Tíminn - 17.01.1980, Page 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Auglýsingadeild
Timans.
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
Q.lhMUAI Vesturgötu II
OlMlfHL simi 22600
Fimmtudagur 17. janúarl980
Nýja fasteignamatið borið út með skattskýrslunum:
Ræktað land á íslandi 118 þúsund ha.
Borgin tapar milljónum
króna fyrir slóðaskap
HEI — Tilkynningar um fast-
eignamat sem gildir frá 1. des.
s.l. verða bornar út með skatt-
skýrslunum á næstunni. Um er að
ræða rúmlega 90 þús. tilkynn-
ingarseðla til um 65 þús. fast-
eignaeigenda.
Fasteignamatið vonast til aö
þessar tilkynningar komist betur
til skila nú, en verið hefur á
undanförnum árum, þvi miklu fé
og fyrirhöfn hafi verið varið tfl aö
leiðrétta eigendaskrána á s.l. ári.
Ekki eru þeir hjá matinu þó svo
bjartsýnir að halda að allt verði
rétt. Biðja þeir þvi þá sem kynnu
að fá tilkynningarseðla um fast-
eignir sem þeir ekki eiga, að
skrifa athugasemd þar að lútandi
á bakhlið seðilsins og endursenda
þá siöan til Fasteignamatsins.
Þá tekur Fasteignamatið fólki
vara við, að rugla saman tilkynn-
ingaseðlum FMR um matsupp-
hæðir og hinsvegar álagninga-
seðlum frá sveitarfélögunum um
fasteignagjöld ársins. Einnig
bendir FMR fólki á, sem kann að
fá rukkun um fasteignagjöld en
færekki tilkynningu frá FMR, aö
athuga hvort fasteign þess er
skráð á Fasteignamatsskrá, þvi
sú eignir ekki á skrá Fasteigna-
matsins, er sveitarfélögunum
ekki heimilt að leggja á þær fast-
eignagjöld. Það er i verkahring
sveitarfélaganna að sjá um að
koma upplýsingum um fast-
eignir, bæöi hvað varðar nýbygg-
ingar, breytingar og eigenda-
skipti, til FMR. Nokkuð mun hafa
veriö um það, aö þessu hefur ekki
verið sinnt sem skyldi, ekki slst
hér i höfuðborginni. Er jafnvel
álitið að þó nokkur fjöldi eigna
hafi ekki ennþá komist I fast-
eignamatsskrá, sem þá aö sjálf-
sögðu getur þýtt aö Reykjavikur-
borg og önnur sveitarfélög, sem
þetta á við, tapar verulegum f jár-
hæðum i fasteignagjöldum.
Guttormur Sigurbjörnsson, for-
stjóri Fasteignamats rikisins.
TimamyndG.E.
Hve lengi geta mark-
aðslöndin tekið tUUt tíl
isl. verðbólgustefnu?
14 milljarða verðmætisaukning hjá Sölusambandi Isl. fiskframleiðenda
AM — I gær ræddi blaðamaður
við þá Tómas Þorvaldsson, for-
mann Sölusambands Isl. fisk-
framleiðenda og Valgarö J.
Olafsson framleiðslustjóra um
útflutning ársins 1979 og sölu-
horfur, um leið og litið var á
þróun Utflutnings ýmissa tegunda
á liðnum árum til nokkurra
landa.
Framleiðsla saltfisks á árinu
1979 varð 41.500 tonn, en það er
1500 tonnum meira en á árinu
1978. Um siðustu áramót voru
birgðir af blautverkuðum fiski
um 600 tonn, en um 1000 tonn af
þurrfiski. Til samanburðar má
nefna að um áramótin 1978-9 voru
birgðir af óverkuðum fiski 4500
tonn en 1250 tonn af þurrfiski.
Af viðskiptum i einstökum
löndum er það að segja aö hlut-
deild islensks saltfisks á griska
markaðinum hefur aukist og er
nú orðin 4600 tonn af þeim 8-9 þús-
und tonnum sem þar er neytt ár-
2000 tonna.Þá hefur hlutdeildin á
lega, en þetta magn var áður um
2000 tonn. Þá hefur hlutdeildin á
Italiu aukist og ekki sist á Spáni.
Til Spánar voru nú flutt 11.353
tonn i stað 8978 tonna 1978 og má
rekja þessa aukningu til þess að
Spánverjar, sem veitt hafa og
verkað mikinn fisk sjálfir, hafa
getaö sóttá æ færri svæði, vegna
lokunar og takmarkana og þvi
orðið að flytja inn fisk i auknum
mæli.
Til Portúgal voru nú flutt úr
16054 tonnog árið 1978 15575 tonn,
en þessi útflutningur var fyrir
þrem árum um 27 þúsund tonn.
Þessa rýrnum má rekja til efna-
hagsörðugleika Portúgala en Is-
lendingar hafa reynt að koma til
móts við þá aö undanförnu með
auknum kaupum frá landinu, til
þess aö auka söluna þótt hún sé
ekki meiri nú. Má segja aö stjórn-
völd hér hafi gert hvað hægt er i
þvi tilliti.
Sem fyrr segir eru birgðir nú
minni I landinu en áður og ekki
miklarisamkeppnislöndunum. Þá
eru ekki óeðlilega miklar birgðir I
neyslulöndunum og þvi vart hægt
að kalla ástandið óeðlilegt.
Framtiðin mun byggjast á bol-
magni neytendanna i þeim lönd-
um sem af okkur kaupa, svo og
þeirri staðreynd að ekki verður
stöðugt hægt að ætlast til að
markaðslöndin geti tekið tflliti til
islenskrar verðbólguþenslu og á
það ekki eingöngu viö um
saltfiskútflutning, heldur allan
annan fiskútflutning.
Þeír Tómas og Valgarð spáöu
miklum sviptingum á fiskmörk-
uðum á næstunni vegna skipt-
ingarhafsvæða millirikjaog væri
ekki hægt að spá að svo stöddu
um hvernig Islendingar koma út
úr þeim hildarleik, þótt ýmsir
þættir gefi ástæöu til að ætla að
við megum vera heldur bjart-
sýnir.svosem vegna aðgangs að
gjöfulustu þorskveiðimiöum
heims I N-Atlantshafi.
Gömul hús flutt á
Bráðræðisholt?
— borgaryfirvöld íhuga úthlutun lóða undir gömul hús
Kás — Borgarskipulag Reykja-
vlkur hefur gert tillögu um deili-
skipulag svæðis á Bráðræðisholti
i Reykjavik, nánar tiltekið vestan
Framnesvegar og noröan
Grandavegar, þar sem gert er
ráð fyrir að fólk geti flutt giánul
tréhús á nokkrar lóMr sem þar
eru. Gert er ráð fyrir að hægt
veröi að koma einum tiu húsum
fyrir á þessu svæði.
Skipulagsnefnd hefur sam-
þykkt þessa tillögu fyrir sitt leyti,
en hún er nú til endanlegrar af-
greiðslu I borgarráöi.
Vafalaust verður þetta kær-
komiö tækifæri fyrir suma hús-
eigendur hér i borginni, ef af
veröur, er nú eiga gömul hús sem
kannski eru á hrakhólum vegna
skipulags eða annarra ástæðna.
Rangæingar
duglegastír
í túnræktínni
HEI — Samkvæmt upplýsingum
Fasteignamats rikisins hafa
Rangæingar veriö duglegastir við
túnrækt hér á landi. Alls er
ræktað land talið vera um 118
þúsund hektarar, á 6.853
byggðum og óbyggðum jörðum I
landinu. Riflega fjórðungur af
ræktuðu landi, eða 27,3% er i
Arnes- og Rangárvallasýslum.
Túnastærðin I Rangárvallasýslu
er að meðaltali 30.4 hektarar og I
Arnes-, A-Hún,- og Borgar-
fjarðarsýslu er ræktunin rúmir 24
hektarar til jafnaðar á jörð.
Meðaljörðin á landinu er hins-
vegar talin hafa 17,2 hektara tún.
Minnst tún landsins að meðaltali
eru aftur á móti i V-Barða-
strandasýslu og N-lsafjarðar-
sýslu, 9,3 og 9,4 hektarar.
Suður-Þingeyjarsýsla:
Líklega næg hey
JSS — „Hér er veður m jög gott og
þetta hefur verið ákaflega góður
vetur. Hér getur ekki heitið að sé
neinn snjór, nema I giljum. Tún
eru snjólaus og þetta hefur sem
sagt gengið prýðilega”, sagði
Bjarni Pétursson á Fosshóli, þeg-
ar Timinn ræddi við hann I gær.
Kvaðst hann álita, aö bændur
kæmust af með þau hey sem þeir
hefðu nú, þráttfyrir ákaflega erf-
itt sumar. Mikið hefði verið keypt
af heyi og heykögglum, t.d. i
Ljósavatnshreppnum og viðar.
Þá hefðu menn fækkað við sig
strax i haust, bæði kúm og kind-
um, þannig að endar ættu að ná
saman.
Sagði Bjarni, að fram til þessa
tima hefði Htið verið hægt aö
beita fé, en það væri aftur að
glæðast núna. Túnin hefðu verið
mikið svelluð, fram tfl þessa, en
nú væru þau viðast alauð.
Aðspurður um framkvæmdir i
héraðinu sagöi Bjarni, að i sumar
hefðu veriö byrjaö á byggingu
sölulbúða hjá Stóru-Tjörnum og
væru þær fokheldar nú, en ætlun-
in væri að klára þær I vor. Þar
væri búið að fullgera tvær Ibúðir
til viðbótar, og yrði bráðlega
hafnar framkvæmdir við að
leggja heitt vatnað þessum bygg-
ingum.
Aðkeypt hey í N.-Þingeyjarsýslu
Litíu betri en
hrakningurinn
„Snjólétt það sem af er vetri,
veður hafa veriö góð, og bændur
hafa getaönýttbeitfyrir sauðfé”,
sagði Óli Halldórsson á Gunnars-
stöðum I viðtali viö blaðið.
Sagði hann, að það væri óneit-
anlega til mikilla bóta, þvl ástand
I heyöflunarmálum I sumar hefði
verið mjög slæmt. Hey hefðu
náðst inn, en verið léleg, svo
menn þyrftu að nota mikið kjarn-
fóöur, en trúlega bjargaðist þetta
fram á vorið. Nokkuð heföi verið
keypt af heyi, en minna en efni
hefðu staðið til, þar sem ekki
heföi fengist það magn sem um
hefði veriö beðið. Þá hefði ekki
verið hugað nóg að þvi að skipta
þvi heyi sem keypt var jafnt milli
manna, þar sem von hefði verið á
meiru, sem þá yrði látið fara til
þeirra sem verst væru staddir.
Ekki sagðist Óli telja, að margir
þyrftu á viðbót að halda, en fáein-
ir bændurhefðu af ýmsum ástæð-
um orðið afskiptir og þeir þyrftu
i vafalaust viðbót.
Þá sagði hann aö þvi væri ekki
að neyta, að aðkeypt hey væri ó-
skaplega dýrt, þar sem flutnings-
kostnaðurinn væri mjög hár.
Annað væri þó öllu verra.-og það
væri, að þetta væri ekki gott hey,
og litlu betra en hrakningurinn
sem menn hefðu veriö að hirða i
haugt.
Frá sjávarsiðunni sagöi Óli það
helstaðfrétta.aðgæftir hefðuekki
verið góðar, en fyrsti báturinn
hefði róið með net aðfararnótt
miðvikudagsog fær.p liklega fleiri
út alveg á næstunni.
Brautarholtsmálið:
PUtíir í gæslu-
varðhald
FRI — Piltur sá er handtekinn Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn
var eftir að árás hafði verið nær yfir eina viku en að sögn
gerð á húsráöandann að rannsóknarlögreglunnar þá er
Brautarholti 22 aðfararnótt han krafist meðan þeir afla sér
þriðjudags hefur nú veriö úr- gagna i málinu en rannsókn
skurðaður I gæsluvarðhald. þess er á frumstigi.