Tíminn - 28.09.1979, Qupperneq 11

Tíminn - 28.09.1979, Qupperneq 11
10 Föstudagur 28. september 1979 Föstudagur 28. september 1979 11 Ég veit ekki hvort það er barnatrú, eða einhver bá- bilja sem kemur því inn hjá manni, að haustsýning FIM eigi að gefa þverskurð af því sem er að gerast í listinni á hverjum tíma. Einhvern veginn virðist manni það vera kjörið tækifæri til að senda tilraunir og nýjar stefnur inn i hús á þessum tíma, því kyrr- staða má aldrei vera í listum til langframa. Listin á að vera síung og þarf því endurnýjunar við. Ef ég fer ekki rangt meö, þá var haustsýning FIM I fyrra innanf éla gsmót nokkurra manna og kvenna, þröngur hópur félagsmanna hengdi upp litlar myndir i húsakynnum FIM á Laugarnesveginum. Þaö var indæl sýning, ef ég man rétt, en ekki máttug, þvl þar var hvorki fjölefli fyrir aö fara, né heldur nýjungum. Listpólitisk átök stóöu þá yfir, en nú er logn á jöröu og sambúö listamanna viö Kjarvalsstaöi aö mestu komin i lag. árlega hafnar tugum virkra myndlistarmanna og meinar þeim aögang aö félaginu, oft ár- um saman, þótt þeir uppfylli öll skilyröi önnur en sérvitring- anna? Þarna veröur félagiö af mikl- um tekjum og félagiö veröur veikara en ella. Þaö er aö vlsu öröugt aö gera samanburö aftur I tlmann, en meöan „gömlu mennirnir” stjórnuöu FIM og ráku Lista- mannaskálann var hagur fé- aö ein tækni yfirfærist I aöra, aö þegar t.d. málari hefur málaö meö vatnslitum, eöa pastel lengi, þá yfirfærist tækni vatns- lita og krltar yfir I oliumálverk iö, fyrst um sinn a.m.k. En ég verö hreinlega aö játa, aö mér er ekki alveg ljóst hvert Eirlkur stefnir nú. Það veröur fram- haldið aö leiða I ljós. Þetta kann aö viröast veikt útspil, en kann þó aö boöa nokkur tlöindi hjá þessum ágæta myndlistar- manni. Guömundur Björgvinsson eykur við flnleika tækninnar, en vantar ennþá kjörsviö, til aö- greiningar frá öörum. Myndir Guömundar Ármanns Sigurjónssonar minna dálltiö á klnverska list, eöa socialrealisma. Hann er meö myndir úr plötu og ketil- smiöi. Þaö hefur ekki veriö mál- að mikiö af iönaöarmönnum hér á landi, og myndir hans vekja Haustsýning FÍM Vandamál FIM Þaö mun mála sannast, aö FIM hefur ekki fitnaö I eyöi- merkurgöngunni miklu frá Listamannaskálanum gamla inn I Laugarnes. 1 bréfi er fylgdi boöskortum (aö minnsta kosti til undirritaös) segir á þessa leiö, m.a.: „Félag Islenskra myndlistar- manna hefur ákveöiö aö bjóöa áhugamönnum um myndlist aö gerast styrktarfélagar FIM. Nöfn styrktarfélaga munu framvegis birtast i sýningar- skrá haustsýningar. Styrktarfé- lagar fá ókeypis aðgang aö samsýningum félagsins, og kaupi þeir þar myndverk gegn staögreiöslu fá þeir 10% afslátt 1979 lagsins yfirleitt góöur, — en nóg um þaö. Þaö er ekki venja aö f jalla um innanfélagsmál listamanna I gagnrýni um sýningar, en félag- iö býöur upp á sllkt, þar eö gagnrýnendum og gestum er óneitanlega blandaö I þessi mál meö fylgibréfi og yfirlýsingum I sýningarskrá. Vonbrigði og gleði. Þaö skal strax játaö, aö haust- sýning FIM aö þessu sinni veld- a.m.k. athygli á óplægöum akri i myndefni. Gunnar örn sýnir á sér nýja hliö, þróast aö hreinum real- isma, en myndirnar hafa ekki sama kraft og þær höföu áöur. Hann lætur þvl nokkuö af sjálf- stæöi sinu fyrir bragöiö. Hringur Jóhannesson sýnir oliupastel, bllöan leik meö ljósi og formum, og aö lokum skal minnst á aö Jóhannes Jóhann- essoná þarna þrjár mjög góöar myndir, sem sýnir okkur, eöa minnir okkur óþyrmilega á, aö okkar elstu og bestu menn sniö- ganga FIM sýningarnar gjör- samlega, en á þvl veröur aö veröa breyting, ef FIM sýning- arnar eiga aö veröa þaö sem þeim er ætlaö, eöa ef þeim er frá félaginu. Ennfremur er ætl- unin aö efna árlega til happ- drættis fyrir styrktarfélaga, þar sem dregiö veröur um mynd- verk úr safni félagsins. Argjald styrktarfélaga er kr. 30.000.00, sem greiöist eftirlits- manni haustsýningar aö Kjar- valsstööum um sýningartlm- ann, og mun kvittun fyrst um sinn gilda sem skirteini”. I sýningarskrá, segir formaö- ur félagsins þetta: „Á Kjarvalsstöðum njóta sín viöamikil verk og stórar sýning- ar, en smærri sýningarsalir eru einnig nauösynlegir. FÍM réöist I þaö stórræöi fyrir tveimur ár- um aö festa kaup á húsnæöi þar sem rekinn er litill sýningarsal- ur og félagiö heldur fundi slna. Þessi fjárfesting var nauösyn- leg, en hún er afar erfið févana félagi. Þess vegna gerir FIM nú tilraun til þess aö fá áhugamenn um myndlist til þess aö gerast styrktarfélagar og stuöla þann- ig aö þvl aö hvers konar mynd- list fái notiö sln viö sem bestar aöstæöur.” Viö þetta er ekki ööru aö bæta en þvl, aö þaö viröist harla ein- kennilegt aö félag, sem er svo aö segja lokaö fyrir nýjum meö limum, nema þeir falli aö geö- þótta stefnu ákveöinna manna, skuli nú óska eftir styrktarmeö- limum, og maöur hlýtur aö spyrja, hvers vegna fer FIM ekki svipaöar leiöir og önnur samtök listamanna, t.d. Rithöf- undasamband Islands og opnar félagiö — opnar þaö fyrir myndlistarmönnum I staö þess aö hvetja almenning til þess aö efla klausturllf félagsins, sem ur dálitlum vonbrigöum. Kostir hennar eru ný andlit, nýir menn — utan félags og innan — eru meö verk ásýningunni, en flestir áhugaveröustu og þekktustu málarar okkar sniöganga hana sem oft áöur. Þaö veldur von- brigöum. Þaö vantar þvl vissan buröarás I þessa sýningu, en auk þess er llklega of litiö pláss I vestursalnum fyrir orrakistu Is- lenskrar myndlistar. Sem heild er sýningin þvl ekki mjög áhugaverö, þrátt fyrir einstaka góöa hluti. En vlkjum þá aö myndunum, hvaö undirrituöum þótti athyglisveröast . Ágúst Petersen á þarna fjór- ar myndir. Agúst hefur mótaö sinn stll á markvissan hátt og myndir hans vekja ávallt sér- staka athygli. Þá þóttu mér myndir eftir Brynhildi ósk. Gísladóttur vel málaöar. Aö vlsu eru þessar myndir nokkuö yfirboröskenndar frá vissu sjónarmiði, en þarna er vel haldiö á pensli, og einkar merkilegthvaö hún kemst vel af meö flnlega vinnu á þetta gróf- an striga. Þá haföi ég gaman af mynd- um Egils Eövarössonar, sem eru óvenju vel geröar, en samt frjálst og leikandi spil. Einar Þorláksson boöar ný tlöindi og myndir hans hafa fengiö aukinn styrkleika og eru persónulegri (óllkari ööru) en hann hefur sýnt til þessa. Eirlkur Smith hefur tekið miklum stakkaskiptum. Þaö væri of mikil einföldun aö segja aö hann væri meö „vatnslita- myndir” málaöar meö olíu, en þaö er sem kunnugt er algengt ætlaö þaö hlutverk sem minnst var á hér aö framan. Hlutur myndhöggvara er smár aö vöxtum, og kannski er þaö skiljanlegt, þareö þeir hafa flestir sýnt myndir alveg nýver- iö. Þá vil ég aö lokum aöeins minnast á tvær glermyndir Leifs Breiöfjörös er fagna mönnum viö innganginn... Þær eru ákaflega vel geröar og sýna nýja hliö á glerverki þessa ágæta listamanns. Hver er staða myndlistarinnar? Ef reynt er aö einfalda fyrir sér hlutina, þá viröist þaö ein- kenni þessarar sýningar, aö hún sýnir hvorki stööu Islenskrar myndlistar, stööu FÍM manna, né heldur hvaö aörir — eöa utangarösmenn — hafa aö segja. Mér er tjáö, aö kjallari Kjarvalsstaöa sé fullur af myndlistarverkum, sem ekki var unnt aö taka meö, og sýn- ingarnefndin fjallaöi um. Þaö hljóta aö vera slæmar myndir, ef borið er saman viö þaö sem upp á veggina fór. I sýningarnefnd FIM eru: Örn Þorsteinsson, formaöur Björgvin Sigurgeir Haraldss. ritari Guöbergur Auðunsson Gunnar örn Gunnarsson Gunnlaugur Stefán Gislason Hringur Jóhannesson Jónlna Guönadóttir Magnús Kjartansson Snorri Sveinn Friörikss. Valgeröur Bergsdóttir Formaöur FIM er Sigrún Guöjónsdóttir. Jónas Guömundsson ODYRARI ÞAU ERU BETRI ÞESSI! KOMIÐ SJALF OG SJAIÐ n noti Bræóraborgarstíg 1-Simi 20080 (Gengió inn frá Vesturgötu) ±±± VESTUR-ÞYSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN Sumarleyfi og síðan blaðaverkfall urðu til þess að undirritaður er seint á ferðinni með þennan pistil um soveska daga# en undanfarin ár hefur vináttufelag við Sovétríkin MIR tekið fyrir hvert sovét-lýðveld- ið af öðru# fengið dansara söngvara og hverskonar listafólk hingað. Túlkandi list/ svosem píanóleikur, einsöngur og dans# er mjög í hávegum höfð, f Sovétríkjunum því orðið er ekki laust og málning fer ofteftir forskrift, þ.e. tengist pólitfskum metnaði meira en svo- kölluðu frelsi. Orð verða ekki aftur tekin og íþægi- legar hugmyndir er unnt að mála, en nóg um það. Þessir sovésku dagar hafa oft veriö ánægjulegir, þótt oft þeir minni á fangaskemmtanir, samanber, þegar sovétlýðveldi Jónas Guðmundsson: \ V t'. m list þessarar þjóöar var I nánum tengslum viö trúarbrögö henn- ar, og listin var abstrakt, þvi helgimyndir eru (oftast) bann- aöar og spdmanninn málar eng- inn, þótt nú hafi oröiö á breyt- ing. Þaö hefur þvl ekki veriö beinllnis hentugt aö láta ara- grúa listamanna vera aö fást viö ritningargreinar Kóransins, meöan gengiö var milli bols og höfuös á trúnni. Þarna er þvi ekki um neina frelsun („blátt bann viö myndeftirgerö hluta”) aö ræöa og Októberbyltingin kemur málinu hreint ekkert viö, svona listrænt séö. Þaö athyglisveröasta, sem þarna var sýnt, eru mynd- skreytingar viö Njálu eftir Viktor Vasiljevich Prokofief, þar sem þær ganga þvert á myndhefö okkar sjálfra á Noröurlöndum. Þaö hefur veriö rakið, bæöi hér I blaöinu og annars staöar aö sú upphefö, er hér rikir varð- andi Islendingasögur, er sprott- in úr grisku sambandi. Vlkingar fengu nýttvaxtarlag upp úr þvl og sérstök föt, allir eins, og þvl er einkar fróölegt aö sjá vinnu rússneska listamannsins, sem bæöi tekur tillit til veöurfars og margbreytilegra manngeröa. Myndirnar eru ljóörænni en okkar myndir, ljóörænni en norskar myndir llka, og yfir þeim er einhver nýr veruleiki I myndmáli, sem kærkomiö var aö kynnast. Væri þaö athugandi fyrir þá sem standa i fornritaút- gáfu og skipta á kjötfjöllum skandinavlskrar myndheföar, næst þegar þeir gefa út Njálu. Jónas Guömundsson Mælingamaður óskast Meinatækni vantar að Fjórðungssjúkra- húsinu Neskaupstað frá næstu áramótum að telja. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 7402 eða 7565. (ðfjérðungóá/úkmffúdið Wleókau/tötad 4- ★ Lyfsöluleyfi sem forseti íslandsveitirl ¥ ♦ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ Sováskir dagar um Niálu og fl. Eystrasaltslandanna koma hingaö. Yfir svoleiöis lýöveld- um er ávallt einhver sársauki, sem tengist sögunni. Hann er sömu ættar og þegar Kólumbus sýndi Indlána viö hiröina og Hans Egede sýndi Grænlend- inga fyrst viö dönsku hiröina. Ekki er samt ætlunin aö ræöa stjórnmál I Sovétrlkjunum hér I þættinum, en á þetta er minnst, vegna þess aö list og frjálsræöi veröa helst aö hafa samfylgd, ef vel á aö vera. Meöal efnis I nýliðnum sovéskum dögum;, var listsýn- ing frá Kazakhstan haldin aö Kjarvalsstööum. Mjög áhuga- verö sýning. Kazakhstan á Kjarvalsstöðum Rússar segja þetta um málið: „Fyrir Októberbyltinguna 1917 var myndlistarsköpun Ibúa Kazakhstan takmörkuö viö svo- kallaöa nytjalist, þ.e. gerö hag- nýtra hluta til nota I daglegu llfi og starfi hiröingjaþjóöar. Meö breyttum þjóöfélags- og at- vinnuháttum og nýjum viöhorf- um I kjölfar byltingarinnar var rutt úr vegi þeim höftum sem stóöu myndlistinni I þessu Miö- Aslu-landi fyrir þrifum, svo sem geröu kreddur og fyrirmæli is- Iamskrar strangtrúar er leggja blátt bann viö hverskonar myndeftirgerö lifandi hluta. Myndlist i þröngum skilningi orösins á sér því innan viö 60 ára sögu I Kazakhstan. En á þessu timabili hafa komið fram marg- ir ágætir listamenn og eru verk eins þeirra, É. Sidorkins lltil- lega kynnt hér á sýningunni. Evgeni M. Sidorkin er fæddur á árinu 1930. Hann lauk námi viö Myndlistarskóla Kazakhstan 1951 og 1957 útskrifaðist hann frá svartlistardeild Stofnunar málara-, höggmynda- og bygg- ingarlistar sem kennd er viö hinn fræga rússneska málara Repin. Sidorkin hefur veriö félagi I Sambandi sovéskra myndlistarmanna frá árinu 1958, hann hefur hlotiö rlkis- verölaun Kazakhstan og sæmdarheitið heiöurslista- maöur sovétlýöveldisins. Verk Sidorkins hafa veriö sýnd á fjöl- mörgum sýningum I Sovét-Kaz- akhstan og viöar I Sovétrlkjun- um og utan þeirra. Þjóösögur og sagnaljóö alþýðu manna I Kazakhstan hafa löngum veriö og eru E. Sid- orkin mjög hugleikiö viöfangs- efni og óþrjótandi uppspretta listsköpunar. Hér eru sýndar 14 slikar þjóösagnamyndir og hef- ur listamaðurinn sjálfur annast prentun þeirra.” Ég held aö þarna sé dálitill misskilningur á feröinni. Mynd- Lyfsöluleyfið á Seyðisfirði er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1979. Umsóknir sendist landlækni. Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér heimild 32. $ ¥ ¥ ¥ ¥• ¥ ¥- ¥• •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ gr., lyfsölulaga nr. 30/1963 um að viðtak- anda sé skylt að kaupa vörubirgðir og á- höld lyfjabúðarinnar. Einnig skal viðtakandi kaupa húseignina Austurveg 32, Seyðisfirði, þar sem lyfja- búðin er til húsa. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 26. september 1979. a.)*-)*-)*-)*-)*-)*-*-**-*-*-*-*-*-)*-*)*-*-*-)*-)*-*)*-)*- Þegar þér hafið kannað markaðinn myndlist VESTURH HAFA ALDREI VERIÐ þá fyrst verða kostir Crown augljósir -<( ROVV >sV CRC-615 Stereo-segulband og útvarp Verd 148.030 greiöslukjör 29800 Skipholti19

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.