvi gátu þess í lok- in aö i reynd sé Island mjög mikiö á eftir öörum löndum hvaö varöar stööu atvinnusjúkdóma hérlend- is, eftirliti og rannsóknum á skaö- legum efnum sem hingaö eru flutt til iönaöarframleiöslu, sé mjög á- bótavant og fjárskortur hamlaöi mjög því aö hægt sé aö gera aö- kallandi aögeröir til þess aö koma i veg fyrir atvinnusjúkdóma. Sögöu þeir félagar, aö hlutverk ráöstefnunnar sé ekki sfst aö benda á þetta ástand og þá um leiö aö reyna aö fá almennings- álitiö i Hö meö sér viö aö þrýsta á ráöamenn til þess aö sinna þess- um málum af skynsemi. Amnesty International: Meö betri verkun og bættum aöbúnaöi væri hægt aö komast hjá sjúk- dómnum heymæöi, sem hrjáir marga bændur. (Tfmamynd: Hóbert) „Svört skýrsla” um dauða- refsingar svo gaumgæfilega fyrir. Aöspuröir um hver væri al- gengasti atvinnusjúkdómurinn sögöu þeir Arni Björnsson og Tryggvi Asmundsson nefndar- menn i fræöslunefnd Læknafélags Islands, aö liklega væri þaö gigt ogvöövabólga sem fólk fengi sem ynni einhæf störf i frystihúsum og verksmiöjum Eins nefndu þeir fé- lagar heymæöi sem mjög algeng- an atvinnusjúkdóm hjá bændum. Þeir Arni og Tryggvi gátu þess, aöflestir atvinnusjúkdómar væru þeirrar tegundar aö fyrir þá væri hægt aö komast, en slikt kostaöi undantekningarlaust peninga. Betri verkun á heyinu, betri loft- ræsting i hlööum o.fl. í þeim dúr Miðvikudaginn 26. sept- ember si. birtu alþjóða- samtökin Amnesty Inter- national ftarlega skýrslu um beitingu dauðarefs- ingar í heiminum. Jafn- framt hvetja þau stjórnir ?llra ríkja heims til þess að beita sér fyrir algjöru afnámi dauðarefsingar þegar í stað. i skýrslu þessari er að finna lög- gjöf um dauðarefsingu og framkvæmd hennar i 134 löndum. island er eitt ör- fárra ríkja sem afnumið hafa dauðarefsingu með öllu. Vitaö er aö 7500 manns hafa veriödæmdir til dauöa á siöustu 10 árum, 5000 manns hafa veriö teknir af lifi og meir en hálf milljón manna hafa oröiö fórn- arlömb pólitiskra moröa sem i mörgum tilfellum hafa veriö framin meö vitund eöa sam- þykki stjórnvalda. Meira en 2000 dauöadómar sem getiö er um i skýrslunni hafa veriö kveönir upp I dómsmálum stjórnmálalegs eölis. Aöferöir viö aftöku eru meö ýmsum hætti s.s. fallöxin i Frakklandi, rafmagnsstóllinn eöa gasklefinn i Bandarikjun- um, snaran i Suöur-Afriku og aftökusveitir i Ghana og Sýr- landi. Bent er á aö fjöldi fólks hefur horfiö eftir aö hafa veriö handtekiö þan þess aö nokkuö sé vitaö um örlög þess. Samtökin Amnesty Inter- national berjast gegn dauöa- refsingu án tillits til þess af hvaöa tilefni henni er beitt. VERKSMIDJUSA LA FRA GEFJUIM ullarteppi teppabútar áklæði gluggatjöld buxnaefni kjólaefni ullarefni sængurveraefni garn loðband lopi o.m.fl. FRA HETTI OG SKINNU mokka jakkar mokka h'úfur mokka lúffur FRA SKO VERKSM. IÐUNNI karlm. skór kvenskór kventöf lur unglingaskór STRÆTIS VAGNA- FERÐIR FRÁ HLEMMI MEÐ LEIÐ 10 FRA FATAV.SM HEKLU dömu-, herra- og barnafatnaður tískuvörur úr u11 peysur fóðraðir jakkar prjónakápur pils vesti ofnar slár FRA INNFLUTNINGSDEILD vefnaðarvörur búsáhöld leikföng

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.