Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.01.1980, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 25. janúar 1980 hljóðvarp --:_:_'___._ Föstudagur 25. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson held- ur áfram lestri þýðingar sinnar „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Martin Jones leikur Sonatinu fyrir píanó eftir Alan Rawsthorne/Alicia De Larrocha og Filharmoniu- sveit Lundúna leika Sinfóniskt tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck: Rafael Fruhbeck de Burgos stj ./Ruggerio Ricci og Sinfóniuhljómsveitin i Cin- cinnati leika Fiðlukonsert nr. 2 i b-moll „La Campanella” op. 7 eftir Niccolo Paganini, Max Rudolf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Dans- og dægur- lög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: , „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (21). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Égvil ekki mat Sigrún Siguröar- dóttir sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir Per Westerlund Margrét Guömundsdóttir les (6). 17.00 Sfödegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur ,,Mistur”eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Sverre Bruland stj./FIlharmoniu- sveit New York-borgar leik- ur dans úr „Music for the Theatre” eftir Aaron Cop- land, Leonard Bernstein stj./Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur „Þriðju sinfónluna” eftir Aaron Copland, höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. • 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Tónleikar frá útvarpinu i Stuttgarta. Sónata I c-moll fyrir fiðluog pianó op. 30 nr. 2 eftir Beethoven,. Henryk Szeryng og James Tocco leika. b. Sönglög eftir Debussy og Strauss. Reri Grist syngur, Kenneth Broadway leikur á píanó. 20.45 Kvöldvaka á bóndadag- inn a. Einsöngur: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur ápianó. b. Sjómaöur, bóndi og skáld Jón R. Hjálmarsson talar við Ragnar Þorsteinsson frá Höföabrekku — siðarasam- tal. c. Kvæöi eftir Stephan G. Stephansson Valdimar Lárusson les. d. Þar flugu ekki steiktar gæsir Frá- söguþáttur um selveiðar á húðkeip og með gamla lag- inu I Jökulsá á Dal. Halldór Pjétursson rithöfundur skráði frásöguna aö mestu eftir Ragnari B, Magnús- syni. Óskar Ingimarsson les. e. A sumardögum viö önundarfjörö Alda Snæ- hólm les úr minningum Elinar Guðmundsdóttur Snæhólm. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslensk lögSöngstjóri: Jón Asgeirs- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Hægt andlát” eftir Simone de Beauvoir Bryndls Schram les þýöingu sina (6). 23.00 Afangar Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarþ Föstudagur 25. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Þráhyggja Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöal- hlutverkFrancoise Brion og Jacques Francois. Lög- fræðingur nokkur hefur fengiösig fullsaddan af ráð- rlki eiginkonu sinnar og hann einsetur sér aö koma henni fyrir kattarnef. Þýð- andi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok EFLUM TÍMANN SjálfboOaUðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skríf- stofutima. Þeim sem senda vilja framlög tU blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparísjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. OO0OOO Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka I Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er I Lyfjabúð Breiðholts, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 u,ánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fiörður simi 51100. Slysavaröstof an : Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hcilsuverndarstöö Reykjavíkur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. " Heimsóknartimar á Landakots- spltala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir sími 85477. Símabilanir simi 05 Bilana vakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Ég hef verið aö hlusta á brand- arana, en ég skil þá ekki. — Gott. DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a slmi aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 slmi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. 1 Heimsendi ngaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaöakirkju slmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. /þrótt/r Gengið 1 " I Almennur Feröamanna- 1 Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94 1 Kanadadoliar 343.15 344.05 377.47 378.46 100 Danskar krónur 7361.05 7379.55 8097.16 8117.51 100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69 100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08 100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93 100 Franskir frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53 100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29 100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20 100 Gyilini 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06 100 V-þýsk mörk 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06 100 Llrur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09 100 Escudos 797.60 799.60 . 877.36 879.56 100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84 100 Yen 165.78 166.20 182.36 182.82 Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur slmsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Sfmanúmerið er 25582. Firmakeppni hjá Aftur- eldingu Afturelding I Mosfellssveit efnir til firmakeppni i knatt- spyrnu dagana 2-3. febrúar að Varmá. Þetta er fyrsta firma- keppnin á vegum Afturelnd- ingar og verða veitt vegleg verðlaun. Þátttökutilkynningar verða að hafa borist I síma 66630og 66166 fyrir 29. janúar — þátttökugjald er kr. 40 þús. Skjaldarglima Ármanns verður haldin 3. febr. 1980 kl. 3 I Melaskólanum. Þátttaka til- kynnist fyrir 29. jan. Guð- mundi Ólafssyni Möðrufelli 7 I slma 75054. Mótsnefnd. Firmakeppni Þróttar Eins og undanfarin ár gengst Knattspyrnufélagið Þróttur fyrir firmakeppni i innanhúss- knattspyrnu og fer keppnin fram I Vogaskóla og hefst 16. eöa 17. febrúar. Nónari dag- setning veröur ákveöin þegar þátttaka er ljós. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast til Guöjóns Oddsson- ar I Liturinn, Siöumúla 15, simi 33Ö70, fyrir þriöjudags- kvöid 5. febrúar. Þátttöku- gjald er kr. 30.000. Knattspyrnudeild Þróttar. Sundmót K.R. fer fram I Sundhöll Reykjavíkur 6. febrúar kl. 20.00. Keppt verður I eftir- töldum greinum: 1. 400 m skriösund karla. 2. 100 m baksund kvenna. 3.50 m bringusund sveina 12 ára og yngri. 4. 100 m bringusund karla. 5. 100 m bringusund kvenna. 6. 100 m baksund karla. 7. 100 m skriösund kvenna. 8.50 m bringusund meyja 12 ára og yngri. 9. 200 m fjórsund karla. 10. 4x100 m skriðsund kvenna. 11. 4x100 m skriðsund karla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.