Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.11.1979, Blaðsíða 18
18 Mi&vikudagur 14. nóvember 1979 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.S. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 20. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir, tsafjörð (Flateyri, SUgandaf jörð, Bolungarvik um tsafjörð) Siglufjörð, Akureyri og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m. M.S. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 20. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir, Þingeyri, Patreksfjörð (Tálknafjörð og Bfidudal um Patreks- fjörð) og Breiöafjarðarhafn- ir. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m. M.S. Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 22. þ.m. austur um land til Seyöisfjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir, Vestm annaey jar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdals- vfk, Stöðvarfjörð, Fáskrúðs- fjörö, Reyðarfjörö, Eski- fjörð, Neskaupsstað og Seyðisfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 21. þ.m. dbMÓfllEIKHÚSIB 3*11-200 A SAMA TIMA AÐ ARl I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 GAMALDAGS KOMEDIA fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 20 Litla sviðið: HVAÐ SÖGÐU ENGLARN- IR? fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 ALTERNATORAR I FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800/- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar. segulrofar o.fl. i margar tegundir bifreiða. \ Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 Frá Fjölbrauta- skólanum á Akranesi Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1980 er til 26. nóvember 1979. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans, simi 93- 2544. Skólameistari. \v UTBOÐ Tilboö óskast I eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykja- vikur A. Stálpipur. Tilboöin verða opnuð miðvikudaginn 12. des. 1979 kl. 11 f.h. B. Fittings, pfpuseölar og minkanir. Tilboðin verða opnuð miðv íkudaginn 12.des. 1979 kl. 14 e.h. C. Lokar. Tilboðin verða opnuö fimmtudaginn 13. des. 1979 ki. 11 f.h. D. Þenslustykki.Tilboöin verða opnuð fimmtudaginn 13. des. 1979 kl. 14 e.h. Otbobsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verba opnuð á sama stað. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 hufnarbíó 3* 16-444 Launráö í Amsterdam London — Amsterdam — Hong Kong — Eiturlyfin flæða yfir, hver er hinn ill- vígi foringi. Robert Mitchum i æsispennandi eltingaleik, tekin í litum og Panavision. tslenskur texti Bönnub innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerisk lit- kvikmynd byggt á sögu eftir Rosi Dixon. Aðalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Athur Askey, John Le Mesuzrier, Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. *S 1-89-36 Næturhjúkrunarkonan Rosie Dixon, Night Nurse 3* 3-20-75 MUSIC MACHINE Disco-keppnin Myndin, sem hefur fylgt i dansspor Saturday Night Fever og Grease. Stórkostleg dansmynd með spennandi diskókeppni, nýj- ar stjörnur og hatramma baráttu þeirra um frægð og frama. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Júlía tslenskur texti Ný úrvalsmynd með ilrvals- leikurum, byggð á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Heiiman og fjallar um æskuvinkonu hennar, JUliu sem hvarf í Þýskalandi er uppgangur nasista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuð börnum innan 12 Sýnd kl. 9. Hækkað verð SHERLOCK HOLMES* SMARTER BROTHER Hin sprenghlægilega skop- mynd m.eð Gene Wilder og Marty Feldman. Sýnd kl. 5 og 7. Venjulegt verð. Myndin er pottþétt, hress- andi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn Robert De Niro: áhrifamikill og hæfileikamikill. Liza Minnelli: sklnandi frammistaða. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aðalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minnelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lonabíó *S 3-11-82 New York, New York B.T. ****** 3*2-21-40 Leiftrandi skemmtileg bandarlsk litmynd, er fjallar um mannlifið I New Orleans i lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri Louis Malle Aðalhlutverk. Brooke Shields, Susan Sarandon, Keith Carradine Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa ab sjá. Víkingurinn Vlkingar og indiánar I æsi- spennandi leik á Vinlandi hinu góða, og allt I litum og Panavision. Lee Majors —Cornel Wilde Leikstjóri: Charles B. Pierce Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur Ib Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur af bæði fjórfættum og tvifætt- um hundum. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 -salur Hjartarbaninn 20. sýningarvika — Sýnd kl. 9,10 „Dýrlingurinn" á hál- um ís Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 salur Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 11,15 Víðfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Genevieve Bujold og Michael Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. Tíminn er peningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.