Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 28. september 1979 19 flokksstarfið Lundúna- ferðir Eins og undanfarin dr ætlar Samband ungra framsóknar- manna aö leita eftir tilboöum i Londonferöir hjá feröaskrifstof- um. Aætlaö er aö feröirnar veröi farnar I nóvemberbyrjun og nóvemberlok. Ef næg þátttaka veröur ættu feröirnar aö geta oröiö mjög 6- dýrar. Væntanlegir þátttakendur leiti upplýsinga á skrifstofu SUF, simi 24480. SUF. Orkumál Hringborðs- umræður Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir hringborösumræö- um um orkumál í kaffiteríunni Rauöarárstig 18, fimmtudaginn 4. október kl. 20.30. Umræöum stjórna: Valdimar K. Jónsson og Dr. Bragi Árnason, sem báöir eru i orkunefnd Framsóknarflokksins, en orkunefnd- armenn mæta allir á fundinn. Framsóknarfélag Reykjavikur. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Framsóknarkonur i Reykjavik — hittumst meö handavinnu fyrir basarinn aöRauöarárstig 18, laugardaginn 29. september kl. 2-5 e.h. Dóra Guöbjartsdóttir les sögu. iviætiö vel. __________Stjórnin. y Jörð til sölu Til sölu er jörðin Mýrar í Sléttuhllð i Skag- afirði, með eða án útihúsa. Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Eggert Jóhannsson, Félli, Sléttuhlið. Simi um Hofsós. Bændur — Bændur Höfum tii sölu úrval af 6 hjóla vörubflum, margar tegundir og árgerðir. Hentugir til fjárflutninga og annarra landbúnaðar- starfa. Bila- og vélasalan AS Höfðatúni 2, Reykjavík Simi 91-24860. Staða UMDÆMISTÆKNIFRÆÐINGS I Umdæmi II (aðsetur á isafirði) er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá um- dæmisst jóra ísafirði og starfsmannadeild, Reykjavik. Póst og Simamálastofnunin. PÓST- OQ SlMAMÁLASTOFNUNIN Athugun á framkvæmd verðtrygg- ingar- stefnunnar HEI — t almennum umræö- um um efnahagsmál á fundi rikisstjórnarinnar I fyrradag snerust umræöurnar m.a. töluvert um vaxtamál og framkvæmd verötryggingar- stefnunnar. Samþykkt var til- laga frá Steingrimi Her- mannssyni um þaö, aö rikis- stjórnin óski þegar eftir skýrslu frá Seölabankanum, um framkvæmd verötrygg- ingarstefnunnar, þe. stefn- unnar um verötryggingu og lága vexti, ekki aöeins hjá bönkunum heldur einnig sjóö- um og öörum lánastofnunum. Einkum veröi athugaö hvaö llöi breytingu hávaxtalána I verötryggingu og lága vexti og lengingu lánstlma, sem Stein- grlmur sagöist telja aö heföi veriö alger forsenda fyrir þessari verötryggingarstefnu. Aftur veiði veður á loðnu- miðunum AM —1 gær var aö nýju komiö veiöiveöur á loönumiöunum, en bræla hefur veriö þar frá þvi á mánudag. Andrés Finnbogason hjá Loönunefnd sagöi okkur I gær kl. 17, aö frá hádegi heföu 10 bátar veriö búnir aö tilkynna samtals 5000 tonn. Eru nú komin milli 140 og 150 þúsund tonn á land, frá þvl er veiöarnar hófust. Vinnuslys í Kópavogi GP — t gær vanb vinnuslys i trésmibjunni Flfu i Kópavogi þegar spónaplötustafli féll á trésmiö sem þar var viö störf. Maöurinn mun hafa skorist eitthvaö á höföi en meiösli hans ekki talin alvarleg. KcrownV SHC 5500 Verð 485.150 greiðslukjör Verð og gæði við allra hæfi Flaggskipið frá CR0WN 100 wött Sambyggt er velbyggt Utvarp, Magnari, Plötuspilari, Ségulband - áHoí&x)29800 ^ BUÐIN Skipholti 19 Missið ekki af gullnu tækifæri Kferar þakkir. Konu minni, börnum okkar og barna- börnum, fyrrum nemendum mlnum og öðru vinafólki minu frá Djúpi vestur, svo og öllum skyldum sem óskyldum nær og fjær, er á áttræðisafmæli minu hinn 6. þ.m. sýndu mér vinsemd með nærveru sinni, ámaðaróskum og góðum gjöfum, þakka ég innilega, og bið viðkomendum allra heilla i nútið og framtlð. 25. september 1979, Jóhann Hjaltason. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddumigmeðheimsóknum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli minu, 16. septem- ber sl. Kærar kveðjur. Valdis Eliasdóttir, Neðri Rauðsdal, Barðaströnd. r+-------------------------------------—i Inmlegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mlns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, Guðjóns Jónssonar, húsasmiöameistara, Stórageröi 16, Katrin Gisladóttir, Arndis Guöjónsdóttir, Jón Guöjónsson, Magnús Guöjónsson, Arnheiöur Bjarnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.