Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Föstudagur 28. september 1979 RAGNAR MARGEIRSSON... búinn aft leika á varnarmenn og mark- vörft Finnaogknötturinneráleiftinnifnetið—1:0. (TlmamyndRiíbert) V-Þjóðverjar herða tökin á grófum leik Pezzey dæmdur í keppnisbann — eftir brot á andstæðingi, sem kom fram 1 sjónvarpi V-Þjóftverjar eru byrjaftir aft taka fast á grófum leik I knattspyrnu. Austurrikismafturinn Bruno Pezzey hjá Frankfurt, var I gær dæmdur i 3 mánafta ieikbann og 4 þús. v-þýskra marka sekt, fyrir aft sparka i andstæfting sinn. Þaö er nokkuft merkilegt vift þennan dóm, aft dómari leiksins dæmdi aldrei á brot Pezzey og sá þaft ekki, I leik Frankfurt gegn Leverkusen 8. september, en aftur á móti kom brotift greini- lega fram i sjónvarpskvikmynd. Pezzey missir 10 leiki — hann má ekki byrja aft leika aftur fyrr en 15. desember. Pezzey er annar kunnur leik- maftur sem fær strangan dóm á keppnistimabilinu I V-Þýska- landi. Dave Watson, sem lék meft Manchester City og leikur nil meft Werder Bremen, var dæmdur i 8 leikja bann i byrjun keppnistima- bilsins. Þaft er nokkuft merkilegt, aft Watson var dæmdur I banniö vegna leikaraskaps andstæftings hans, sem kastafti sér niftur á völlinn, án þess aft Watson heffti komift vift hann. Þaft kom greini- lega fram I sjónvarpsmynd um atvikift, aft Watson var saklaus — en samt var dómurinn yfir honum látinn standa. Þetta skýtur dálitift skökku vift — þvi aö Pezzey var dæmdur I leikbann vegna sjón- varpsmyndar. Finnar voru sterkari — og unnu sigur 3:1, yfir slöku islensku unglingalandsliði Islenska unglingalandsliftift i knattspyrnu mátti þola tap 1:3 fyrir Finnum á Laugardals- vellinum I gaa-kvöldi, I fyrri leik liftanna I Evrópukeppni unglinga- landslifta. Ragnar Margeirsson, hinn efnilegi sóknarleikmaöur frá Keflavik, skorafti mark Islands 1 byrjun leiksins, þegar hann lék skemmtilega á tvo varnarleik- menn Finna og siftan á mark- vörftinn og skorafti. Ragnar var nær búinn aft bæta öftrumarki vift á 56.min. leiksins, en þá komst hann einn innfyrir vörn Finna og vippafti knettinum yfir markvörft þeirra — knöttur- inn hafnafti i þverslánni. Finnar, sem léku gófta knatt- spyrnu, geröu ilt um leikinn á siftustu 25 minútum leiksins, en þá skoruftu þeir 3 mörk. Finnar voru mun betri en islensku strákarnir og léku skemmtilega knattspyrnu — knötturinn var látinn ganga manna á milli og náftu Finnarnir öllum völdum á miftjunni. Islenska liftift var slakt-vörn lifts- ins var þung og miövallarspilift ekkert. Mikift var reynt af lang- spyrnum fram völlinn til sóknar- leikmannanna—enþeirbáruaf i islenska liftinu. Sigurlás varð marka- kóngur 79 Lélegri árangur I markaskorun í ár, en undanfarin ár SIGURLAS Þorleifsson varft markakóngur tslands i knatt- spyrnu 1979 og er hann fyrsti Vik- ingurinn sem hlýtur þann eftir- sótta titi 1. Sigurlás skorafti 10 mörk I 1. deildarkeppninni, sem er mun lakari árangur en undan- farin ár — Pétur Pétursson, Akranesi, var markhæstur 1978 meft 19 mörk og einnig 1977 meft 16 mörk. Þá var Ingi Björn Aibertsson markhæstur 1976 meft 16 mörk. Þess má geta, aft árangur ein- stakra leikmanna var frekar lé- legur i ár. 1978 skoruðu 5 leik- menn fleiri en lOmörki deildinni. Sigurlás skorafti 10 mörk, eins ogfyrrsegir — þar af fjögur i ein- um leik gegn Fram, sem eru 30% af mörkum hans. Steinar Jóhannsson, sem lék fáa leiki meft Keflavik — varft i öftru sæti, hann skorafti 9 mörk. Þessir leikmenn urftu mark- hæstir i 1. deildarkeppninni: Sigurlás Þorleifss., Vik....10 Steinar Jóhannss., Keflav... 9 AtliEftvaldsson, Val........ 8 Ingi Björn Albertss., Val... 8 Jón Oddsson, KR............. 8 PéturOrmslev.Fram........... 7 Sigþór ómarss., Akran....... 7 Gunnar Blöndal, KA.......... 6 Guftm. Steinsson.Fram ...... 6 Óskar Ingimundarson, KA..... 6 Páll Ólafsson.Þrótti........ 6 TómasPálsson,Vestm.ey....... 6 5 leikmenn skoruðu „Hat-trick” Þaft voru 5 leikmenn sem skor- uftuþrjú mörk — „Hat-trick” I 1. deildarkeppninni. Sigurlás Þor- leifsson skorafti 4 mörk i leik gegn Fram, en þeir IngiBjörn Alberts- son, Sveinbjörn Hákonarson, Halldór Arason og Atli Eftvalds- son skoruftu þrjú mörk i leik. Guðmundur skoraði 4 mörk Guftmundur Steinsson úr Fram varft markhæstur 1 bikarkeppn- inni — hann skorafti 4 mörk. Þeg- ar mörkleikmanna úr 1. deildar- • SIGURLAS ÞORLEIFSSON.... markakóngur 1979. og bikarkeppninni eru lögft sam- an, eru þessir leikmenn mark- hæstir: Guftm. Steinss., Fram.............10 Ingi Björn Albertss., Val.........10 Sigurlás Þorleifss., Vik..........10 AtliEftvaldsson,Val......... £ Steinar Jóhannss. Keflav....9 Sigþór ómarss.,Akran........ 9 Ef samanburftur er tekinn frá þvi 1978, þá skorafti Pétur Péturs- son flest mörkin I þessum tveim- ur keppnum, efta 24 mörk alls. 15 Séö og hleraö ... • Knapp yrði of dýr þjálfari TONY KNAPP, fyrrum lands- liftsþjálfari, sagfti i viötali vift Vlsi sl. föstudag, aft hann gæti vel hugsaft sér aft veröa lands- liösþjálfari tslands á nýjan leik. Margar spurningar vöknuftu viö þetta — fyrst, er Knapp nokkuö tilbúinn aft koma aftur til ts- lands, þar sem hann hefur miklu betri tekjur i Noregi, efta um 15 milljónir I árslaun — inn i þessa upphæft eru ýmis hlunn- indi reiknuft. Þeir sem þekkja Knapp vita, aö hann vinnur ekkert starf ó- keypis — og þvi er ekki liklegt aft K.S.l. geti gengift aft kröfum hans. Knapp er mjög fær aft Tony Knapp stjórna landslifti — þ.e.a.s. aft undirbúa þaft á stuttum ti'ma fyrir landsleiki, en aftur á móti væri hann ekki beint rétti maft- urinn til aft vera eingöngu á launum hjá K.S.I., þar sem hann er ekki maftur til aft halda þjálfaranámskeift og vinna ým- is svipuft störf fyrir sambandift. . Knapp sagöi i vifttalinu viö VIsi: „Fyrsta skrefift hlýtur aft vera aft stjórn K.S.I. tali vift mig, og vissulega væri þaft freistandi aft taka aftur vift landsliftinu”. Knapp sagfti einn- ig: ,,Ég hef tilboft frá Viking — og fjórum öftrum 1. deildarlift- um i Noregi”. Ef svo óliklega myndi vilja til aöstjórn K.S.I. ræddi vift Knapp — þá yrfti þaö geysi góftauglýs- ing fyrir hann i Noregi og hann gæti þá sett fram hærri pen- ingakröfur þar— en 15 milljónir á ári. A þessu sést, aft stjórn K.S.l. heffti alls ekki fjármagn til aö keppa vift norskt liö um aft fá IKnapp — svo aft þaft er hægt aft afskrifa hann strax. •Sigurður i atvinnu- mennsku? Nú eru uppi háværar raddir um, aö Sigurftur Haraldsson, mark- vörftur Valsmanna, hafi mikinn áhuga á aft gerast atvinnumaft- ur i knattspyrnu i Belgiu — strax eftir leik Vals i Hamborg, þar sem hann mun freista þess aft komast áa mning hjá ein- hverju lifti. • Hefur verið f 5 félögum Knattspyrnukappinn frá tsa- firfti, Jón Oddsson, sem ieikur knattspyrnu meft KR-liftinu, hefur gengift I raftir Valsmanna I körfuknattleik, en hann lék meft stúdentum sl. vetur i „Orvalsdeildinni”. Þá keppir Jón fyrir KA á Akureyri i frjáls- um Iþróttum. A þessu sést aft Jón sem er fjölhæfur Iþrótta- maftur, hefur verift i 5 félögum á einu ári. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.