Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 14. nóvember
1979254. tölublað—63. árgangur
Gluggaö i jólabókaflóöið
á blaðsiðum 8 og 14
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Tillögur Framsóknarflokksins um
SIGURYFIR ÓÐAVERÐBÓLGUNNI
er eina raunhæfa og ábyrga leiðin
Framsóknarflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem lagt hef-
ur fram itarlegar og raunhæfar tillögur um SIGUR YFIR ÓÐA-
VERÐBÓLGUNNI.
Tillögur framsóknarmanna miðast við það að unnið verði skipulega
og íáföngum — tilþessað ATVINNUÖRYGGI OG BYGGÐAÞRÓUN
verði tryggð.
Samanburður viðtillögur eða úrræðaleysi annarra flokka sýnir, svo
aðekki verður um villst, að Framsóknarflokkurinn er EINI ÁBYRGI
LÝÐRÆÐISFLOKKURINN.
Áætlun Framsóknarflokksins
miöast viö tvö ár:
9 Meginmarkmiöiö er aö verö-
bólgan veröi undir 30% áriö
1980 og undir 18% 1981. Til
þess aö þetta markmiö náist,
og atvinna og byggöir sæti
ekki áföllum, mega árs-
fjóröungslegar hækkanir
1980 ekki veröa meiri en
þessu nemur:
1. mars 8%
1. júni 7%
1. sept. 6%
1. des. 5%
11 samráöi viö hagsmunaaöila
veröi þessar ráöstafanir
geröar:
1) Lögfest veröi hámark
veröhækkana á vörum og
þjónustu sem fari stig-
lækkandi.
2) Gengissig veröi ekki ieyft
meira en samrýmist
þessu.
3) Gert veröi samkomulag
viö launþega um óbreytt
grunnkaup á árinu 1980 og
um lögfest hámark verö-
bóta i samræmi viö leyfð-
ar veröhækkanir. Meö
þessu veröi komiö i veg
fyrir aö einstakir há-
launahópar brjótist út úr
launarammanum. Veröi
veröhækkanir meiri en
hámark veröbóta skulu
kjör hinna tekjulægstu
bætt meö fjölskyldubót-
um og auknum trygg-
ingagreiðslum.
4) Kaupmáttur almennra
launa veröi varinn og siö-
an aukinn þegar liöur á
veröhjöönunartimabiliö. í
þvi sambandi veröi tekiö
fullt tillit til viöskipta-
kjara.
Skattheimta veröi innan viö
29% af þjóöarframleiöslu.
Rikisútgjöld veröi nokkru
minni þannig aö staöiö veröi
viö áform um greiöslu
skulda rikisins. pætt veröi
aöhalds I rikisfjármálum;
fjárfestingar- og peninga-
málum.
i Fjárfesting veröi innan viö
25% af þjóöartekjum.
iGert veröi samkomulag viö
sveitarfélögin um samsvar-
andi aöhald I fjárfestingu og
rekstri þeirra.
i Veröbótaþáttur vaxta lækki I
samræmi viö hjöönun verö-
bólgunnar.
I Bönkum veröi óheimiit aö
auka útlán meira en 30% ár-
iö 1980 og 18% 1981.
Daglegar
fréttir um
gervihnött
— er helsta áhugamál sjónvarpsins
gagnvart nýju jaröstööinni við Úlf arsf ell
FRI — ,,Það hafa ekki tekist
samningar viö Landsima tslands
um leigu á jaröstöðinni” sagöi
Pétur Guöfinnsson framkvæmda-
stjóri Sjónvarpsins i samtaii viö
Timann , „fyrst og fremst hefur
veriö rætt um aö nota hana til aö
fá daglega fréttasendingu sem
yröi þaö helsta úr þvf sem aö
Eurovision-löndin skipta sin á
milli. Þaö er oröið býsna langt á
hverjum degi og ef ab af þvf gæti
orðið þá mundu þær erlendu
fréttafilmur sem sjónvarpiö fær
nú i flugpósti koma þá sömu leiö.
Þaö er þetta daglega fréttasam-
band við umheiminn sem er núm-
er eitt.
Viö höfum vissulega áhuga á
fleiru, en hinsvegar má gera ráð
fyrir þvi, þó það liggi ekki enn
fyrir aö þaö sé nokkuö dýrt. Og
kæmi þar helst til greina efni sem
sent er yfir Atlantshafið af öörum
aöilum I sama tilviki eins og þaö
sem Intelsat 4 er notaður til þess
aö flytja á milli. Hann er notaður
t.d. ef Olympiuleikar eru ööru
hvoru megin viö Atlantshafið, til
beinna útsendinga og einnig I
ýmsum öörum stórviöburöum.
Framhald á bls 19
Land við Kröflu nú
5 sm hærra en við
síðasta hámark
60 skjálftar mældust ádagvið Kröflu
FRI — „Land hefur nú
risið um 5 sm hærra en
það náði fyrir síðustu
skjálftahrinu" sagði Ey-
steinn Tryggvason á
skjálftavaktinni fyrir
norðan i samtali við Tím-
ann. „A mælinum í
Reynihlíð mælast um 20
skjálftar á dag að meðal-
tali en aftur á móti eru
þeir um 60 á dag að
meðaltali á mælunum
sem staðsettir eru við
Kröflu.
„Þetta eru litlir skjálftar, þeir
stærstu eru svona 2,5-3 stig á
Ricther.
Viö erum hættir aö spá fyrir
um stóru hrinuna. Hún gæti orö-
iö i dag og hún gæti orbib um
næstu jól, þaö er ómögulegt aö
segja hvenær hún verður,”
sagöi Eysteinn
ÍW: ' '. í S : ■ ¥ 5
*
.
Færðgeristnúþungvlöa um land
desemberbyrjun. Hver veit hvort
næsti forsætisráðherra kemst
upp tröppurnar að embættis-
skrifstofum sínufti fyrir snjó? Að
minnsta kosti þykir ráðlegast að
hef ja moksturinn, eins og mynd-
in sýnir.
Þorsteinn Ólafsson til
IFK Gautaborg
Sjá íþróttir bls. 11