Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 16
16 MiBvikudagur 14. nóvember 1979 hljóðvarp Miövikudagur 14. nóvember. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir ). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (vitdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Frétlir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram lestri „Sögunnar af Hanska, Hálfskó og Mosa- skegg” eftir Eno Raud (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Hljómsveit undir stjórn Eduards Melkusar leikur Poloaise eftir Joseph Eybler / Ingrid Haebler og hljómsveit Tónlistarhá- skólans IVinleika tvöstutta konserta fyrir pianó og hljómsveit eftir Johann Christian Bach: Eduard Melkus stj. 11.00 A fornum kirkjustaB, Álftanesi viB ArnarfjörB. Séra Agúst SigurBsson á Mælifelli flytur þriöja og sfBasta hluta erindis sfns. 11.25 Konsert I C-dúr lyrir orgel, viólu og strengjasveit eftir Johan Michael Haydn. Daniel Chorzempa, Bruno Giuranna og Bach-sveitin þýzka leika. Stjórnandi: Helmut Winschermann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBurfregnir. Tilkynningar. sjonvarp Miðvikudagur 14. nóvember 18.00 Barbapapajindursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sfBastliBnum sunnudegi. 18.05 FuglahræBan. Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Dansieikurinn.ÞýBandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Fellur tré aB vellijyrsta myndinaf þremursænskum um líf barna i afrisku þorpi og þær breytingar sem veröa á högum þorpsbúa þegar hvítir menn taka til starfa f nágrenninu meö vinnuvélar sinar. ÞýBandi og þulur Jakob S. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi UmsjónarmaBur Ornólfur Thorlacius. 21.05 Tónstofan-FyrirhugaB er aB tónlistarþættir meB þessu heiti veröi á dagskrá um þaö bil einu sinni i mán- uBi f vetur. 1 fyrsta þætti leika Gunnar Kvaran og Gfsli Magnússon sónötu fyr- ir selló og pianó op. 40 eftir Tónleikasyrpa. Dóra Jónsdóttir kynnir popp. Einnig tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólfk hljóöfæri. ? . 3 0 MiBdegissagan : Fiskimenn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les þýöingu sina (22). 15.00 Framhald spyrpunnar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfm inn. Stjórnandinn, Oddfrföur Steindórsdóttirj les þrjár sögur Ur bókinni „Berjunum á lynginu” f þýBingu Þorsteins frá Hamri. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita” eftlr Þóri S. GuBbergsson. Höfundur les (7). 17.00 SiBdegislónleikar. Fflharmoniusveitin f Berlín leikur „Dans hofgyBjanna”, „Dans litlu Máraþrælanna” og ballettmúsik úr „Aidu”, einnig danssýningarlög úr „Otello” eftir Verdi, Herbert von Karajan stj. / Montserrat Caballé og Shirley Verrett syngja dúetta eftir Rossini, Donizetti og Bellini. Nýja fflharmoniusveitin i Lundúnum leikur, Anton Guadagno stj. 18.00 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einleikur I útvarpssal: Þorsteinn Gauti SigurBsson leikurá pianó Sónötu nr. 6 f A-dúr eftir Sergej Prokofjeff. Sjostakovits. Kynnir Rann- veig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammenrtriq). 21.35 VélabrögÐ i Washington Bandariskur myndaflokkur. FjórBi þáttur. Efni þriöja þáttar: Bill Martin, for- stjóri CIA, byr nú meö Sally Whalen. Honum lfst ekki á blikuna þegar Monckton forseti biöur um skeyti, sem fóru milli þeirra Currys skömmu áöur en forseta Vfetnams varsteyptaf stóli. Myron Dunn fjármálaráö- herra gerir samning viö hótel- og spilavftiseiganda sem vill láta flokknum I té hótel og greiöa allan kostn- aö viö flokksþingiB gegn þvf aö kona hans veröi gerö aö sendiherra i Evrópu. Ather- ton öldungadeildarþing- maöur vill afhjúpa þessi hrossakaup. Sally Wahlen er gömul vinkona hans og hún fær Martin til aB afla upplýsinga um hóteleigand- ann. Esker Scott Anderson, fráfarandi forseti, andast, og allir æBstu menn i Washington fara meö flug- vél forsetans til aö vera viö útförina. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.05 Dagskrárlok Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirligfjundi flestar slœriir hjilbaria, sólaba og nýja Tttkom allar venjulegar starttlr bjólbarða tll sðlunar Emfelgun — Jatnvaglsstimng HEITSÓLUN KALDSÓLUN Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta OpiO alla daga PÓSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI VINNU STOfAN HF SKiphott 35 105 reykjavIk sJmi 31055 oooooo Heilsugæsla Kvöld nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 9.-15- nóv. er i Vesturbæjar Apoteki. Einnig annast Háa- leitisapótek kvölldvörslu frá kl. 18-22. alla virka daga og laugar- dag frá kl. 9-22. samhliBa nætur- vörslu apóteki. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. SjúkrabifreiB: Reykjavfk og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjöröur sfmi 51100. ' Siysavaröstofan: Sfmi 81200, eftir skipti boröslokun 81212. HafnarfjörBur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar f SlökkvistöBinni sfmi 51100. Kópavogs Apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavfk-*" ur. OnæmisaBgerBir fyrir fulloröna ge0.i mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortín. Heimsóknartimar á Landa- kotsspftala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. „Þegar ég verö stór og fæ mitt eigiö hús ætla ég ekki aö hafa neina króka f þvf!” Bókasöfn Borgarbókasafn ur: Aöalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar iánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sfmi 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, Reykjavfk- föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. I Tilkynningar Háskólafyrirlestur Willy Dahl, prófessor I nærrænum bókmenntum viö há- skólann i Þrándheimi, flytur opinberan fyrirlestur i boöi heimspekideildar Háskóla tslands miövikudaginn 14. nóvember 1979 kl. 17.15 I stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Strukturalismen og nymarxis men i litteraturvitenskapen — antagonister eller forbunds- feller?” og veröur fluttur á norsku. Ollum er heimill aö- gangur. (Frétt frá Háskóla lslands). Hvftabandiö heldur fund helgaöan barnaári aö Hall- veigarstööum i kvöld þriöju- daginn 13,nóv. kl. 8.30. Kvenfélag Háteigssóknar: Bas- arinn veröur á Hallveigarstöö- um laugardaginn 17. nóv. kl. 2. Allar gjafir eru vel þegnar og er þeim veitt móttaka á föstudag aö Flókagötu 59. til kl. 5 og Hall- veigarstööum fyrir hádegi á laugardag. GENGIÐ Gengiö á hádegi Almennur FerBamanna- þann 12. 11. 1979. , gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 818.90 820.60 900.79 902.66 1 Kanadadollar 330.00 330.60 363.00 363.66 100 Danskar krónur 7374.80 7389.90 8112.28 8128.89 100 Norskar krónur 7755.10 7770.90 8530.61 8547.99 100 Sænskar krónur 9197.50 9216.30 10117.25 10137.93 100 Finnsk mörk 10267.60 10288.60 11294.36 11317.46 100 Fransldr frankar 9310.20 99329.20 10241.22 10262.12 100 Belg. frankar 1349.00 1351.70 1483.90 1486.87 100 Svissn. frankar 23742.80 23791.30 26117.08 26170.43 100 Gyllini 19642.70 19682.80 21606.97 21651.08 100 V-þýsk mörk 21821.40 21866.00 24003.54 24052.60 100 Lirur 47.14 47.24 51.85 51.96 100 Austurr.Sch. 3037.60 3043.80 3341.36 3348.18 100 Escudos 776.75 778.35 854.43 856.19 100 Pesetar 587.80 589.00 646.58 647.90 100 Yen 161.14 161.47 177.25 177.62 DENIMI DÆMALAUSI A morgun 15. þ.m. gengst Félag fsl. rithöfunda fyrir kvöldvöku á Hótel Esju klukkan 8.30 í tilefni barnaárs. Eftir- taldir barna- og unglingabóka- höfundar flytja stutt framsögu- erindi oglesaúr verkum sinum: Eirfkur Sigurösson, Indriöi Úlfsson, Bjarni Th. Rögnva ldsson, Filippfa Kristjánsdóttir (Hugrún) og Ragnar Þorsteinsson. Aö lokum verða fyrirspurnir og almennar umræður. Þess er vænst aö félagar fjöl- menni á fyrstu kvöldvöku félagsins á þessum vetri og taki með sér gesti. Tónleikar Fjóröu áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands á þessu starfsári veröa fimmtu- daginn 15. nóv. i Háskólabiói og hefjast kl. 20.30 Efnisskráin á þessum tónleikum veröur sem hér segir: Arni Björnsson — Forl. aö „Nýársnóttinni”, Johan Svendsen — Sinfónia nr. 2, Rachmaninoff — Pianókonsert nr. 2. Hljómsveitarstjóri veröur Karsten Andersenog er hann af norsku bergi brotinn, fæddur i Osló. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglán ~simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Ha fnarfjöröur: Lögreglan sfmi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100, Bilanir • Vatnsveitubilanir slmf"85477. Sfanabilanir sfmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.