Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 8
8 msmm Föstudagur 28. september 1979 Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi: Traustur fiárhagur borgarsióðs Lengi vel dugöi þaö Sjálf- stæöismönnum i Reykjavik til sigurs i borgarstjórnarkosning- um aö halda þvi fram, aö ef þeir misstu meirihlutann yröi algjör glundroöi og stjórnleysi og and: stæöingarnir mundu setja borg- ina á hausinn fjárhagslega á skömmum tima. Þrátt fyrir þessa ógnun misstu Sjálfstæöis- menn meirihlutann i borgar- stjórninni i siöustu kosningum vorið 1978 svo sem kunnugt er. Einhverjir hafa vafalaust veitt þvi athygli aö Sjálfstæöis- menn tala nú litiö um f jármálin, en gera hins vegar upphlaup ööru hvoru útaf minniháttar málum svona rétt til aö minna Reykvikinga á aö þeir séu til. Gjarnan halda þeir þvi þá fram aö allt sé i pati og vitleysu hjá stjórnendum borgarinnar og hver höndin upp á móti annarri hjá þeim sem stjórna. Aö sjálfsögðu er þessu á ann- an veg fariö sem betur fer. Þrátt fyrir minniháttar ágrein- ing hefur stjórn borgarinnar tekist vel undir öruggri og styrkri stjórn hins ágæta borgarstjóra Egils Skúla Ingi- bergssonar. Erfitt i fyrra Fjárhagsstaða borgarinnar var vægast sagt mjög erfið siöastliöiö ár. Skömmu eftir kosningar var ástandiö þannig að taka varö 500 milljón króna lán i Landsbankanum til aö bæta greiöslustöðuna og i byrj- un október varö siöan aö taka rúmlega 150 millj. króna lán til að geta leyst út nauösynlegustu vörur fyrir Innkaupastofnunina. Þrátt fyrir þessar lántökur var skuld borgarsjóös á hlaupa- reikningi viö Landsbankann 1028 milljónir um áramótin siöustu. Erfiðleikarnir i fyrra stöfuöu m.a. af þvi aö ógætilega haföi veriö haldiö á málum fyrir kosningarnar. Fjárhagsáætlun þessa árs Viö gerö fjárhagsáætlunar fyrir þetta ár voru tekjur áætlaöar kr. 23908 milljónir, rekstrargjöldin kr. 17278 milljónir og mismunurinn færöur á eignabreytingar eöa kr. 6630 milljónir. Af þeirri upp- hæö átti aö verja 2941 milljón til ekki þörf núna aö endurskoða fjárhagsaætlunina á miöju ári eins og jafnan hefur þurft i seinni tiö. Ekki veröa þvi skorn- ar niöur framkvæmdir eins og oft hefur þurft aö gripa til svo aö hægt væri aö mæta launa- hækkunum. Veröbólgan hefur hins vegar skert raungildi þeirra fjármuna sem áætlaöir voru i framkvæmdir. Er þaö áætlaö var. Þá hefur veriö gætt mikils aöhalds I rekstrinum og tekist þrátt fyrir mikla verö- bólgu aö halda flestum rekstrarliöum innan marka fjárhagsáætlunar nema beinum launakostnaöi. Greiðslustaðan t greiösluaætlun sem gerö var • Aðhald í rekstri — góð innheimta og raunhæf fjárhagsáætlun gera það að verkum að ekki þarf að skera niður framkvæmdir í ár ekki ný saga. Egill Skúli Ingibergsson fyrr á þessu ári var ráögert aö yfirdráttur á hlaupareikningi I Landsbankanum mundi veröa um 1370 milljónir viö áramót miöaö viö 1030 áriö á undan. Viö endurskoöun greiöslu- áætlunar sem gerö var I september er hins vegar spáö aö yfirdrátturinn veröi ekki nema um 560 milljónir króna um ára- Hækkun launagjalda Hækkun launagreiöslna hjá borgarsjóöi frá þvi, fjárhags- aætlun var gerö og til áramóta mun nema um 1800 milljónum króna. Til að mæta þeirri upp- hæö var búiö aö áætla 1030 milljónir. Upp I launagreiöslur vantaöi þvi i áætlun um 770 milljónir. Þá ákvaö borgarráö á sl. vori aukafjárveitingar til þriggja verkefna: Vegna sumarvinnu skólafólks kr. 118 milljónir svo aö hægt væri aö veita öllum vinnu, sem ieituöu til Vinnuskólans. Vegna heimilishjálpar kr. 123 milljónir og 100 millj. kr. sem snjó- moksturinn haföi kostaö meira sl. vetur en ráögert haföi veriö. Samtals nema þessir þrir liöir 341 millj. króna. Ef tekjuliöir fjárhags- áætlunarinnar heföu ekki veriö varlega áætlaöir heföi sjálfsagt þurft aö mæta þessum umfram- greiöslum að hluta a.m.k. með niöurskuröi framkvæmda. Til þess hefur þó ekki þurft aö gripa þar sem útsvörin, aöstööugjöld- in, fasteignagjöldin og hlutur borgarsjóös i jöfnunarsjóöi viröast ætla aö gefa rúmlega 1200 millj. kr. meira I tekjur en Kristján Benediktsson byggingaframkvæmda og til áhaldakaupa 281 milljón. Hinu var ráögert aö verja aö nokkrum hluta til afborgana til strætisvagnanna og bæjarút- geröarinnar. Þá var áætlaö til aö mæta væntanlegum launa- hækkunum á þessu ári 1030 millj. króna. Eins og áöur er sagt geröist mótin. Ekki stafar þessi bætta staöa af þvi aö skuldir út á viö hafi aukist heldur hefur hiö gagn- stæöa átt sér staö. Aö visu hefur veriö tekiö 370 millj. kr. vörukaupalán fyrir Innkaupastofnunina. Hér-er um skammtlmalán aö ræöa. Hins vegar hafa á þessu ári verið greidd erlend lán aö upphæö tæpar 900 milljónir króna. Greitt hefur veriö upp 500 milljón króna lán, sem borgar- sjóöur varð aö taka I fyrra sum- ar vegna mjög erfiörar greiöslustööu þá. Greitt hefur veriö upp rúmlega 150 milljón króna vörukaupalán sem tekiö var i fyrrahaust fyrir Innkaupa- stofnunina og áöur er getiö. Þá veröur ,,Birgislániö” sem tekiö ■var sumarið 1974 greitt upp á þessu ári. Búið er aö greiöa þaö sem af er árinu 230 milljónir króna en eftirstöövar 120 milljónir veröa greiddar fyrir áramót. Sú tala er aö sjálfsögöu inni I greiösluáætlun. Ekki tilviljun Ég vænti þess, aö þeir sem lesa þennan pistil minn geti oröiö mér sammála um aö fjár- hagur Reykjavlkurborgar er I góöu lagi, og aö þeim málum hefur verið vel og skynsamlega stjórnaö frá þvi núverandi meirihluti tók viö. Enda er þaö svo aö mennirnir, sem mest töl- uöu um aö þeir einir gætu fariö meö fjármál borgarinnar svo vel væri vilja nú helst sem minnst um þau tala og skrifa. Reykjavikurborg þurfti aö fá nýja stjórnendur. A þvi er eng- inn vafi. Ýmsu hefur veriö þokað til betri vegar I rekstrin- um upp á siökastiö, þótt sllkir hlutir gerist oft á tiöum þannig aö borgararnir verði ekki mikiö viö þá varir. Góö fjárhagsstaöa borgarinn- ar er ekki tilviljun. Hún er árangur góörar stjórnar. Dr. Eysteinn Sigurðsson ritsjóri: Breytist landbúnaðarstefna Breytist landbúnaðar- stefna EBE? Þaö vita trúlega flestir, sem fylgjast meö landbúnaöarmál- um, meiri eöa minni deili á þeirri stefnu i málefnum land- búnaðar, sem Efnahagsbanda- lag Evrópu hefur nú fylgt i rúm- an áratug. I stuttu máli byggir þessi stefna á viötæku tolla- og styrkjakerfi, sem beitt er til þess aö takmarka mjög veru- lega innflutning á landbúnaöar- vörum til EBE-rikjanna. A sama tima er haldiö uppi tiltölu- lega háu veröi á slikum vörum i EBE-rikjunum, og bændum er tryggö sala á öllum afuröum sinum á þessu háa verölagi. Þaö er þessi stefna, sem m.a. hefur gert Islendingum nánast ókleift i framkvæmd aö selja landbún- aöarafuröir I nokkru umtals- veröu magni til flestra EBE- rikjanna. í nýútkomnu hefti af frétta- timariti, sem EBE gefur út og nefnist „European Community”, birtist hins vegar allhörö gagnrýni á þessa stefnu, þar sem hún er talin hafa gengið sér til húöar. Höfundurinn er blaöamaöur, dr. Guido Naets, og er hann fréttaritari I Brussel fyrir þýzkt timarit, „Agra Europe”. I grein sinni rifjar höfundur upp aödraganda núgildandi landbúnaöarstefnu. Hún kom endanlega til framkvæmda 1967-68 eftir fimm ára aölögun- artima. Hún var á sinum tima álitin mjög merkur áfangi í starfi EBE, þvi að meö henni haföi aöildarrikjunum loksins tekizt aö skapa sér sameigin- lega stefnu i framleiöslu og sölu matvæla. Meö þessu var land- búnaöurinn oröinn aö einingar- tákni I Evrópu. Hann var eina sviðiö, þar sem tekizt haföi aö búa til samræmda stefnu fyrir öll EBE-rikin. Framleiðsluaukning Höfundur minr.ir á, aö land- búnaöarstefnan hafi frá upphafi haft i för meö sér mikla fjár- munatilfærslu. 1 reynd hafi hún einnig kallaö á annars konar stefnusamræmingu, þ.e. sam- ræmt allsherjarskipulag i efna- hags- og peningamálum i öllum EBE-rikjunum. En sliku skipu- lagi hafi aldrei tekizt aö koma á laggirnar. Þar hafi m.a. ráöiö það, aö aðildarrikin hafi hvert um sig verið treg til aö láta af höndum yfirstjórnina á skipu- lagi i landbúnaöarmálum heima fyrir, og i reynd hafi þau stööugt látiö framleiösluna aukast hvert á kostnað annars. Af þeim sök- um hafi landbúnaöarframleiösl- an I EBE-rikjunum sifellt fariö vaxandi. Af þessum ástæöum hafi of- framleiöslubirgöir hlaöizt upp. Landbúnaöarstefna EBE gerir ráö fyrir, aö slikar birgöir séu fjármagnaöar úr sameiginleg- um sjóöum, og þær hafi meö hverju árinu, sem liöiö hafi, oröiö aö stærra og stærra vandamáli. Aögeröir til aö draga úr framleiöslunni hafi mistekizt. Ef verö til bænda hafi verið lækkað, þá hafi þeir ein- faldlega framleitt meira til þess EBE? aö auka tekjur sinar. Vaxandi tækni hafi lika aukiö framleiösl- una i þeim mæli, aö þaö hafi Dr. Eysteinn Sigurösson rit- stjóri: gert meira en aö vega upp þá minnkun, sem oröiö hafi vegna þeirra bænda, sem hætt hafi bú- skap. Jafnframt þessu hafi ein- stök EBE-riki beinlinis haft i frammi framleiðsluaukandi aö- geröir, á sama tima og menn i aðalstöövum EBE i Brussel hafi veriöaö reyna aö draga úr þess- ari sömu framleiöslu. óstöðugleiki á peningamarkaðnum Höfundur telur einnig, aö sá óstööugleiki, sem rikt hafi nú I bráöum áratug i gengisskrán- ingu gjaldmiöla EBE-rikjanna innbyröis, hafi hér haft sin á- hrif. Vegna þessa óstöðugleika var komiö á fót sérstöku styrkjakerfi, sem i reynd hefur, aö mati hans, orðið aö pólitisku tæki til þess aö jafna út áhrifin af mismunandi styrkleika þess- ara gjaldmiöla. Ef gjaldmiöill einhvers lands var öflugur, þá voru styrkirnir notaöir til þess aö bæta bændum upp lækkun á skráöu EBE-veröi á landbúnaöarvörum, þegar þetta verö var reiknaö i gjald- miöli viökomandi lands. A sama hátt, þegar einhver gjaldmiöill var veikur, þá voru styrkirnir notaöir til þess aö draga úr hækkunum á EBE-veröinu, sem neytendur heföu ella oröiö aö greiöa, ef gengislækkunaráhrif- in heföu veriö látin koma aö fullu út i verölagiö i iöndum þeirra. Höfundur telur þaö vera aug- ljósa staðreynd, aö þessir styrk- ir, sem kostaö hafa landbúnaö- arsjóö EBE gifurlegar upphæö- ir, hafi i framkvæmd fyrst og fremst komiö neytendum i Stóra-Bretlandi til góöa, þar sem þeir hafi verið notaöir til þess aö halda niöri veröi á mat- vælum. Þetta eigi augljóslega viö, þó aö þeir heiti aö nafninu til útflutningsuppbætur, sem önnur lönd greiöi. Framtíðarf jármögnun Höfundur þessarar gagnrýni telur þannig, aö framkvæmd landbúnaöarstefnunnar hafi mistekizt aö þvi leyti, aö ekki hafi tekizt aö skapa nægilega samstööu EBE-rikjanna sin á milli um framkvæmd hennar. Þau hafi af ýmsum innanlands- ástæöum fariö þaö mikiö hvert sina eigin leið, aö algjör sam- staöa um framkvæmd landbún- aðarstefnunnar hafi ekki náöst. Afleiðingin hafi oröiö sá mikli offramleiösluvandi, sem nú sé viö að glíma. Höfundur bendir einnig á ann- aö, sem er þaö, aö miöaö viö nú- gildandi reglur um fjármögnun styrkjakerfis EBE til landbún- aðar, þá hljóti þetta styrkja- kerfi aö verða fjárvana ekki siö- arn en annaö hvort á árinu 1981 eöa 1982. Þegar svo veröi komiö, hafi EBE ekki nema um tvær leiöir að velja til úrbóta. Annars vegar geti bandalagiö fundiö nýjar tekjuöflunarleiðir til þess aö fjármagna áfram þetta styrkjakerfi i óbreyttu formi en stórum fjárfrekara en fyrr. Þetta veröi þó óhjákvæmi- lega mjög óvinsæl leiö, þvi aö aöildarrikin kjósi yfirleitt helzt af öllu aö ráöstafa sjálf sinum eigin peningum. Hins vegar geti bandalagiö látiö sitja viö óbreytt ástand, þ.e.a.s. ákveöiö aö veita ekki meira fé til landbúnaöarmál- anna og þannig tekið fyrir frek- ari fjárveitingar i niöurgreiðsl- ur, uppbætur og styrki til bænda. Meö þvi móti muni þing

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.