Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 4
4
Miðvikudagur 14. nóvember 1979
í spegli tímans
Björn Borg og
Mariana á
blaöamanna-
fundinum segja
frá brúðkaups-
áætlunum sin-
um.
Brúðkaup í sumar
Björn Borg, hinn heimsfrægi
sænski tennisleikari, og kær-
astan hans Marina Simunesco,
sem einnig hefur tekið þátt í
alþjóðlegum tenniskeppnum,
hafa í blaðaviðtali nýlega í
Japan sagst vera búin að
ákveða brúðkaupsdaginn. —
Brúðkaupið hefur verið ákveð-
ið þann 24. júlí á næsta ári. Við
erum búin að bíða lengi, og nú
förum við að telja dagana,
sögðu þau. Ýmis formsatriði
frá rúmenskum yfirvöldum
hafa tafið fyrir giftingaá-
formum þeirra, en nú er þetta
allt að komast á fastan grund-
völl, sagði tennishetjan. — Og
nú er mér batnað í maganum,
svoég þarf ekki lengur að taka
meðul. óvissan um hvort
giftingaráform þeirra næðu
fram að ganga og spennan og
streitan við kappleiki, þar sem
milljónaverðmæti voru í veði
gerðu það að verkum að Björn
Borg varð magaveikur.
Borg vann f stórkeppni um
síðustu mánaðamót í Japan, og
þar voru engar smáfúlgur í
verðlaun, sigurvegarinn fékk
sem samsvarar 120 milljónum
ísl. kr. í verðlaun. — Já, þetta
gekk vel sagði Björn Borg, en
hann vann aðalkeppninaut
sinn Bob Lutzmeðtölunum 6-3,
6-3. Bráðlega fá Japanir að sjá
annan kappleik, sem beðið er
eftir með óþreyju, en það er
þegar þeir keppa Björn Borg
og Jimmy Connors, en þeir eru
báðir frægir keppnismenn, og
hafa keppnisskap mikið. Þeir
sem áhuga hafa á tennis segja
það stórviðburð þegar þeir
kapparnir hittast á vellinum.
Amy er mikill
bókaormur
Amy Carter forsetadóttir i Bandarikjunum er eftirlæti blaöamanna og
ljósmyndara. Hún hefur fylgt foreldrum sfnum viö margar opinberar
athafnir og viö ýmisleg hátiöahöld, og þaö er ekki svo sjaldan, sem
ljósmyndararnir hafa skemmt sér viö þaö aö ná af henni myndum, þar
sem hún hefur „slappaö af” og langgeispaö viö slik tækifæri eöa jafnvel
drepiö tfmann meö aö lfta I bók, sem hún hefur haft meö sér, en Amy er
algjör lestrarhestur. t Bandarfkjunum var nýlega haldin áróöursvika
fyrir bóklestri og nefndist hún „Þaö er gaman aö lesa”, eöa á ensku
,,Reading-Is-Fun-Week”, og var nokkurs konar opnunarhátfö i Hvfta
húsinu. Þaö þótti vel viö hæfi aö Amy var þar gestgjafi og tók á móti
fólki á lestrarhátlöinni, en kynnir þarna á skemmtuninni var 52 ára
blaöamaöur, vel þekktur I Bandarikjunum. Hann sagöi svo, þegar hann
gaf Amy oröiö, sem einum frægasta „bókaormi Bandarfkjanna”, aö
hann heföi oft óskaö sér aö hann heföi haft vit á þvi aö hafa meö sér bók
viö langdregnar athafnir eins og til aö mynda viö „sjö rétta máltlöir”,
þar sem framreiöslan gengur hægt og ræöumenn spinna lopann.
bridge
Stundum er einfaldasta lausnin á
bridgeþraut, um leiö sú fjarlægasta.
Þetta má kannski kalla bridgenærsýni.
Noröur.
Vestur.
S 93
H AKG973
T5
LG953
SG542
H 82
TKG63
LD86
Austur.
SD1076
H D10654
T9
LK42
Suöur.
SAK4
H----
TAD108742
L A107
Vestur kom út meö hjartaás I 5
tiglum suöurs. Hann trompaöi
heima og spilaöi trompi á kónginn
i boröinu og tók trompin af and-
stæöingunum um leiö. Þá tromp-
aöi hann seinna hjartaö heima og
tók siöan ás og kóng i spaöa og
spilaöi meiri spaöa. En spaöinn lá
4-2, austur spilaöi sig út á spaöa og
suöur fann ekki aö svina laufátt-
unni. Hann varö þvi aö gefa tvo
laufslagi til viöbótar.
Suöur var aö visu óheppinn, þar
sem spaöinn lá illa og laufiö I raun
lika. En honum yfirsást leiö, sem
heppnast ailtaf, sama hvernig
skipting AV handanna er. Suöur
trompar útspiliö og tekur trompin
af AV. Næst eru ás og kóngur I
spaöa teknir, trompi spilaö á blind
og hjartaáttu spilaö og spaöa hent
heima. Þaö er alveg sama hvor
andstæöingurinn tekur slaginn. Ef
vestur tekur slaginn og spilar
spaöa er gosanum stungiö upp i
blindum. Ef austur á slaginn og
spilar spaöa, er laufi hent heima.
Og þaö er sama hvor andstæö-
ingurinn spilar laufi, suöur fær
alitaf tvo slagi þar.
skák
Þessi staöa kom upp i skák sem tefld
var i ár á milli tveggja „áhugasér-
fræöinga” og þaö er svartur sem á leik.
N.N.
HxHc3 Da3 mát!!
e
krossgátc MMj |a | b 1 B i
PP«! Ui cc
fo 12 ■ P ir~ (/> ■■II ■■
WL r s (/>
Lárétt
1) Hláka,- 6) Gróöalaus.- 10) Oölast.- ll)
Efni.- 12) Fyrsta gerö.- 15) Geldir,-
Lóörétt
2) Her,- 3) Reipa,- 4) Borg,- 5) Logiö.- 7)
Skrúfur,- 8) Fugl,- 9) Landnámsmaöur.-
13) Stórveldi,- 14) Fara á sjó.-
Ráöning á gátu No. 3153.
Lárétt
1) Sjúss,- 6) Danmörk,- 10) DL,- 11) Ar,-
12) Aldraöa,- 15) Gráöa,-
Lóörétt
2) Jón,- 3) Sjö.- 4) Oddar.- 5) Skrafa,- 7)
All.- 8) Mær,- 9) Ráö.- 13) Dýr,-14) Auö.-
Þeir geta þetta lika!
með morgunkaffinu
— Og hér er ósk frá frú Geirþrúöi til
mannsins hennar, Jónatans, sem
hljómar svona: Fyrirgeföu elskan. Ég
strauk meö lögregluþjóninum, sem
stjórnar umferöarljósunum á horninu.