Tíminn - 19.12.1979, Síða 10
10
Miftvikudagur 19. desember 1979.,
'i
5rAf ættaima kynlega blandi...”
GuOmundur Danielsson: Dóms-
dagur.
Setberg 1979.
296 bls.
Dómsdagur, hin nýja skáld-
saga Gu&mundar Danielssonar,
gerist aö mestu I Rangárþingi á
fyrri hluta og um mi&bik 19.
aldar. Aöalsögupersónan er Sig-
uröur Guöbrandsson frá
Lækjarbotnum, bóndi á Gadd-
stö&um, i Moldartungu og á
Skammbeinsstööum, Siguröur
var gildur bóndi
og kvennamaöur hinn mesti.
Hann var tvigiftur og voru
báöar eiginkonur hans frænkur
hans. Meö hinni fyrri eigna&ist
hann fjórtán börn á 16 árum,
meö hinni sjö. Aö auki átti hann
tvö börn utan hjónabands og
grunur lék á aö hann væri faöir
tveggja barna til viöbótar, sem
þó voru kennd syni hans.
Sagan snýst ööru fremur um
kvennamál Siguröar, og þó sér-
staklega um framhjáhald hans
og börn utan hjónabands. En
þessi mál eru ekki öll sagan. 1
hana er fléttaö sögu fjölmargra
ættingja og nágranna Siguröar,
auk þeirra, sem koma beint viö
sögu hans sjálfs.
Dómsdagur er saga mikilla
örlaga. Siguröur Guöbrandsson
var tvlvegis dæmdur fyrir hór. 1
fyrra skiptiö var hýöing talin
hæfileg refsing og I slöara
skiptiö dugöi ekkert minna en
llflátsdómur. Hann var náö-
aöur, en hlaut þó aö þola hýö-
ingu ööru sinni. Siguröur mun
hafa veriö siöasti Islendingur-
inn sem dæmdur var til dauöa
fyrir sifjaspell, en skömmu áöur
var frændi hans og nafni, Sig-
uröur Ölafsson, einnig dæmdur
til dauöa fyrir sömu sakir. Hann
var einnig náöaöur. En þrátt
fyrir haröar refsingar I augum
mltímamanna viröist svo sem
yfirvöldin hafi reynt aö taka svo
mildilega á hórdómsmálum
bóndans sem þeim framast var
unnt. Þar má greina, aö lögin
voru oröin úrelt, 19. aldar menn
litu slik mái ö&rum augum en
áöur haföi tlökast. Og þaö er
ljóst, aö báöir þeir góöu sýslu
menn, sem Sigurö dæmdu,
lögöu sig fram um hýöingin yröi
sem vægust, þótt þeir hafi oröiö
aö framfylgja þeim dómum,
sem fallnir voru.
Saga Kristbjargar Guö-
mundsdóttur, sem átti meö Sig-
uröi slöara utanhjónabands-
barniö er sögö I bókinni og er
hún á margan hátt merkileg.
Kristbjörg bjó meö unnusta sln-
um á yngri árum, en hann var
dæmdur til Brimarhólms, aö
nokkru fyrir vanstillingu
hennar. Þegar fokiö var I öll
skjól fyrir henni fluttist hún aö
Skammbeinsstööum, þar sem
bjuggu Siguröur Guöbrandsson
og kona hans, sem var systir
Kristbjargar. Þegar þeim
Kristbjörgu og Siguröi fæddist
dóttir var þannig ekki eingöngu
um hór aö ræöa heldur einnig
mægöaspell. Og trúlega hefur
máliö litiö enn alvarlegar út þar
sem Kristbjörg var þegar búin
aö ala Brynjólfi syni Siguröar
tvö börn, og lék reyndar þaö orö
á aö Siguröur væri faöir beggja.
Um þessi mál snýst sagan
Guömundur Danielsson
Dómsdagur fyrst og fremst, en
höfundur þættir inn fleira fólk,
segir fleiri örlagasögur, m.a. af
séra Benedikt I Guttormshaga,
en hann átti óvenjulegu and-
streymi aö mæta I prestsskap
sinum.
Efnistök Gedans höfundar eru
góö I þessari sögu. Persónurnar
standa lesandanum skýrar fyrir
hugskotssjónum og mér virðist
sem honum takist aö gefa af
þeim raunsanna mynd. Lesand-
inn getur til aö mynda engan
• veginn litiö á Sigurö Guö-
brandsson sem glæpamann,
þótt þverbrotinn væri viö lög
Guös og manna. Miklu fremur
þykir manni vænt um hann:
Þetta var góöur karl og hvaö gat
hannaðþvigert þótthver kven-
maöur lægi flatur fyrir honum.
Á kirkj ustöðum landsins
Sfra Agúst Sigurösson: Forn
frægöarsetur, — I Ijósi liöinnar
sögu II.
örn og örlygur 1979
284 bls.
Þetta er önnur bók frá hendi
höfundar um Islenska kirkju-
staöi. Sú fyrri kom út á siðast-
liönu ári og bar sama heiti.
1 þessari bók er fjallaö um
Valþjófsstaö I Fljótsdal, Snæ-
fjöll viö Isafjaröardjúp, Glaum-
bæ á Langholti, Glæsibæ viö
Eyjafjörö og loks um Fjalla-
þing. Um alla þessa staöi er
fjallað I ljósi sögunnar, saga
þeirra sögö aftan úr öldum, eftir
þvi sem heimildir leyfa, og til
vorra daga. Saga kirkjustaö-
anna er e&lilega mislöng, og
mismikil en allir eiga þeir slna
sögu og hana allmerka.
Til þessa verks hefur höf-
undur safnaö saman miklum
heimildum. Hann notar jöfnum
höndum fslenskt fornbréfasafn,
kirkjubækur, sóknarmannatöl,
staöháttalýsingar, æviágrip og
allskyns staöbundin fræöirit,
seilist jafnvel til þjóösagna á
stundum. Eins og vænta má er
I ritinu fólginn mikill fróö-
leikur um sta&ina, byggingu
þeirra, kristnihald I sóknunum
og þá ekki si&ur sögu þeirra
byggöa, sem þeir þjónuöu. Og
Sira Agúst Sigurösson
ekki má gleyma þvi aö hér er
einnig sögö mikil persónusaga.
saga prestanna sem stöðunum
þjónuöu og miklar upplýsingar
er einnig aö finna um aöra
ábúendur og fjölmarga sóknar-
menn kirknanna.
Þessi bók, eins og sú fyrri, er
mikil náma öllum þeim, sem
vilja kynna sér sögu viökom-
andi prestsetra og sókna þeirra.
Og hún ætti einnig aö geta oröið
notadrjúg þeim, sem vilja ferö-
ast um landiö og læra af þvl.
Slra Agúst Sigurösson hefur
sýnt það meö þessum tveim rit-
um sinum um forn frægöarsetur
aö hann er góöur rithöfundur.
Frásögn hans er skemmtileg,
markviss og lipur og oft krydd-
uö skemmtilegum sögum. Ekki
spillir aö hann fyrnir mál sitt
með þeim hætti sem nú má
þykja óvenjulegur. Allt um þaö
virðist mér fræ&imennska hans
traust og aldrei gengur hann
lengra I frásögninni en heim-
ildir leyfa.
Ýmsa þætti mætti nefna hér,
sem mjög fróðlegir hljóta að
teljast. Ég vil sérstaklega geta
þáttarins um Snæfjöll viö ísa-
fjaröardjúp og þá einkum þess
hluta, er fjallar um strand-
þorpið þar á ströndinni. Kaflinn
um Spánverjavigin er einnig
greinargó&ur þótt sú saga hafi
oft veriö sögö.
Þá má enn geta frásagnarinn-
ar af sr. Sveinbirni Hallgrims-
syni Þjóðólfsritstjóra en hann
þjónaði Glæsibæ. Loks má nefna
þáttinn um Fjallaþing, en þar er
rakin á greinargóöan hátt
byggöasaga Viöihóls og m.a.
tengd Amerikuferöunum.
í bókarlok eru skrár um
heimildir og mannanöfn og er
aö þeim góöur fengur. öll út-
gáfa bókarinnar er mjög
smekkleg .
Jón Þ. Þór.
En bölvanlega var hann óhepp-
inn.
Söguefniö sjálft, ævi og ástir
Siguröar á Skammbeinsstööum
er hádramatlskt. Og þar bregst
Gedan höfundi bogalistin. Hann
nær aldrei tökum á dramanu.
Skáldfákurinn er staður og þess
vegna fær frásögnin á sig blæ
skýrslu. En vel aö merkja:
ljómandi vel skrifaörar og læsi-
legrar skýrslu.
Ekki er annaö aö sjá en höf-
undur fari rétt meö allar sögu-
legar staðreyndir, sem máli
skipta. Ein meinleg villa hefur
þó slæöst meö, en ekki er mér
fyllilega ljóst viö hvorn er að
sakast, höfund eöa útgefanda. A
bókarkápu segir, aö Siguröur
Guöbrandsson hafi veriö
dæmdur til dauöa samkvæmt
Stóradómi áriö 1866. Þetta er
reginfirra. Stóridómur var
numinn úr gildi 1838 og inn-
leidd dönskrefsilög.I bókinnier
vitnaö til 11. greinar lagatilskip-
unar frá 24. janúar 1838, (bls.
143). Þetta voru einmitt þau lög,
sem leystu Stóradóm af hólmi
og samkvæmt þeim var Sig-
uröur dæmdur I bæöi skiptin.
Allt tal um Stóradóm er þannig
út I hött og vant aö sjá, hvers
vegna hans er getiö þarna. Og
tæplega hafa dómararnir veriö
svo illa aö sér I lögum aö þeir
hafi dæmt eftir þeim, sem úr
gildi voru fallin.
önnur villa, eöa öllu heldur
missögn, er þar sem fjallaö er
siðara mál Siguröar og meðferö
þessfyrir Landsyfirrétti. Þar er
Jón Gu&mundsson kalla&ur
„síöar Þjóöólfsritstjóri”, (bls.
265) og á frásögnin viö 1866. Jón
varö ritstjóri Þjóöólfs 1852.
Þannig má sjálfsagt finna
ýmisleg smáatriöi, en mál er aö
linni. Aö lokum vil ég færa höf-
undi þakkir fyrir skemmtilega
og fró&lega bók.
Allur frágangur bókarinnar
er til sóma, nema hvaö meinleg
prentvilla er á fremri kápusiöu.
Jón Þ. Þór.
Aldarfarslýsing
og athyglisverð
persónusaga
Björn Haraldsson:
Lifsfletir.
Ævisaga Árna Björnssonar tón-
skálds.
Bókaforlag Odds Björnssonar.
Björn Haraldsson I Austur-
görðum rekur hér sögu Árna
Björnssonar tónskálds. Auk
þess að verapersónusaga erþaö
fróðleg saga um aöstööu og
tækifæri tónlistarmanna hér á
landi á fyrri helmingi aldar-
innar.
Saga Árna Björnssonar er aö
öörum þræöi raunasaga þar
sem hæfileikamaöur verður
fyrir slæmu áfalli þegar ætla
mætti aö erfiöleikarnir væru að
baki og brautin greiðfær fram-
undan. Atakanlegri veröur þessi
saga vegna þesshvernig áfalliö
ber aö. En þaö eru fleiri en ein
hliö á hverju máliog I tengslum
við þetta válega áfall og vegna
þess verður iika falleg hetju-
saga. Allt veröur þetta svo aö
merku bókarefni I höndum
manns sem I æsku söng undir
stjórn Arna Björnssonar, dáöist
aö hæfileikum hans og bar I
brjósti miklar vonir um frama
hans á sviöi tónlistarinnar, bæöi
vegna persónulegra kynna og
ræktarsemi og metnaðar vegna
sveitar sinnar.
Höfundur vitnar aölilega I
ýms ummæli kunnra tónlistar-
manna um list Árna og hæfi-
leika hans. Þaö leynir sér ekki
aö sjálfur er hann mikill
aödáandi Árna en jafnvel þó aö
mönnum fyndist þaö um of
standa þessir vitnisburðir fyrir
sinu. Ekki eru þeir eftir Björn I
Austurgöröum. Honum hefur
tekist aö varöveita sögu Arna
Björnssonar i þvl formi aö hún
er bæöi aldarfarslýsing og at-
hyglisverð persónusaga.
Ý msar myndir úr sögu Árna
eru i bókinni og nafnaskrá
fylgir.
H.Kr.
Arni Björnsson
Björn Haraldsson.
10%
STAÐGBEIDSLU
AFSLATTUR
LALIGAVEGI 10.SÍMI: 27788