Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. september 1979
^liil
9
Religion och kyrka i 1930 —
talets sociaia kris.
Nordiska kyrkohistorikermötet
i Uppsala 1974. Anföranden och
rapporter.
Uppsala 1976
170 bls.
Sumarið 1974 héldu norrænir
kirkjusögufræðingar mót i Upp-
sölum og var það háð sem sér-
stakur þáttur almennrar
ráðstefnu norrænna sagn-
fræðinga, sem fram fór um leið.
Svona geta timarnir breytst, nú
munu flestir á einu máli um að
Bréf til Láru sé eitt af snilldar-
verkum islenskra bókmennta.
Þessu næst segir frá Halldóri
Laxness og þeirri afstöðu hans
til þjóökirkjunnar, sem kemur
fram i Sölku Völku og fleiru,
sem Halldór skrifaði á þeim ár-
um. Meðal annars er drepið á
ritdóm um verk Uptons Sin-
clair, Boston I-II en þann ritdóm
þvi sem börn gætu valiö á milli
kirkjulegrar og borgaralegrar
fermingar. Síðari greinin var
harkaleg gagnrýni á rikjandi
móral og það, sem höfundur
taldi örgustu hræsni.
Dósentsmálið
Ariö 1936 var embætti dósents
við guöfræðideild Háskólans
auglýst laust til umsóknar. Um-
sækjendur voru fjórir og var
Sigurður Einarsson einn þeirra.
<rt»
Dómur hans var á þá lund að
ekki kæmi til greina aö veita
öörum en Siguröi Einarssyni
embættiö og fór ráðherra aö
ráðum hans. Upphófust nú hinar
svæsnustu deilur og dró málið
allt langan slóöa á eftir sér. Þvi
lauk reyndar ekki fyrr en 1944 er
Sigurður sagði embættinu
lausu, enda höfðu flestir sam-
kennarar hans við guöfræöi-
deildina gert það sem i þeirra
valdi stóð til þess að gera hon-
um vistina óbærilega.
prófastaættum. Loks telur hann
áhrifin greiriileg 1 samskiptum
Háskólans og rfkisvaldsins, en
eftir þetta hafi ráðherrar sjald-
an eða aldrei gengið i berhögg
viö yfirlýstan vilja háskóla-
deildar.
Að minum dómi er fyrirlestur
Kolbeins fróðlegur og skemmti-
legur og mætti gjarnan birtast á
Islensku. Um 1930 voru miklar
hræringar i andlegu lifi þjóöar-
innar og er næsta undarlegt hve
mikil þögn hefur rlkt um
UM DÖSENTMÁLIÐ 06 FLEIRA
Verkefni kirkjusöguráðstefn-
unnar var: Trú og kirkja I þjóð-
félagsátökum 4. áratugarins.
Alls voru fluttir tiu fyrirlestrar
á ráðstefnunni og voru þeir
gefnir út i bókarformi áriö 1976
ásamt umræðum, sem fylgdu i
kjölfariö. Bók þessa rak á f jörur
minar fyrir skömmu og sá ég þá
að á ráðstefnunni haföi einn is-
lenskur fræöimaður veriö I hópi
fyrirlesara, Kolbeinn Þorleifs-
soncand. theol. Fyrirlestur Kol-
beins fjallaði um sambúð
kristindóms og sósialisma á ís-
landi á árabilinu 1925-1935, meö
sérstöku tilliti til dósentsmáls-
ins.
Mér þótti fyrirlesturinn allur
hinn fróðlegasti og þar sem
dósentsmálið og þær hræringar
sem urðu I tengslum við það
munu nú flestum gleymdar, af-
réð ég að fjalla um þetta rit i
einum þætti.
Kolbeinn hefur frásögn sina á
þvi er Þórbérgur Þórðarson
sendi frá sér „Bréf til Láru”,
hörðustu árás, sem gerð haföi
verið á islenska kristni fram til
þess tima. Greinir hann nokkuö
frá viðbrögðum manna viö bók-
inni og segir m.a. frá þvi er Þór-
bergi var vikiö úr kennarastööu
fyrir tiltækiö. Það mun flestum
kunnugt en hinu munu margir
hafa gleymt, að Brynjólfur
Bjarnason siðar ráöherra, var
ákærður og dæmdur fyrir guð-
last fyrir þá sök eina aö mæla
með þessu stórhættulega riti.
skrifaði Halldór I Ameriku og
sendi Alþýðublaðinu. Segir Kol-
beinn að minnstu hafi munað að
Halldóri yrði visað úr landi I
Bandarikjunum fyrir vikið. Þá
var Alþýðublaðiö lesið I útlönd-
um.
1 þriöja hluta fyrirlestursins
er litið eitt greint frá trúarleg-
um og félagslegum umræðum
innan kirkjunnar á þessum ár-
um og m.a. greint frá þvi er
Gunnar Benediktsson reis upp
og sagði af sér prestsskap.
Fjórði og fimmti kafli fyrir-
lestursins fjalla um sr. Sigurð
Einarsson (i Holti) og afstööu
hans á þessum árum. Siguröur
var einn hinna svokölluðu rót-
tæku guðfræðinga og hneykslaði
marga „sannkristna” með-
bræður með ritum sinum. Eink-
um voru þaö grein i Almanaki
alþýðu 1932, og ritgeröin „Fariö
heilar fornu dyggðir”, i Iðunni
1933, sem mörgum reyndist er-
fitt að kyngja. I fyrri greininni
kraföist Sigurður þess aö krist-
indómsfræösla yrði afnumin
sem skyldunámsgrein I skólum
og gerð að valgrein, jafnframt
Af
bókum
Einn umsækjandi dró sig tii
baka en hinum þrem var gert að
skrifa samkeppnisritgerö. Aö
dómi um ritgerðirnar fengnum
hóf sá umsækjenda, sem dæmd-
ur var hæfastur, kennslu við
Háskólann, án þess þó að vera
formlega settur til embættis.
Menntamálaráöherra,
Haraldur Guðmundsson taldi
sig hins vegar hafa ástæðu til
þess að draga sanngirni dóm-
nefndar I efa og leitaði álits
professors A. Nygren I Lundi.
Halldór Laxness
Niðurstööur Kolbeins eru þær,
að með setningu Sigurðar I em-
bætti hafi guðfræðideildinni að
nokkru leyti veriö mörkuö ný
stefna i guöfræöi, stefna sem
m.a. áhrifamiklir sænskir guð-
fræðingar fylgdu á þeim tima.
Þessari stefnu hafi eftirmaður
Siguröar.Sigurbjörn Einarsson,
fylgt. I ööru lagi telur Kolbeinn
það hafa skipt nokkru, a6 nú var
rofin sú hefð, sem haldist hafði
frá stofnun prestaskólans 1847,
að kennarar I guöfræði væru af
Siguröur Einarsson
menningarsögu þessa timabils
um langt skeið.
Ekki skal ég dæma um, hvort
aörir fyrirlestrar frá þessari
ráðstefnu munu vekja áhuga Is-
lenskra lesenda. Sjálfum fund-
ust mér þó margir þeirra fróð-
legir og þó sérstaklega tveir:
fyrirlestrar þeirra Ingun Mont-
gomery og Stein Ugievik Larsen
en báðir fjölluðu um afstööu
norsku kirkjunnar til
nasismans.
Jón Þ. Þór
Þórbergur Þórðarson
EBE, sem nýlega er komið til
sögunnar, fá það verkefni aö
reyna aö draga úr núverandi of-
framleiðslu á landbúnaðarvör-
um. Það verð i bændum þó varla
hagstætt, þvi að þeir eigi svo fáa
fulltrúa á þinginu, að rödd
þeirra muni naumast veröa
heyranleg þar.
óbreytt framlag —
kostirog gallar
Höfundur telur, að meðal
ráðamanna EBE eigi sú skoöun
vaxandi fylgi að fagna, að siðari
leiðin sé hin eina skynsamlega,
Menn séu að komast á þá skoð-
un, að ekki megi lengur lita á
landbúnaðarstefnuna sem þá
heilögu kú, sem hún hafi hingaö
til veriö i augum margra. Sam-
dráttur I einhverri mynd sé ó-
hjákvæmilegur til að vinna bug
á offramleiðslunni.
En á hinn bóginn verði á þaö
að lita, að samdráttur i fram-
kvæmd landbúnaðarstefnunnar
hljóti óhjákvæmilega að hafa i
för með sér ýmsar miöur æski-
legar afleiðingar. Þar á meðal
séu hætta á vaxandi fólksflótta
frá landbúnaðarhéruðunum,
hætta á tekjurýrnun og út-
breiðslu fátæktar meðal bænda,
og hætta á skyndilegri aukningu
á atvinnuleysi. Og þetta geti
lika aftur leitt til nýrra útgjalda
fyrir EBE-rikin, fyrst og fremst
i formi atvinnuleysisbóta, sem
raunar séu liklegar til aö veröa
jafnvel enn þyngri byrði á þeim
heldur en landbúnaðarstefnan.
Það sé þannig i ýmis horn aö lita
varðandi þessi mál, og niður-
skuröur landbúnaðarstefnunnar
sé slður en svo eins einfalt mál
og ýmsum gæti virzt i fljótu
bragði.
1 timaritinu er þessi gagnrýni
að visu sett fram sem persónu-
leg skoðun eins manns. Það
viröist þó mega draga þá álykt-
un af einni saman birtingu
hennar i þessu timariti, að skoð-
anir svipaöar þessum njóti vax-
andi útbreiðslu meðal ráða-
manna EBE. Þeir séu að verða
hikandi að þvi er varðar fram-
kvæmd landbúnaöarstefnunnar
og hún sé sem sagt á undan-
haldi. Fyrir okkur Islendinga
hlýtur þaö að veröa á margan
hátt vænlegt til fróöleiks að
fylgjast með umræðum á borð
við þessa. Vestur-Evrópurikin
eru, bæði frá sögulegu og land-
fræöilegu sjónarmiöi, mjög eðli-
legur markaöur fyrir landbún-
aöarafurðir okkar. Landbúnað-
arstefna EBE hefur skapað is-
lenzkum sölumönnum fyrir
landbúnaðarvörur margháttaða
erfiöleika á þessum markaöi. Ef
til vill liöur að þvi, að EBE-rikj-
unum takist að vinna bug á of-
framleiðsluvanda sinum. Þá er
ekki aö vita nema aftur geti
opnazt þar markaður fyrir
framleiðsluvörur islenzkra
bænda.