Tíminn - 19.12.1979, Qupperneq 4

Tíminn - 19.12.1979, Qupperneq 4
4 Miövikudagur 19. desember 1979. í spegli tímans ,,Allir upp á dekk 1 litlum bæ i Nebraska I Bandarikjunum stóö til aö endurnýja leiktæki á leikvellinum viö barna- skólann. ,.... Aætlanir hljóö- uöu upp á rúmlega 1.000 dollara fyrir klifur- grindur og „vegasölt” fyrir börnin. Foreldra- félag skólans ætlaöi aö borga brúsann, en þá datt einhverjum sniöugum pabba I hug, aö þeir gætu sjálfir smföaö skemmti- leg leiktæki, og þaö tókst svo vel, aö „klifurgrind- in” sem viö sjáum hér á myndinni er oröin viö- fræg og margir stjórn- endur leikvalla hafa likt eftir þessari skemmtilegu uppfinningu. Uppkomin kostaöi þessi klifurgrind um 75 dollara — i staö 1000 dollara — og var eiginlegi eini kostnaöur- inn fólginn f keöjunum, sem voru keyptar nýjar, þvi aö þetta varö allt aö vera traust, og einnig var stólröriö nýtt sem heldur öllu uppi. Staurarnir eru gamlir simastaurar, og dekkin, eöa hjólbaröana réttara sagt, lögöu for- eldrarnir til, og sömu- leiöis alla vinnu. Mikil ánægja var meö leik- tækiö, og þessi skemmti- lega mynd var tekin þegar veriö var aö vigja þaö. Nauðsynlegt er að klæða sig vel í kuldanum I Melbourne í Ástralíu gerðist það einn kaldasta dag ársins hjá þeim í dýragarðinum að lítill Shetlandhestur sá dagsins Ijós í fyrsta sinn. Hann var svo ósköp kaldur og skjálfandi, þótt hann væri rúm 12 kíló á þyngd, að dýrahirðir nokkur þar í garðinum fór úr peysunni sinni og færði folaldið í hana. Strax fór skjálftinn að minnka og litla folaldið fékk að halda peysunni og virtist kunna vel við hana. Mamman sést á bak við og er hálf vesældarleg á svip eins og hún vildi segja: Mig vantar lika peysu,mér er kalt, eða hugsar hún — að það þyrfti einhver að lána litla folaldinu buxur líka.því gæti verið kalt á bossanum. bridge 1 spili dagsins hélt sagnhafi aö honum hefði tdtist aö ná I öruggan yfirslag. Og hann haföi lika rétt fyrir sér — um tima. Norður. S. KD106 H.D N/Allir. Vestur. T. AG10873 L. G7 Austur. S. 97 S.AG4 H.1032 H.K98765 T. K96 T. 4 L. D9862 Suöur. L. A43 Vestur S. 8532 H. AG4 T. D52 L. K105 Noröur Austur Suður 1 tigull lhjarta 1 spaöi pass 2 spaöar pass 4 spaöar Vestur spilaöi út hjartatvist og suöur tók kóng austurs meö ásnum. Hann spil- aöi spaöa á kónginn í boröi og austur gaf slaginn. Suður spilaöi þá laufagosa úr borði, en þegar austur lét litiö, stakk suöur upp kóngnum heima, sem hélt slagnum. Suöur tók nú á hjartagosann og henti laufi i boröi og þóttist nú viss meö yfirslaginn. Hann myndi aöeins gefa einn spaöaslag og einn tigulslag. Hann spilaöi þvi spaöa á boröiö og bjóst viö aö vestur myndi stinga upp ás. En vestur setti litiö, eins og nærri má geta, og austur drap drottningu blinds með ás. Hann tók siöan trompgosann og spilaöi laufaás. Sagnhafi varö aö trompa i blindum og neyddist nú til aö spila tiglinum þaöan. Hann tók á túgulásinn, i þeirri von aö kóngurinn væri blankur. En sú von brást og vestur fékk á tigulkónginn, laufadrottningu og hjarta- tiu. Tveir niöur. Suöur gat fengiö yfirslaginn, eftir aö hafa hent laufinui hjartagosann, ef hann, i staö þess aö spila spaöa, spilar tigul- drottningu og svinar henni.' Þá fær austur aðeins tvo slagi á spaöa. skak____________________ Á skákmóti I Wurzburg 1936 kom þessi staöa upp I skák milli ónefnds skákmanns og Dr. Ludwigs sem á leik og stýrir svört- um. Dr. Ludwig. N.N. He8! Dxa7? Delskák!! KxDel Bc3skák!! Gefiö Mátið fylgir i næsta leik. (Hel). krossgáta ■rp TÉ 3182' Lárétt 1) Blóm,- 6) Hamingja,- 8) Afsvar,- 10) Viökvæm.- 12) Boröa,- 13) Féll,- 14) Op.- 16) Ambátt,- 17) Kvikindi,- 19) Hali.- Lóörétt 2) Strákur. - 3) Leit. - 4) Fljót. - 5) Hesta- mál.- 7) Sviviröa,- 9) Boröa.- 11) Spýja.- 15) Nam,- 16) Fundur.- 18) Tónn,- Ráöning á gátu No. 3181 Lárétt 1) Letur,- 6) Rás.- 8) Lön.- 10) Sæl,- 12) Og,- 13) VI.- 14) Kný,- 16) Vik,- 17) Sái,- 19) Katta,- Lóörétt 2) Ern,- 3) Tá.- 4) Uss,- 5) Flokk.- 7) Bliki.-9) ögn.-ll) Ævi,-15) Ýsa,- 16) Vit,- 18) At,- með morgunkaffinu — Já, og til viöbótar risnunni og öllum hlunnindunum greiöum viö þér lúsalaun. svona rétt til aö bliöka þá á skattstofunni. — Af öllum þeim notuöu sjónvarpstækjum sem þú hefur keypt eru truflanirnar skýrastar i þessu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.