Tíminn - 05.01.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 5. janúar 1980
21
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Frikirkjan I Reykjavik
Messa kl. 2 e.h.. Organleikari
Sigurður isólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
PRESTAR I RE YKJAVIK
halda hádegisfund I Norræna
húsinu mánudaginn 7. janiíar.
Mosfellsprestakall: Messa i
Lágafellskirkju á sunnudag kl.
14. Séra Hannes Guðmundsson i
FellsmUla prédikar.
Sóknarprestur.
Haf narf jarðarkirk ja
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Heimir
Steinsson rektor Lýðháskólans i
Skálholti predikar. Sóknar-
prestur.
Prestar úr Árnes- og
Rangárvallaprófasts-
dæmum messa i
Kjalarnesprófasts-
dæmi.
Inokkur ár hefur það veriö fast-
ur liður i starfeemi Prestafélags
Suðurlands, að hafa messu-
skipti í prófastsdæmunum
fyrsta sunnudag i nýári.
Að þessusinni er Kjalarnespró-
fastsdæmi heimsótt og messu-
dagurinn 6. janúar. Messað
verður sem hér segir:
Grindavikurkirkja, sr. Valgeir
Astráðsson Eyrarbakka.
Otskálakirkja, sr. Siguröur
Sigurðsson Selfossi.
Keflavikurkirkja, sr. Ingólfur
Astmarsson Mosfelli.
Njarövikurkirkja, sr. Stefán
Lárusson Odda.
Hafnarfjaröarkirkja,sr. Heimir
Steinsson rektor Skálholti.
Garða- og Vfðistaðasóknir, sr.
Eirikur J. Eirilcsson Þingvöll-
um.
Kópavogskirkja, sr. Sigfinnur
Þorleifsson Tröð Gnúpverjahr.
Mosfellskirkja, sr. Hannes Guð-
mundsson Fellsmúla.
Reynivallakirkja, sr. Auöur Eir
Þykkvabæ.
Messu timi er almennt kl. 2,
nema annað sé auglýst. Um
kvöldið er svo samvera i
safnaöarheimilinu i Innri
Njarðvik og hefst með borðhaldi
kl. 7. Er þess vænst, aö allir
félagar sjái sér fært að koma
þaiigað með maka sina.
Frá PrestafélagiSuðurlands.
Félagslíf
Tímarit
Timarit Máls og menningar, 3.
hefti 40. árgangs 1979 er nýkom-
ið út. Meðal efnis er grein eftir
Einar Braga um grænlenskan
skáldskap og þýðingar hans á
kvæðum tveggja skálda.
Magnús Kjartansson ritar grein
sem nefnist Land, þjóö og tunga
og Matthias Viðar Sæmundsson
grein um Jóhann Sigurjónsson
og módernismann. Þá er birt
grein eftir Jan Kott, Titania og
asnahausinn, um Jónsmessu-
næturdraum Shakespeares,
þýöandi er Helgi Hálfdanarson.
Sögukafli er eftir Ólaf Hauk
Simonarson og sagan I Babýlon
við vötnin ströng eftir Stephen
Vincent Benét i þýðingu Þórar-
ins Guðnasonar. Ljóð eru eftir
Stefán Hörð Grimsson, Ólaf Jó-
hann Ólafsson, Halldór Helga-
son og Stefán Snævarr. Adrepur
eru eftir Arna Björnsson, Vé-
stein Lúðviksson og Arna Berg-
mann og bókaumsagnir eftir
Véstein ólason, Einar Laxness,
Heimi Pálsson, Peter Hallberg,
Atla Rafn Kristinsson, Silju
Aöalsteinsdóttur og Þorbjörn
Broddason.
Þetta Timaritshefti er 128 bls.,
prentaö i Prentsmiðjunni Odda
hf. Ritstjóri er Þorleifur Hauks-
son.
Ut í veður og vind
Fundir
Skaftf ellingar: Kaffisala veröur
i Skaftfellingabúð Laugavegi
178 næstkomandi sunnudag 6
janúar frá kl. 2 til S.Framlögum
ihúsakaupasjóð veittmóttaka á
sama tima.
Söfnuðir
Kvenfélag Laugarneskirkju:
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 7. jan. kl. 8 s.d. i fundar-
sal kirkjunnar. Spiluð verður
félagsvist, allar konur velkomn-
ar. Stjórnin.
VEÐURFRÆÐI EYFELLINGS
Greinargerð um veöur og veöur
mál
undir Eyjafjöiium
Bókaútgáfan Þjóðsaga.
Fyrir réttum 40 árum kom ég
undir Eyjafjöll og austur í Mýr-
dal. Mér hafa orðið föst I minni
orð, sem féllu þegar fólk var i
þann veg að halda heim af sam-
komu siðla kvölds. Þá sagði ein-
hver:
— Hann er kominn á.
Mér var sagt að þetta þýddi
aö farið væri að rigna og stytti
aldrei upp. En stúlka ein mælti
hárri röddu: — Ó guð! Undir-
kjóllinn minn!
Sú upphrópun skildist mér aö
byggðist á þvi að hætta væri á
að ytri föt létu lit I undirkjólinn
ef allt blotnaði. Það mun þó allt
hafa farið vel, þvi að góöur
maður lánaði stúlkunni regn-
kápu sina svo aö hún kæmist
heim með undirkjól sinn óblett-
aðan. '
Ég átti von á þvi þegar birtist
svona itarleg upptalning á
veðurmáli Eyfellinga, að þar
væri meira en raun ber vitni af
oröalagi sem mér væri fram-
andi. Vitanlega eru nokkur orö
sllk og nokkuð er um það aö
annar blær eða merking sé I
orðum og orðalagi. Til dæmis
held ég aö þræsingur eigi eitt-
hvað skylt viö það sem þrálátt
Þórður Tómasson
frá Vallnatúnl
er hjá okkur. Eins sögðum við,
að gott eöa illt væri i honum.
Nokkru munar lika um merk-
isdaga. — Ég heyrði alltaf sagt
merkisdagur — ekki merkidag-
ur. Egidlusmessa — 1. septem-
ber — var merkisdagur upp á
haustið likt og höfuðdagurinn.
Sumir vildu láta annan daginn
gilda fyrir landið en hinn um
sjóveður.
Sæluvikur eru fjórar á hverju
ári. Sú veörátta, sem var upp úr
hverri sæluviku, átti aö vera
ráðandi til hinnar næstu. Heyrði
ég aö þetta væri einkum að
marka um timann frá sjövikna-
föstuinngangi til hvltasunnu.
Hér er ekki ástæða til að gera
rækilegan samanburö eða út-
tekt. A hitt skal bent, aö þegar
svona itarleg skýrsla kemur
fyrir almenning um veðurmál I
einu héraöi, hlýtur þaö nánast
að leiða til þess, að menn I
öðrum landshlutum athugi
smám saman hvað saman fer
eða skilur að. En sú þjóö, sem
öldum saman átti allt sitt undir
sól og regni, veðri og vindum,
lifði og hrærðist með veðrátt-
unni.
Út af fyrir sig væri fróðlegt að
bera saman veðurtákn i draum-
um og má um þetta allt langt
mál skrifa. Ég trúi þvi, aö ýmis-
legar umræöur spinnist orð af
orði út frá þessu riti Þórðar
Tómassonar.
H.Kr.
bókmenntir
Konur Kópavogi: Hressingar-
leikfimi fyrir konur byrjar
mánudaginn 7. jan. Kennt er
mánudaga kl. 19.15 og miöviku-
daga kl. 20.45 i Kópavogsskóla.
Upplýsingar í sima 40729. Kven-
félag Kópavogs.
Útivistarferðir
Sunnud. 6.1. kl. 11. Nýársferö
um Miðnes, gengið um fjörur og
komiö I kirkju þar sem séra
GIsli Brynjólfsson flytur nýárs-
andakt. Brottför kl. 11 frá Um-
ferðamiðst., benzinsölu.
Útivist.
Myndakvöld þriðjudag 8. jan.
kl. 20.30 á Hótel Borg
Á fyrsta myndakvöldi ársins
sýnir Þorsteinn B jarnar myndir
m.a. frá Barðastrandarsýslu,
Látrabjargi, Dyrfjöllum,
gönguleiðinni Landmannalaug-
ar — Þórsmörk og víöar.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Ferðafélag íslands.
Sunnudagur 6. 1. 1980 kl. 13.00.
Kjalarnesfjörur.
Róleg ganga, gengiö um Hofs-
vikina.
Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son.
Verð kr. 2500 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferöamiðstööinni
að austanverðu.
Ferðafélag íslands
H&AMéju/O FfiRftr* /
ít>ái*é DHV6A Alvóúi
\ Aéric Höfe>i /Hi/Jéfi
* - «• jfíuHAR / y
jT Féiri niyibutiifjfi
' fi' tWA&ft pU)VJ\ OÚDflPó&T — \ '£Cc \ ,
6Æ7U fí-P HLUi7ft)STAi*JbJrt ' SPUfLN 1
JÚLi-i 2 l KUA(L76TrÍM(Uj /'a/ítW.