Tíminn - 19.12.1979, Side 20
Gagnkvæmt
tryggingafélag\
Miðvikudagur 19. desember 1979
Auglýsingadeild
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantið myndalista.
Sendum í póstkröfu.
C BÓUl/AI Vesturgötull
dJUNVAL simi 22 600
Siguröur Runólisson klippir ungan herramann „á la Great Gatsby
Bandalag Alþýöuflokks og SjáJf-
stæðisflokks i nefndakosningum
,jiefur haft ákaf-
lega slæm og
neikvæö áhriT
segir Guömundur J. Guömundsson
JSS — „Ég get staöfest þaö, aö
þessar nefndakosningar, for-
setakosningar og formennska i
nefndum hefur haft rfkaflega
slæm og neikvæö áhrif á allt
andrúmsloíl i stjórnarmynd-
unarviöræöunum”, sagöi Guö-
mundur J. Guömundsson i viö-
tali viö Timann.
„Þaö var aö samkomulagi, aö
þeir sem tækju þátt i stjórnar-
myndunarviðræöunum létu ekki
hafa neitteftir sér, meöan áviö-
ræöum stæði. Ég hef haldið
þetta hingaö til og vil helst ekki
rjúfa þaö meö þvi aö gefa út
neinar yfirlýsingar, fyrr en um-
ræöunum er lokiö, eöa þær vel á .
veg komnar”, sagöi Guö-
mundur.
Gamla henaklippingin vinsæl að nýju
„Aö undanförnu hefur mikiö
veriö aö gera hjá okkur og eykst
sjálfsagt enn næstu daga, þar
sem skólarnir eru nú komnir i
fri”, sagði Siguröur Runólfsson,
rakari i Hafnarstræti 8, þegar viö
heilsuöum upp á hann i gær.
Siguröur sagöi aö rakarstofurnar
væru opnar frá 9-6 alla daga, en
þó yröi opiö til 7 á föstudag og fyri
hádegiá aöfangadag. Hann sagöi
þaö færast i vöxt aö gamla herra-
klippingin væri pöntuö fyrir börn,
en yfirleitt væri tiskan aö færast i
þaö horf að stytta háriö meira en
verið hefur.
„Fólk vill fá meira fyrir epn-
ingana og lætur klippa sig
snöggt”, sagöi Jenný Stefáns-
dóttir á Rakarastofunni viö
Klapparstig, þar sem 15 manns
eru aö störfum og hafa nóg aö
gera. Þar eru 4 nemar en allir
hinir eru meistarar og sveinar i
hárskuröi og hársnyrtingu.
Klipping fyrir börn kostar nú
2200 kr. en unglinga 2720. kr.
Alþýðuflokkurinn
Vilmundur Gylfason:
„Höfum ekki gert
bandalög með ein-
um eða neinum”
vill lengri lífdaga án stjómar
JSS — „A þessu eru mjög ein-
faldar skýringar. Viö sitjum hér
I minnihiutastjórn núna og viö
höfum ekki gert bandalög né
blokkir meö einum eöa nein-
Kratar kusu Geir Hallgrimsson!
Ljóst þykir nú á Alþingi, aö Al-
þýöuflokkurinn stefnfr aö þvi aö
skapa þar sem mestan glundroöa
I kosningum til nefnda og for-
mennsku fvrir nefndum bingsins.
Þetta gera þeir alþý öuflokks-
menn f þvf skyni, aö sem erfiöast
veröi aö mynda starfhæfa meiri-
hlutastjórn, en þegar er siik
stjórn kæmist á laggirnar yröi
minnihlutastjórn Benedikts
Gröndal aö segja af sér.
Afstaöa Alþýöuflokksins i kosn-
ingunum á þinginu mun þannig
miöast viö þaö markmiö aö þessi
bráöabirgðarikisstjórn geti setiö
sem lengst.
Liöur í þessum fyrirætlunum
Alþýöuflokksins er aö halda uppi
sem mestum fjandskap viö Al-
þýöubandalagiö, en sem kunnugt
er stendur slst á þeim alþýöu-
bandalagsmönnum aö gjalda þar
liku Ukt.
Ráöageröir sjálfstæöismanna
og alþýöuflokksmanna um for-
mennsku fyrir valdamestu nefnd
Alþingis, fjárveitinganefnd, kom-
ust aö visu ekki tilframkvæmda i
gær vegnaþessaö fundi var frest-
aö. 1 dag kemur fjárveitinga-
nefnd hins vegar saman og mun
kjósa sér formann.
Hins vegar gengu alþýöuflokks-
menn svo langt i gær aö kjósa
sjáifan formann Sjálfstæöis-
flokksins, Geir Iiallgrfmsson, for-
mann hinnar mikilvægu utan-
rikismálanefndar.
Svipaöa sögu er aö segja af
kosningum i ýmsum nefndum
þingdeiidanna. Þráttfyrir aöSig-
hvatur Björgvinsson, leiötogi
þingliös krata, hafi haft uppi til-
buröi um samstööu, fór þaö svo
aö ekkert mark var á þeim tak-
andi þegar til verksins kom.
Alþýöubandalagsmenn hafa
tekiö afstööu Alþýöuflokksins ó-
stinnt upp, og hefur biliö milli
Framhald á bls. 19
um ”, sagöi Vilmundur Gylfason
dómsmálaráöherra.
Sagöi hann aö Alþýöuflokkur-
inn heföi veriö búinn aö gera til-
raun tii aö reyna að ná fullkom-
lega ærlegu samkomulagi viö
Alþýöubandalagiö varöandi
kosningu i fjárveitinganefnd, en
þaöheföi ekki tekist. Þegar útlit
heföi verið fyrir aö minni hluti
Alþingis fengi meiri hluta í
nefndinni, þá heföi veriö aö
skapast óeölilegt ástand. M-
dagar til jóla
Jolahappdrætti SUF
Vinningurdagsins kom á miöa
002530. Vinninga má vitja á
skrifstofu Framsóknarflokks-
ins aö Rauöarárstfg 18.
Nú eiga allir aö vera búnir aö senda vinum og kunningjum jólakort og kveöjur en frestur til aö skila af
sér bréfum til Pósts og sima rann út á mánudag. Sföustu dagana var glfurleg ös á öllum pósthúsum
landsins eins og myndin ber meö sér.
Samkvæmt upplýsingum frá Póst og sima var jólabréfa- og kortaflóöiö meira en áöur en nákvæmar
tölur liggja ekki fyrir um magniö, en allt I fambandi viö jólapóstinn mun hafa gengiö snuröulaust f ár
eins og vera ber.
Einnig hefur aukist á undanförnum árum sá siöur aö senda út til vina og kunningja pakka meö is-
lenskum mat. Tímamynd Róbert.
þýöuflokkurinn heföi ekki kært
sig um slikt. Hér væri alls ekki
um aö ræöa blokkarmyndun
meö Sjálfstæöisflokki, Alþýöu-
bandalagi eöa Framsóknar-
flokki, af einu eöa neinu tagi, en
Alþýöuflokkurinn þyrfti auö-
vitaö aö tryggja sina hagsmuni.
Hið sama gilti um kosningu i
utanrikismálanefnd.
Kvaöst Vilmundur vilja vekja
athygli á þvi, aö Alþýöuflokkur-
inn heföi stutt Jón Helgason til
forseta sameinaös þings, Helga
Seljan til forseta efri deildar
o.s.frv.
„Þvi fyrr sem meirihluta
Framhaid á bls. 19
Blað-
burðar-
böm
óskast
í Garðabæ:
Markarflöt
Sunnuflöt
Melás
Hraunhóla
Aratún
Faxatún
SÍMI 44584