Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 10
10
Miðvikudagur 14. nóvember 1979
Frægustu
ævintýrin
H.C. Andersen:
Ævintýri og sögur,
I-III bindi.
Steingrimur Thor-
steinsson þýddi.
Fimmta útgáfa
Barnablaöið Æskan.
Þaö eru nú liftin 75 ár siöan
þessi heimsfrægu ævintyri
Andersais,fyrrihlutinn,kom út
1 þýöingu Steingrlms. Nú koma
þau i snoturri útgáfu i þremur
bindum, alls um 650 blaöslöur
ogeruseld ódýrtþviaö öll sam-
an kosta þau 7810 kr.
Frágangur útgáfunnar sýnist
mér góöur og ekki mikiö um
prentvillur. Hins vegar tel ég
vafasamt aö láta standa ritsafn
á fremsta spjaldi, þar sem mér
þykir óllklegt aö til standi aö
gefa út frekara safn af ritum
Andersens sem eru mikil aö
vöxtum.
Þaö ætti ekki aö vera nauösyn
aö kynna þessi verk sérstak-
lega. Þetta eru sigildar bók-
menntir og hver er sá sem ekki
kannast viö nýju fötin keisar-
ans, prinsessuna á bauninni og
ljóta andarungann svo aö dæmi
séu nefnd. Fjölbreytni þessara
ævintýra er stórkostleg og er
nóg aö nefna svo ólik verk sem
Stóra Kláus og litla Kláus, Litlu
stúlkuna meö eldspýturnar og
Brellna drenginn til aö minna á
þaö.
Andersen var tveimur árum
eldri en Jónas Hallgrimsson og
margt er nú breytt frá þvi á
fyrra hluta nitjándu aldar.
Smekkurinn breytist og sum
einkenni hinna rómantisku bök-
mennta fyrir hundraö árum
falla hinni ungu kynslóö nú litt I
geö. Vel má vera aö ævintýri
Andersens gjaldi þess hjá ung-
lingum en ööru máli kynni aö
gegna hjá börnum. En eins og
áöur er aö vikiö þá er hér um
svo mikla fjölbreytni aö ræöa aö
enda þótt þetta kunni aö gilda
um sumt nær þaö ekki til ann-
ars.
Ég tek hér upp fáein orö úr
Snædrottningunni og tel aö vel
fari á aö menn lesi þau nú i
alvarlegri kosningabaráttu:
,,Þaö er seiöskratti, sem um
er aö ræöa, og þaö var einn hinn
argasti, þar var „defillinn”.
Þaö var einhvern dag, aö gáll-
inn var á honum, þvi hann haföi
búiö sér til spegil, sem sú
náttúra fylgdi, aö aílt gott og
fagurt sem speglaöist i honum,
þaö skorpnaöi þar saman og
varö aö þvi nær engu. Hitt aftur,
sem ekki var gagn i og ljótt
ásýnis, þaö kom skýrt fram og
versnaöi um allan helming.---
Þetta sagöi „defillinn” aö væri
ódáöi skemmtilegt. Rynni ein-
hverjum eitthvaö gott og guö-
legt i huga, þá kom fram háö-
glott i speglinum.--Nú kváöu
þeir fyrst mega sjá, hvernig
veröldin og mennirnir litu út I
raun og veru.”
Lengra veröur ekki rakiö hér
envelværi þessvertaö hugleiöa
söguna um brotin úr þessum
mikla spegli.
Þaö er skarö fyrir skildi á
bókamarkaöinum ef ævintýri
Andersens fást þar ekki. tir þvi
hefur nú veriö bætt og er þaö
gott.
Fyrsta bindi þessarar útgáfu
fylgir hinn gamli formáli
þýöandansoger hann enn i fullu
gildi og sjálfságt aö láta
hannfylgjaverkinu. Hins vegar
heföi fariö vel á þvi aö hafa nýj-
an formála eöa eftirmála þvi aö
ástæöa er til aö segja ungum
lesendum nú nokkuö frá
þýöandanum og eins mætti
ýmsu bæta viö um Andersen og
frægö hans enda þótt hann væri
löngu látinn er Steingrfmur
skrifaöi formála sinn 1904. Þaö
heföi heldur ekki fariö illa á þvi
aö geta um höfunda myndanna
sem ævintýrunum fylgja.
Þaö er dálitiö skrýtiö aö þr jár
stuttar sögur sem voru meö I út-
gáfunni 1904 vantarhér. Þaö eru
sögurnar: Þaö eralveg áreiöan-
legt, Siöasta perlan og Viö ysta
haf.
Þaö er engin tilviljun aö
Steingrimur Thorsteinsson
þýddi ævintýri Andersens. Þeir
áttu margt sameiginlegt. Og
vist mega þeir sem nú eru uppi
hugleiöa þessa áminningu úr
einu ævintýrinu:
„Læröu aö þekkja mennina.
Jafnvel I hinum vondu er partur
af guöi, sá partur er sigra mun
og slökkva eldsloga helvitis.”
H.Kr.
bókmenntir
Svona
Dea Trier Mörch
Kastaniugöngin.
Skáldsaga.
Ólöf Eldjárn þýddi.
Iöunn.
Þetta er óvenjuleg bók.
Myndskreytingar höfundar eru
bæöi til prýöi og glöggvunar á
frásögnum bókarinnar en hér er
um aö ræöa 20 heilsiöumyndir,
nokkrar hálfsiöumyndir og
skreytingar þar sem eyöur eru
þegar kafla lýkur.
Þessi saga fjallar um Kaup-
mannahafnarbörn á heimili afa
og ömmu á Noröur-Sjálandi
1948-1949. Sagan er sögö frá
sjónarmiöi barnanna ogstyrkur
hennar og list liggur i þvl hve
sönn sú túlkun er. Hér segir ekki
frá neinum stóratburöum sem
kalla má, allt er ósköp hvers-
dagslegt, en samt hefur fólk
sinar áhyggjur og sina erfiö-
leika. Snilld höfundar birtist i
þvi aö sýna lesandanum rólega
og ýkjulaust viöhorf barnsins,
saklausa einfeldni en jafnframt
næma tilfinningu sem skynjar á
sinn hátt fleira en sagt er.
Hér segir frá mörgum
skemmtilegum atvikum. Margt
af þvi kynnum viö aö vilja kalla
smámuni, en smámunir hafa
lika sina þýöingu og eru
er lífið
stundum teknir alvarlega, bæöi
af börnum og öörum.
Tvisvar veröur gamall maöur
barn og ekki er þvi aö neita aö
afi gamli er nokkuö farinn aö
ganga I barndóm. En hvaö sem
um þaö er veröur heimili þeirra
afa og ömmu meö gööum sinum
skóli sem er borgarbörnunum
mikil uppeldisstofnun.
Þýöingin er á skemmtilegu og
góöu máli og stöku sinnum
veröur manni aö hugsa hvernig
þetta skýldi hafa veriö á dönsk-
unni. Svo er til dæmis þegar afi
blessaöur les tveir háóléttir
hestar þar sem stendur
móálóttir. Hafi þurft aö vikja
viö hefur þaö tekist fimlega.
Þaö skipti auövitaö ekki máli
hvort þessi saga er minninga-
bók höfundarins en varla er
hægt aö verjast grunsemdum
um þaö. Svo mikiö er vlst aö hér
er sagt frá af öruggri þekkingu
og nærfærni. Og vegna þess hve
ljjsingarnar eru sannar og
féttar veröur þetta elskuleg bók
sem yljar notalega um leiö og
hún veitir ósvikna skemmtun.
Frásögninersönn og mannleg
og þvi er hún likleg til þess aö
glæöa smekk lesandans fyrir
fegurö og yndisleika hversdags-
leikans. Slikt er jákvæöar bók-
menntir og sérstök ástæöa til aö
þakka vel fyrir þær á hinum
siöustu og verstu timum.
H.Kr
Um kvæðafylgsni
Hannes Pétursson Jónas Hallgrimsson
Þeir eru góöir saman
Þaö datt dýrgripur, svona af
tilviljun, upp i hendurnar á mér
á dögunum. Mig langar aö
þakka hann nokkrum oröum og I
leiöinni aö benda öörum á þaö
aö þeir eiga hans lika kost ef
vilja.
Þaö er ekki hversdagslegur
atburöur aö islenskt útgáfu-
fyrirtæki, á þessum siöustu
og...,sjái sérfært aö láta frá sér
ganga vandaö snilldarverk á
efnissviöi sem sjaldnast gerir I
blóöiö sitt, fjárhagslega. Þegar
þetta gerist er þaö heiöur útgáf-
unni og sómi þjóöinni.
Þetta hefur Iöunn i Reykjavik
gert meö þvi aö taka aö sér út-
gáfu á frábæru íitverki Hannes-
ar Péturssonar, Kvæöafylgsni,
um skáldskap eftir Jónas Hall-
grimsson.
Og þaö er ekki heldur hvers-
dagslegur atburöur aö annaö
eins ljóöskáld og Hannes
Pétursson beiti gáfum sinum,
þekkingu og innsýn á skáldskap
eftir slikt ljóöskáld sem Jónas
Hallgrimsson. En þegar sá at-
buröur gerist er hann stórhátiö.
Og er þaö ekki undur aö geta
tekiö óvæntan þátt I þessari
hátlö meö lestri bókarinnar — ef
til vill ekki sist nú þessa dag-
ana?
Ef til vill þykir þaö undarlega
aö oröi kveöiö, en fyrsta lýsing-
in sem ég vil hafa á þessari bók
er sú aö hún er skemmtileg og
jafnvel spennandi á köflum.
Hannes er aö greiöa úr nokkrum
fléttum I kvæöum Jónasar, út-
skýra „fólgna staöi” I „felustil”
Jónasar sem hann kallar svo.
Og honum tekst aö gera þaö af
þvilikri lipurö, hugkvæmni og
þekkingu aö þaö er óblandiö
yndi aö mega njóta þess.
Annar þáttur þessarar
skemmtunar er sá hversu
Hannesi er lagiö aö fara um efn-
. iö höndum fræöimannsins, eins
og þaö orö hefur ævinlega veriö
skiliö meöal íslendinga. Nú er
Hannes aö visu læröur háskóla-
maöur og tiökar strangöguö
vinnubrögö og heimildarýni. 1
þessari bók bregöur hann fyrir
sig flestum undirgreinum bók-
menntafræöinnar — ef fræöi-
grein má kalla — , allt frá
upptekningu texta til menn-
ingarsögulegra og fagurfræöi-
legra ályktana.
En hann gerir þetta svo leik-
andi létt, svo áreynslulitiö, af
slikri frásagnargleöi og sögu-
mennsku — eftir alla frumvinn-
una, yfirleguna og gagnaleitina
— aö þaö sér ekki i saumana. Og
hann nálgast viöfangsefniö
vegna mikilvægis þess I sjálfu
sér eins og Islenskir fræöimenn
á öllum tlmum, sveitum og
þorpum hafa gert. Varöar les-
andann þá ekki endilega öllu aö
fallist sé þegar á sérhverja
ályktun, heldur skiptir hitt
mestu aö hafa slikan leiösögu-
mann.
Einnig þess vegna er lestur
bókarinnar skemmtun og hátiö
sem heldur áfram allt kvöldiö
og alla nóttina og langt fram á
morgun, óg allt uns slöasta blaöi
er flett. Og þá er eins og ör-
skotsstund hafi liöiö siöan hún
hófst. Mikil ánægja, nýr skiln-
ingur, nýjar leiöir til aö njóta
skáldskaparins, veröa eftir og
endast. Þá ér lika eftir löngunin
til aö fá aö glugga I þetta aftur
og aftur...
Mættu sem allra flestir, þeir
sem á annaö borö hiröa um
skáldskap, njóta þessarar
skemmtunar. Ég vil fá aö þakka
fyrir mig.
JS
Finnar með skart;
Þaö færist i vöxt aö listamenn
notfærisér möguieika ryateppa
til aö tjá hug sinn, og þaö fáum
viö aö sjá i Norræna húsinu
núna, þar sem 16 finnskir lista-
mennsýna teppi, ýmist eitt, eöa
tvö hver.
Ef maöur leiöir oröum aö eins
fánýtum hlutum og þeim, hvort
þjóöir hafi séreinkenni I listum
umfram hina svokölluöu þjóö-
legu héfö.fer ekki milli mála aö
Finnar eru miklir iistamenn og
hönnuöir, sem viröist nánast
fyrirmunaö aö senda frá sér
nokkuö kauöalegt eöa ljótt. 1
vinnu þeirra er oft unaöur og
framsækni, sem er fremur
sjaldgæft, þegar staöa er metin
iheild, en ekki hver einstakling-
ur fyrir sig.
Þetta kann aö vera oflof, en
brot af sannleika hlýtur þaö þó
aö vera.
Saga ryateppa I Finn-
landi
En þaö er fleira einkennilegt
viö finnsku þjóöina, ef boriö er
saman viö hinar Noröurlanda-
þjóöirnar. Finnar hafa fengiö
allt aöra tungu en viö hin,
komna Ur öörum einkennilegum
stööum, en ef maöur kynnist
Finnum, eru þeir ef til vill
skyldastir Islendingum allra, I
mörgu tilliti aö minnsta kosti,
og þaö er ef til vill þess vegna,
sem finnsk listaverk vekja
ávallt mikinn fögnuö á Islandi.
Svo einkennileg er finnskan,
aö maöur veit t.d. ekki hvort
hinir finnsku teppageröarmenn
eru tómar konur eöa ekki, en
nöfnin benda til þess aö svo sé,
og elsti listamaöurinn er þarna
sýnir er fæddur 1901, en sá
Jónas
Guðmundsson:
|listiðnaður|
yngsti áriö 1943, og allir viröast
á lifi nema einn, Uhra Simber —
Éhrstön (1914-1979).
Ryateppiö á sér langa og
merka sögu i Finnlandi. Henni
er lýst svo af forstööumönnum
sýningarinnar:
„A 17. öld breiddist notkun
Lea Eskoia
ryateppa út lengra inn I
Miö-Finnland. Samtimis varö
notkun ryateppa almennari
meöal lægra aöalsfólks, borgar-
búa, handiönaöarfólks og efn-
aöra bænda. Ryateppi eru
einnig nefndsem hluti af útbún-
aöi stúdenta viö Akademiuna i
Aabo.
Kunnáttan aö vefa ryateppi
breiddist á 18. öld til Miö-Finn-
lands og ennþá lengra austur á
bóginn.
I Miö-Finnlandi þar sem ekki
fannst nein hefö i gerö ryateppa
sem gat takmarkaö imyndunar-
afliö, veröur skreyting á rya-
teppum æ fjölbreyttari og
sjálfstæöari. Ryateppiö varö
verömætur og skrautlegur hlut-
ur, sem menn annaöhvort ófu
sjálfir eöa létu vefa og sem var
notaöur sem heimanmundur.
Seinna meir gengu þau i arf
meöal kvenfólks fjörskyridunn-
ar. Ryateppi voru og notuö sem
veggskraut viö brúökaup og
aörar hátiöir, sem ábreiöa á
bniöarsæng og sem teppi i sam-
bandi viö hjónaviglsu.
Um aldamótin 1900 uppgötv-
uöu margir finnskir iistamenn
möguleika hinnar eldgömlu
vefnaöaraöferöar ryateppa. A
Júgend-timanum voru ryateppi
ofin til aö hafa á bekkjum og á
gólfi, og þau voru llka sýnd á
heimssyningunni I Paris áriö
1900. Þar vakti finnski listiönaö-
urinn I fyrsta sinn athygli um
allan heim. Hönnun
Júgend-timans heföi þó ekki
neinn frekari áhrif á gerö
þeirra.
Þaö var ekki fyrr en I kring-
um 1920 sem vefnaöur ryateppa
fór aö þróast. Fyrsta sýningin á
gömlum ryateppum I Finnlandi