Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. janúar 1980
17
Howard E. Hunt var eitt af
fórnarlömbum Watergate. Vegna
hlutdeildar sinnar i innbrotunum
i Watergate (hann var einn af
svokölluBum „pipuleggjurum’^
var hann dæmdur i 33 mánaða
fangelsi og hefur þegar setiB af
sér þann dóm. Mörgum hefur
Watergate oröiB meira og minna
aB falli, en Hunt hefur tekist furöu
vel aö byggja upp nýtt lif aö lok-
inni fangelsisvist.
Hunt hefur nú setst aö á Miami i
Flórida. Fyrst vakti fyrir honum
aö búa sér og 15 ára syni sinum
David heimili þar, en móöir
Davids, fyrri kona Hunts fórst i
flugslysi 1972 en siöar festist hann
frekar f sessi þar þegar hann gift-
ist i annaö sinn og nú eiga þau
hjón nýfætt barn. Hunt hefur ný-
lega lokið viö aö skrifa sina 54.
bók, krimma, og biöur hún nU út-
gáfu.
En þó að segja megi að lffiö sé
nú komiö i tiltölulega gott horf hjá
Hunt fylgirhonum þó einn skuggi
sem sist hefur dofnaö yfir meö ár-
unum. Það er afstaöa Hunts til
Richards Nixon, fyrrverandi for-
seta Bandarikjanna og þá yfir-
manns Hunts, sem einkennist af
stööugri og jafnvel sivaxandi
beiskju. Hunt segirbitur I bragöi:
— í mörg ár trúöi ég þvi aö hann
væri persónugervingur alls hins
besta iAmeriku.Hansóvinirvoru
minir óvinir. Ég var alveg skil-
yrðislaust maöur forsetans.
En nú er hann jafn skilyrðis-
laust ósættanlegur andstæöingur
forsetans fyrrverandi og helgar
sig þvi aö koma i veg fyrir aö
Nixon fái nokkurs konar pólitfska
uppr eisn. — É g finn til i mugusts á
sjálfum mér fyrir aö hafa látiö
blekkjast svona, segir Hunt.
Reiöi hans braust fyrst Ut 1974,
þegar hann las afrit af samræð-
um I Hvita hUsinu, þar sem Nixon
talaöi um Hunt og Liddy (annan
pipuleggjara) sem ,,asna”. — Ég
stirönaöi upp, segir Hunt. — Ég
fann til likamlegrar vanliöunar.
Viö höföum lagt okkur alla fram
fyrir hann og hann lét lita svo Ut,
aö þaö (Watergate-innbrotið)
væri runniö undan rifjum tveggja
metnaöargjarnra starfsmanna
Hvita hUssins. Þrátt fyrir þetta
segir Hunt, aö hann heföi látiö
kyrrt liggja ef „Nixon heföi haft
hægt um sig I skattfrjálsa hælinu i
San Clemente og foröast aö kom-
ast I sviösljósið”. En þvi fór
fjarri. Fyrst komu minningar
Nbcons fyrir augu alraennings,
siöan haföi David Frost viðtöl viö
hann i sjónvarpinu, þá fór Nixon
að feröast um Bandaríkin vitt og
breitt og kom svo fram I franska
sjónvarpinu og viö Oxford há-
skóla. Þá var Hunt nóg boöið.
Hann skrifaöi 18 siöna bækling,
sem hann kallaöi Stop That Man!
(Stöðviö þennan mann) og skóf
þar ekki utan af hlutunum. „SU
sviviröilega hugmynd hans aö
endurklæöast skikkju stjórnmála-
mannsins er byggö á þeirri kald-
hæönu skoöun, aö almenningur sé
fljótur aö gleyma”.
Lestur bóka annarra þeirra,
sem viöriðnir voru Watergate og
rannsóknir Hunts sjálfs i fangels-
inu, hafa komið honum á þá
skoöun aö Nixon hafi vitaö fyrir
um fýrra innbrotiö i Watergate og
að hann hafi fyrirskipað hið
siðara — og aö hann hafi sjálfur
þurrkaö út hinar frægu 18 1/2
minútu af segulbandsspólum
Hvi'ta hússins sem teknar voru
upp þrem dögum eftir siöara inn-
brotiö. — SU segulbandsupptaka
sannaöihans persónulegu ábyrgð
á Watergate-innbrotunum betur
en nokkuð annað, fullyröir Hunt,
en veröur um leiö aö viöurkenna,
aöhann hafi engar sannanir fyrir
þessari fullyrðingu. — Sam-
ræöurnar, sem þurrkuöust Ut
voru, þegar Nixon lét i ljós reiöi
sina, stjórnlausa reiði yfir þvi aö
hafa sent óhæfa menn til að vinna
aö viökvæmu verkefni.
Hunt gerir sér vonir um aö fá
tækifæri til aö reka herferö sina
gegn Nixon viö hina ýmsu há-
skóla I Bandarikjunum Margir
eiga erfitt meö aö sætta sig viö
þaö aö aöalröksemdafærsla
Hunts, þegar hann berst svona
hatramlega gegn Nixon, er ekki
sú, að innbrotin i Watergate hafi
verið siðferöilega röng, heldur aö
Nixon hafi brugðist, þar sem eng-
inn ,4ieiöarlegur” yfirmaöur
heföi nokkurn tima „svikiö”
undirmenn sina.
En þó aö Hunt sé upptekinn af
reiði sinni i garö Nixons, leynir
sér ekki, að hann er aö ööru leyti
ánægöur meö lifiö. Þegar kona
hans Laura, sem er 33 ára, til-
kynnti honum aö fjölgunar væri
von i fjölskyldunni, „steinleiö yfir
hann”, segir hún. En þaö, sem
Hunt er ánægöastur meö af öllu,
er sú staöreynd aö bandariskur
almenningur viröist taka honum
vel. — Nú kemur það oft fyrir aö
ókunnugt fólk stöövar mig á götu
og tekur í hönd mér. Ég þarf ekki
að ganga með dökk gleraugu
lengur, þegar ég fer að versla,
segir Hunt.
_____________________________I
Hunt i veiðiferð með fjölskyldu sinni
Eitt af fórnarlömbum
Watergate beitir sér
fyrir
því
að
Nixon
hljóti
Hunt talar máli sinu fyrir rannsóknarnefnd þingsins.
pólitíska uppreisn
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið,
3. januar 1980.
Tekið hefur til starfa umboðsfulltrúi við
dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Verkefni
hans verður að sinna fyrirspumum og er-
indum fólks, sem telur á hlut sinn gengið i
samskiptum við stofnanir rikisins, og
veita leiðbeiningar i þvi sambandi.Fyrst T
um sinn mun starf umboðsfulltrúa einkum
lúta að dómgæzlu, löggæzlu og fangelsis-
málum.
Skrifstofa umboðsfulltrúa er i Arnarhvoli,
Reykjavik.
Umboðsfulltrúi er Finnur Torfi Stefáns-
son.
Viðtalstimi er alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 9-12.
Happdrætti
Flugbjörgunarsveitarinnar
Þessi númer hlutu vinning:
1. -no. 12529 Sjónvarp að verðmæti 500.000
kr.
2. - no.8901 Sjónvarp að verðmæti 500.000
kr.
3. - no. 15511 Sjónvarp að verðmæti 500.000
kr.
4. - no. 14168 Sjónvarp að verðmæti 500.000
kr.
5. - no-25218 Sjónvarp að verðmæti 500.000
kr.
6. - no. 12330 Sólarlandaferð að verðmæti
500.000 kr.
7. - no. 13358 Sólarlandaferð að verðmæti
500.000 kr.
8. - no. 14167 Sólarlandaferð að verðmæti
500.000 kr.
9. - no. 25878 Sólarlandaferð að verðmæti
500.000 kr.
10. - no. 25054 Sólarlandaferð að verðmæti
500.000 kr.
Vinningahafar hringi i sima 74403.
Fjáröflunarnefndin.
Prófadeildir
Kennsla hefst mánudaginn 7. jan. 1980 i
þeim deildum, sem starfræktar hafa verið
frá i haust.
M)FARANÁM fyrir fólk sem vill búa sig
undir að fara i grunnskólanám næsta vet-
ur hefst mánud. 14. jan., þátttakendur gefi
sig fram i sima 12992.
VIÐSKIPTADEILD fyrsta önn á fram-
haldsskólastigi verður starfrækt til vors,
nemendur gefi sig fram i sima 12992.
ALMENNIR NÁMSFLOKKAR :kennsla
hefst 14. jan.,innritun verður 10. og ll.jan.
sjá auglýsingar i dagblöðum næstkomandi
miðvikud. og fimmtud.
Námsflokkar Reykjavikur.
Díselvélar í báta
ítölsku V M vélarnar með gir fyrirliggj-
andi i 10- 20- og 30 hestöflum.
6qt*co
Lyngási 6 Garðabæ simi 53322.