Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 11
Miövikudagur 14. nóvember 1979 11 \ Um fram allt athafnir Svör Framsóknarflokksins við spurningum samtaka fatlaðra Framsóknarflokkurinn þakkar bréf yöar og spurn- ingar Sjálfsbjargar og Blindrafélagsins. Er mér ánægja aö gera grein fyrir stefnu Framsóknarflokks- ins i þeim málum, sem þar um ræöir. Isamþykktum 17. flokksþings Framsóknarflokksins, sem haldiö var I mars 1978, segir svo m .a.: „Framsóknarflokkkurinn vill aö öllum þegnum þjóöfélagsins gefist jöfn tækifæri til aö þroska og nýta hæfileika sina viö nám og starf og aö öllum sé tryggt öryggi I veikindum og vegna örorku, elli og áfalla af völdum náttáruhamfara. Hann vill byggja upp þjóöfé- lag, þar sem manngildiö er metiö meira en auögiliö og vinnan, þekkingin og framtakiö eru sett ofar og látin vega þyngra en auödýrkun og fésýsla. Hann leggur áherslu á frelsi einstaklingsins og sem beinust sam- skipti hans viö stjórnvöld, enda eru mannréttindi og réttvísi undirstaöa lýöræöis.” 1 anda þessarar samþykktar hefur Framsóknar- flokkurinn beitt sér fyrir ýmsum aögeröum til þess aö bæta hag fatlaöra eins og hér á eftir veröur lauslega lýst. Flokkurinn lýsir jafnframt yfir fullum stuöningi viö samtök fatlaöra. Mim Framsóknarflokkurinn halda áfram aö beita sér fyrir raunhæfum endurbótum tilaö bæta hag þeirra, til aö tryggja aö fatlaö fólk njóti fullra mannréttinda á öllum sviöum f þjóöfélagi okkar. A siöasta löggjafarþingi lögöu þingmenn Fram- sóknarflokksins fram tillögur i málefnum fatlaöra, s.s. til breytinga á tollskrá, varöandi bilakaup öryrkja, sem var samþykkt sem lög. Ennfremur um heildar- endurskoöun laga um almannatryggingar meö þaö markmiö fyrst og fremst, aö tryggingarlöggjöfin verndi og styöji þá þjóöfélagsþegna.sem þurfa á sam- félagsaöstoö aö halda hverju sinni. Er lögö sérstök áhersla á málefni öryrkja og fatlaöra. Tillagan var samþykkt og visaö til aögeröa rikisstjórnar. Framsóknarflokkurinn er þvi reiöubúinn til aö berj- ast fyrir málefnum fatlaöra og annarra þjóöfélags- þegna, er þurfa á samfélagslegri aöstoö aö halda, og mun beita sér fyrir aö styöja alla viöleitni til aö skapa fötluöu fólki aöstööu til aö taka þátt i daglegu lifi og gera mögulegt aö nýta starfskrafta þess og hæfileika fyrir þjóöfélagiö. Fyrir skömmu sendu helstu samtök fatlaöra öllum stjórnmálaflokkunum bréf þar sem nokkrar spurningar voru lagðar fyrir forystumenn þeirra um brýnustu réttinda- og hagsmunamál fatlaðra og öryrkja í landinu. Fyrir hönd Framsóknarflokksins svaraði Steingrímur Hermannsson, formaður flokksins, bréfinu, og birtir TÍminn nú svar hans. Framsóknarflokkurinn svarar spurningum yöar aö ööru leyti þannig: 1. Framsóknarflokkurinn vill aö fatlaöir njóti á þessu sviöi sem ööru sama réttar og aörir til þátttöku I al- mennri stjórnmálastarfsemi og mun taka upp bar- áttu fyrir þvi aö svo veröi. 2. Framsóknarflokkurinn telur aö hæfileikar fatlaös fólks eigi aö fá aö njóta sin á Alþingi sem annars staöar f þjóöfélaginu og mun styöja nauösynlegar breytingar á húsakynnum Alþingis til aö gera þetta framkvæmanlegt. 3. Framsóknarflokkurinn álftur á sama hátt og f svari 2. aö hæfiieikar fatlaös fólks eigi skilyröislaust aö fá aö njóta sin tii æöstu embætta islenska rikisins og vill vinna skipulega aö þvi, aö nauösynleg starfsaö- staöa sé sköpuö til aö gera þetta mögulegt. 4. Framsóknarflokkurinn telur sjáifsagt aö fatlaöir hafi sama rétt og aörir til þátttöku f sveitarstjórnar- málum og telur nauösyn aö geröar veröi aögeröir til aö skaþa þá starfsaöstööu, sem meö þarf. 5. A sföasta þingi var lögö fram þingsályktunartillaga á þingskjali 27 um málefni hreyfihamlaöra, flm. þingmaöur Framsóknarflokksins, þar sem skoraö er á rfkisstjórnina aö láta nú þegar gera úttekt og kostnaöaráætlun um nauösynlegar endurbætur á opinberu húsnæöi, tii aö auövelda hreyfihömluöum aögang, og aö settar veröi nauösynlegar reglugeröir til skipuiegra aögeröa f þessu skyni. Visast til greinargeröar meö tillögunni. Framsóknarflokkur- inn mun fylgja þessu máli fast eftir á næsta þingi og ryna aö tryggja framgang þess, jafnframt aö hafa áhrif á aö staöiö veröi f hvivetna viö ákvæöi nýrra byggingarlaga á þessu sviöi. Umfram allt þarf at- hafnir f staö oröa. Þvi sem fram kemur i seinni hluta spurninganna getur Framsóknarflokkurinn öllu svaraö játandi. Aö sjálfsögöu eiga fatlaöir aö njóta sama réttar og aörir i þjóöfélaginu. Aö þvi ber aö vinna jafnt og þétt. Má 1 þvi sambandi vekja athygli á þvi aö fuiltrúar flokksins i borgarstjórn Reykjavikur fluttu tillögu um þaö efni og fengu samþykkta fyrir allmörgum árum. Lifeyrissjóösgreiöslur er eölilegt aö afgreiöa inn á bankareikninga eöa meö pósti. Tryggingadóm ber aö starfrækja eins og lög gera ráö fyrir. Endurbætur I samgöngum eru viöamikiö mál, sem rétt viröist aö leysa meö þvi aö setja viöeigandi reglur um nýjar framkvæmdir og vinna samkvæmt áætlun jafnt og þétt aö þvi aö lagfæra þaö, sem ófullnægjandi er frá fyrri árum, t. d.meö ákveöinni fjárveitingu ár- lega. Framsóknarflokkurinn er reiöubúinn til þess aö beita sér fyrir þvi aö aöstaöa tii endurhæfingar veröi efld um land allt. Aö lokum vil ég leyfa mér aö vona, aö spurningar yöar veki menn til umhugsunar um málefni fatlaðra og veröi til þess aö jafnt og þétt veröi úr þvi misrétti bætt, sem fatlaöir hafa oröiö aö þola. Steingrfmur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins gripi og ryateppi áriö 1918 var mikilvæg og þá varö menningarsögulegt gildi ryateppa ljóst fólki úr öllum stéttum. 1 kringum 1920 voru sköpuö fyrsturyateppin sem voru sann- kölluö listaverk — þau voru fyr- irrennarar listrænna finnskra ryateppa, eins og þau eru i dag. — Þá voru teknar i notkun nýjar aöferöir, sem eru mikilvægar fyrir listrænt gildi þeirra: ná- kvæm ferhyrnd munstur eru ekki lengur notuö, heldur er ofiö eftir vatnslitamyndum. 1 sama hnút er nú notaö gam I ýmsum litum og þræöirnir klipptir i mismunandi lengdum. Þannig var hægt aö skapa ryateppi sem höföu mýkri liti, fleiri litatil- brigöi og voru listrænni — lista- verk, þar sem litirnir runnu bet- ur saman. Striöiö og skorturinn sem þvi fylgdi hindruöu frekari þróun i gerö ryateppa. En strax I lok 5. áratugarins varö vefnaöur al- mennari, margir ungir lista- menn sem höföu fengiö listiön- armenntun byrjuöu aö hanna ryateppi. Einnig varö meö tim- anum hægt aö nota fjölbreytt- ara efni: þaö er fariö aö nota fyrsta flokks ullargarn og nú er hægt aö nota ennþá fleiri lita- brigöi, en þannig margfaldast litirnir. Loksins er hægt aö skapa ryateppi sem samsvara nútimanum og þar sem efniö, litun á garninu og hönnun eru i jafnvægi. Timaglasiö og náttúr- fyrirbæri eru ennþá algeng munstur á ryateppum. En rya- teppin sækja einnig ýmislegt til núti'ma myndlistar. — Þessir eiginleikar hafa veriö sérkenn- andi fyrir finnsk ryateppi til þessa dags.” Eins og fram kemur, þá þróast ryateppin úr þvl aö vera húsmunir, i þaö aö veröa sér- stök listaverk, án tillits til al- menns notagildis, og þaö er stórfróölegt aö sjá hvernig efni og hugarflug vinna saman, eöa hugur og hönd. Og þótt stöku listamaöur reyni aö bregöa á leik frá hinum venjulega ihand- verkinu, halda flestir sig innan þess ramma og hugleiöa liti og form, fremur en nýjungar i vefnaöi. Þessi listgrein hefur borist til Islands, og margar konur og karlar rya úr sér augun og heimagerö ryateppi er viöa aö sjá á islenskum heimilum núna, og þvi er gott aö fá góöa sýningu frá Finnlandi þar sem sterk hefö er I ryavinnu og framsækni er i besta lagi lika. Finnskir skartgripir Auk ryateppana sýna Finnarnir þarna skartgripi, einkum unna úr silfri, en þar fyrir utan nota þeir nautshúöir, slönguskinn og skjaldbökuskinn i sina gripi, enda viröist hugar- fluginu vera litil takmörk sett. Silfur-og gullsmlöi er ekki aö- einslistgrein i Finnlandi, heldur er iönin mikilvægur tekjustofn og útflutningsgrein, og margir undurfagrir gripir eru á sýning- unni I Norræna húsinu, en alls eru þaö 13 menn, sem verk eiga á sýningunni, sem kynnt er meö þessum oröum. ,,Finnski skartgripaiönaöur- inn rekur rætur sinarlangt inn i fortiö landsins. Viö uppgröft i fomgröfum og á bæjarstæöum, hafa fundist listrænir skartgrip- ir úr bronsi, silfri og gulli alit Bjóm Weckstróm frá byrjun 11. aldar. Formiö sýnir áhrif bæöi frá austri og vestri, þvi i lok 11. aldar lá mikilvæg verslunarleiö I gegn- um Finnland austur i Novgorod og alla leiö til Miklagarös. Vfkingarnir og seinna meir Hansakaupmennirnir höföu meö sér hluti og menningaráhrif til Finnlands. Kaþólska kirkjan og aö vissu leyti griska kirkjan höföu áhrif á listina i Finnlandi i mörg undruö ár. Hinir fallegu skartgripir i fornum stll eru I dag kallaöir Kalevala Koru, og þeir eruannaö hvort eftirmynd- ir eöa nýjir skartgripir I fornum stfl. Upphaflega voru þeir sem unnu I gömlum stil óbreyttir handiönaöarmenn sem unnu i silfri og gulli. Frá miööldum fram til byrjun 19. aldar læröu þeir I Stokkhólmi og öörum borgum i Vestur-Evrópu. Frá byrjun 19. aldar fram til byrjun 20. aldar, þegar Finnland var sjálfstætt stórhertogadæmi undir Rússaveldi, læröu þeir i St. Pétursborg og þar uröu þeir fyrir áhrifum frá meginlandinu. Margir finnskir gullsmiöir hafa unniö I fyrirtækinu Fabergé, sem er þekkt um allan heim. Margir þeirra komu seinna aft- ur til Finnla nds og unnu i stærri borgum, þar sem bjó auöugt fólk. Iönaöarframleiösla skart- gripa byrjaöi tiltölulega seint i Finnlandi, þvi margir arkitekt- ar og listamenn, sérstaklega á Júgend-timanum, mótmæltu fjöldaframleiöslu skartgripa og kröföust aö þeir væru handunn- ir. Hönnun og framleiösla skart- gripa I stórum stil byrjaöi um 1950 og áhugi almennings á þeim jókst i kringum 1960. Fjöldi hönnuöa jókst ört, ný efni voru tekin i notkun og sam- keppnin harönaöi. Þetta allt varö til þess aö gæöin uröu betri. í dag eru skartgripir mikilvæg útflutningsvara. A finnsku skartgripasýningunni eru verk eftir marga þekkta skartgripahönnundi og frá mörgum skartgripafyrirtækj- um, og sýningin gefur góöa mynd af finnskri skartgripa- gerö nú á dögum.” Silfursmiði á verk- smiðjustigi Listræn silfur; eöa skart- gripasmiöi á sér einnig langa sögu á íslandi, og enn starfahér á landi dugandi og færir gull- smiöir, og má vitna til sýningar þeirra er nú stendur yfir i Boga- sal Þjóöminjasafnsins. Eitthvaö af silfursmiöi hefur lika komist á iönaöarstig , þvi hér á landi mun hafa veriö framleiddurboröbúnaöur ogfl., þótt handverkiö sé i raun og veru allsráöandi enn. Sérstæö og frumleg hönnun slikra muna, skrautmuna, og boröbúnaöar er forsenda sllks iönaöar, ekki siöur en meö efni sem notuö eru ásamt gulli og silfri. Aöur var minnst á aö Finnar nota húöir af alls konar dýrum i slna gripi, einnig eöal- steina, demanta, hreindýrahorn og ótalmargt annaö, sem gefúr gripunum sérstakt gildi. En þaö er sér I lagi athyglisvert i skart- gipasmiöi, þarsem gullogsOfúr finna st ekki i jöröu, eins o g til aö mynda á lslandi. Forsendur skartgripa og silf- urmuna á iönaöarstigi, er tvi- þætt, frumleg hönnun, eins og áöur var getiö, og góöur véla- kostur. Læröur silfursmiöur hefur sagt mér, aö vont sé aö fá vélar, hentugar fyrir tsland, til dæmis séu keöjuvélar, er gera keöjur úr silfri, eöa gulli svo afkasta- miklar, aö þær framleiöi alla þörf Islands fyrir slika hluti á fáeinum klukkutimum, þannig aö útflutningur viröist algjör forsenda silfur- og gullsmiöi á iönaöarplani. Hvaö um þaö, þaö var lærdómsrikt og gleöilegt aö fá aö sjá handverk hinna finnsku silfursíhiöa, og raunar makalaust hvaö þeir hafa náö langti gerö nútíma skrautgripa. Jóns Guömundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.