Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.09.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. september 1979 n Miui* <áw /j list þessarar þjóöar var 1 nánum tengslum viö trúarbrögB henn- ar, og listin var abstrakt, þvl helgimyndir eru (oftast) bann- aöar og spámanninn málar eng- inn, þótt nú hafi oröiö á breyt- ing. Það hefur þvl ekki veriö beinlínis hentugt aö láta ara- grúa listamanna vera að fást viö ritningargreinar Kóransins, meoan gengiö var milli bols og höfuBs á trúnni. Þarna er þvl ekki um neina frelsun („blátt bann viö myndeftirgerö hluta") ao ræöa og Októberbyltingin kemur málinu hreint ekkert viö, svona listrænt séB. ÞaB athyglisverBasta, sem þarna var sýnt, eru mynd- skreytingar viB Njálu eftir Viktor Vasiljevich Prokofief, þar sem þær ganga þvert á myndhefB okkar sjálfra á NorBurlöndum. ÞaB hefur veriB rakiB, bæBi hér I blaBinu og annars staBar aB sú upphefB, er hér rlkir varB- andi íslendingasögur„er sprott- in úr grisku sambandi. Vlkingar fengunýttvaxtarlag upp úr þvi og sérstök föt, allir eins, og þvl er einkar fróBlegt aB sjá vinnu rússneska listamannsins, sem bæBi tekur tillit til veBurfars og margbreytilegra manngerBa. Myndirnar eru ljóBrænni en okkar myndir, ljóBrænni en norskar myndir llka, og yfir þeim er einhver nýr veruleiki I myndmáli, sem kærkomiB var aB kynnast. Væri þaö athugandi fyrir þá sem standa I fornritaút- gáfu og skipta á kjötfjöllum skandinavlskrar myndhefBar, næst þegar þeir gefa út Njálu. Jónas Guftmundsson Mælingamaður óskast Meinatækni vantar aö Fjórðungssjúkra- húsinu Neskaupstað frá næstu áramótum að telja. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 7402 eða 7565. (ðfjótðungééjúkvatiúéid ^Jleékaufiótah * • * ¦¥¦ -¥¦ Lyfsöluleyfi sem forseti íslandsveitiri ar um Ni álu og f 1. ¦¥¦ ¦¥¦ •¥• ¦¥¦ •¥¦ * *• ¦¥¦ ¦¥- $ *¦ ¦¥- ¦¥¦ ¦¥¦ ¦¥¦ ¦¥• ¦¥¦ •¥- •¥¦ ¦¥- ¦¥- * ¦¥- ¦¥• ***************************************** Lyfsöluleyfið á Seyðisfirði er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1979. Umsóknir sendist landlækni. Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér heimild 32. gr., lyfsölulaga nr. 30/1963 um að viðtak- anda sé skylt að kaupa vörubirgðir og á- höld lyf jabúðarinnar. Einnig skal viðtakandi kaupa húseignina Austurveg 32, Seyðisfirði, þar sem lyfja- búðin er til húsa. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 26. september 1979. Þegar þér haffið kannað markaðinn .1 ¦ þá fyrst verða kostir Crown augljósir CRC-615 Stereo-segulband og útvarp Verö 148.030 greiöslukjör 29800 BUÐIN Skipholti19 VESTUR-ÞÝSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN HAFA ALDREI VERIÐ ÓDÝRARI KOMIÐ SJALF OG SJAIÐ ITT VESTUR-ÞÝSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN mm Bræoraborgarstíg1-Simi 20080 (Gengiö inn frá Vesturgötu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.