Tíminn - 25.01.1980, Page 17

Tíminn - 25.01.1980, Page 17
Föstudagur 25. janúar 1980 17 Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist i siðasta lagi 30. janúar til Erlings Þ. Jóhanns- sonar c/o Sundlaug Vestur- bæjar. Þátttökugjald er kr.300,- per skráning og skal þaö fylgja meö skráningu. FéSags/íf Skaftfellingafélagið veröur meö spila og skemmtikvöld fötudagskvöldiö 25. þ.m. kl. 21. i Hreyfilshúsinu viö Grensásveg. Kvenr éttindafélag Islands efnir til afmælisvöku að Kjarvalsstööum, laugardaginn 26. janúar n.k. kl. 14—16. Kynn- ing á konum i listum og visind- um. Vakan er öllum opin. Arshátiö félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 26. þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur verður Stefán J.Ó.h. Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Olafsvik. Aðgöngumiðar hjá Þorgilsi n.k. miðvikudag og fimmtudag frá kl. 16-19. Skemmtinefndin. Óháði söfnuðurinn: Eftir messu kl. 2 nk. sunnudag verða kaffi- veitingar i Kirkjubæ til styrktar Bjargarsjóði, einnig mun Guð- rún Asmundsdóttir leikkona lesa upp. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélagið. THkynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur/ merkið ketti ykkar meðhálsól.heimilisfangi og simanúmeri. Kirkjan Dómkirkjan: Laugardagur kl. 10:30 árd. Barnasamkoma I Vesturbæjarskóla við öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. Kirkjuhvolsprestakall: Sunnu- dagaskóli i Þykkvabæ kl. 10.30. Guðsþjónusta i Kálfholtskirkju kl. 2. Séra Sigfinnur Þorleifsson og kirkjukór ólafsvallakirkju veröa gestir safnaðarins. Um- ræður um ræðutexta i kirkju- kaffi eftir guösþjónustu. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknar- prestur. Fundir Aöalfundur Torfusam- takanna Aðalfundur Torfusamtakanna verður haldinn laugardaginn 26. janúar i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefst kl. 14.00. FUNDAREFNI: 1. Greinargerð stjórnar sam- takanna. 2. Reikningar samtakanna. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnarkjör. 5. Onnur mál. 6. Hugmyndir frá fyrri tiö um skipulag Grjótaþorps i máli og myndum Hjörleifur Stefánsson og Pétur Ottoson. Aöalfundur samtakanna er nú haldinn nokkru siðar en lög þeirra mæla fyrir um. Til þess liggja ástæður, sem öllum munu kunnar, að einmitt um það leyti, sem fundur skyldi haldinn, fóru fram viöræður stjórnarmanna við fulltrúa rikisstjórnarinnar um málefni Bernhöftstorfunnar um formlega friðun og framtiö húsa. Þær viðræður gengu svo greiölega, að auk þess sem áréttað var, aö friðum skyldi formlega ákveöin, var samtök- unum gefinn kostur á aö fá hús- in til leigu til 12 ára. Leigu- samningur var undirritaöur 20. nóvember með fyrirvara um samþykki aðalfundar Torfu- samtakanna. Ohjákvæmilegt þótti að kanna þegar i stað, hvernig samtökin gætu nýtt þessar eignir, þannig aö á aðal- fundi lægju fyrir a.m.k. til- teknar hugmyndir um, hvaða möguleikar væru fyrir hendi á þvi stigi. Timinn siðan hefur verið notaður til athugana á þeim þáttum. En ekki verður frá neinu sliku gengiö, nema samþykki aðalfundar komi til. Á fundinum verður greint frá stöðu mála og_leitað eftir hug_- myndum fundarmanna. Með þessum leigusamningi, sem bar að með sáralitlum fyrirvara, má segja að ýmis ný viðhorf hafi skapast varðandi framtiö samtakanna og starfs- hætti þeirra. Stjórninni viröist nauösynlegt aö gera lagabreyt- ingu i samræmi viö hin nýju við- horf en telur að hún geti verið tiltölulega einföld. Ef þessi breyting reynist ekki fullnægj- andi, verður siöar úr að bæta, nema fundarmenn telji efni til viöameiri breytinga nú þegar. Tillagan hljóðar á þessa leið: Aftan við 2. gr. bætist ný mgr. (4. mgr.) svohljóðandi: Hún sér um rekstur húsa á Bernhöftstorfu, og er heimilt að skipa sérstaka framkvæmda- stjórn eða ráða sérstakan starfsmann til að annast hann. Um leið og stjórnin sendir félögum bestu kveðjur og óskar að þeir fjölmenni á þýðingar- mikinn fund, minnir hún þá á félagsgjöld. Forsetakjör: Hannes Jónsson gefi kost á sér til framboðs Athygli vekur, að þrátt fyrir mikla auglýsingu á þeim mönn- um sem boðið hafa sig fram til forsetakjörs á sumri 1980, eru margir kjósendur enn óráðnir. A þetta ekki sist viö um fólk til sveita og er mál margra að ekki fari þeir á kjörstað, nema fleiri bjóði sig fram. Engri rýrð er kastað á þá sómamenn sem i framboði eru, þótt sagt sé að margir góðir menn ættu erindi á Bessastaði og hafi þó ekki verið nefndir. Skora ætti á Hannes Jónsson, sendiherra i Moskvu, að bjóða sig fram. Allir ættu að geta sameinast um framboð hans. Hann er prentari að iðn, félags- fræðingur að mennt og diplómat að atvinnu. Með dugnaði og eljusemi hefur Hannes unnið sig upp og komist til æðstu metorða i þjóðfélaginu. Hann er virðu- legur embættismaður og af al- þýðustigum og sameinar. kosti embættismannsins og stjórn- málamannsins. Það væri skaði ef menn sætu heima á kjördag. Skorum á Hannes i framboð. Stuðningsmaður. llannes Jónsson. Maður á fyrst afmæli eins árs gamall Loksins er ég búin að skilja hvenær maður þarf að vera fæddur til að fylgja 21. öldinni. Það er 31. des. 2000. Verður 1. árs 31. des. 2001. Veröur 10 ára 31. des. 2010 og fyllir þá 1. tug- Ég bið hér með fyrir leiðrétt- inguá greininni „Enginn heldur upp á afmælið fæöingarár sitt.” (Það var rangur grundvöllur) Svava Valdimarsdóttir '£C, Vf£f.l þfl£> &KMll£f Y DftUfi, SflBKöV— y qiiCr OC,FRL- FtSS/ l/NOf) SlÚLKfí J ÞSTTfí ££ TfíÚfí, - \ L£d l fí!.. um PfUNSBSSR, f£fí )þf>e> ég yi& H/NUfíl DULfíEFULLU 1 £(GUNi F/jUHI. , SKULD f)0 C ' ' CrJfílÚfí, Tfífíhfí.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.