Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 13
IÞROTTIR IÞROTTIR 13 Þriöjudagur 29. janúar 1980 — og lögðu ÍR-inga að velli 105:100 eftir framlengdan leik Valsmenn sterkarí á endasprettinum Það var mikil stemmning á áhorfendapöllunum/ þegar Valsmenn náðu að leggja IR-inga að velli 105:100 — eftir framlengingu í „úrvalsdeildinni" í körfuknattleik á sunnudaginn. Þaðvar alltá suðupunkti undir lok leiksins — og var það Jón Jörundsson sem jafnaði 89:89 fyrir IR- inga þegar 8. sek voru til leiksloka og þurfti því að fram- lengja leikinn. Valsmenn voru sterkari í framlenging- unni og tryggðu sér þá öruggan sigur. Leikurinn var nokkuð sögu- byrjun seinni hálfleiksins voru legur, þvi að Valsmenn tóku þeir búnir aö ná 18 stiga forskoti fljótlega öll völd i leiknum — — 55: 48, og allt leit út fyrir auð- komust fljótlega yfir 19:6 og voru yfir i leikhléi — 56:42. í Hörður æfir með Stokk- HÖRÐUR Hilmarsson, leik- maður Valsliðsins i handknatt- leik og landsliðsmaður úr Vai I knattspyrnu, varö eftir I Sviþjóð — hann er að kynna sér aðstæð- ur hjá knattspyrnuliðinu AIK Stokkhólm, og mun hann æfa hjá félaginu út þessa viku. Það gæti þvi fariö svo að Hörður gerist ieikmaður meö AIK, sem leikur i 2. deildarkeppninni i Sviþjóð, en félagið féll niður úr „Allsvenskan” sl. keppnistima- bil. Urslit.... — um helgina FJÓRIR leikir fóru fram i 2. deildarkeppninni I handknattleik um helgina og urðu úrsiit þessi: Armann-Týr.........20:17 Þór A.-Þór V.......31:26 KA-Þór, Vestm.ey...27:18 Fylkir-Týr.........23:20 Fram úr leik Haukar lögöu Fram að velli 31:28 I bikarkeppninni i hand- knattleik á sunnudaginn, eftir framlengdan leik. Staðan var 26:26 eftir venjulegan leiktima. Óvænt tap hjá Þrótti Stúdentar komu á óvart i 1. deildarkeppninni i blaki — lögöu Þróttara að velli 3:1 — 15:3, 15:3, 7:15 og 15:6. veldan sigur þeirra, þvi að Kol- beinn Kristinsson fór þá útaf hjá 1R, með 5 villur. IR-ingar tviefldust og söxuöu smátt og smátt á forskot Vals- manna, og þegar 3.17 min. voru til leiksloka, voru þeir búnir að jafna 83:83 — og siðan jöfnuðu þeir ávallt. Þegar 33 sek. voru til leiksloka skoraði Tim Dwyer 89:87 fyrir Val úr vitaskotum, en siðan jafnaði Jón Jörundsson með langskoti 89: 89 og þurfti þvi að framlengja leikinn. Valsmennirnir voru sterkari i framlengingunni og gerðu fljót- lega út um leikinn, þegar þeir náöu 6 stiga forskoti — 99:93. Það var siðan Kristján Agústs- son sem innsiglaði sigur Vals- manna með siðustu körfu leiks- ins — 105:100. Rikharður Hrafnkelsson og Kristján Agústsson voru bestu leikmenn Valsliðsins — léku mjög vel. Vörn Valsmanna var, mjög sterk framan af og þá heppnaðist allt i sóknarleik þeirra — en aftur á móti ekki, þegar ÍR-ingar voru aö saxa á forskot Valsmanna. Kristinn Jörundsson og Mark Christensen voru bestu leik- menn IR-liösins og þá kom ungur leikmaður, Siguröur Bjarnason, skemmtilega á óvart. IR-liðið var ekki nógu sannfærandi i sóknarleiknum og munaði miklu, að Kolbeinn Kristinsson fann sig aldrei I leiknum. ÍR-ingar gerðu mistök að láta Jón Indriðason ekki byrja inni á i framlenging- unni, þvi að það vantaði alla ógnun i sóknarleik liösins — þegar Jón kom inn á undir lokin, skoraði hann 4 stig, en þaö var of seint. Þeir sem skoruðu stigin i leiknum, voru: Bræöurnar Jón og Kristinn Jörundssynir...sjást hér I vörn — gegn Valsmönnum. (Timamynd Tryggvi) VALUR: — Kristján 26, Dwyer 18(8), Rikharður 17(3), Þórir 14(2), Torfi 13(5), Jó- hannes 7(3), Jón S. 6 1R: — Mark 27(5), Kristinn 23( 11), Jón Jör. 17( 5), Sigurður 12(2), Sigmar 7(1), Stefán 6, Kolbeinn 4 og Jón I. 4. MAÐUR LEIKSINS: Kristján Agústsson. — SOS KR-ingar áttu í erfiðleikum með Framara — voru^sterkari undir lokin og tryggöu sér sigur 85:83 FRAMARAR veittu KR-ingum haröa keppni I „Urvalsdeildinni” i körfuknattleik, en reynsla KR- inga færðu þeim sigur — þeir voru sterkari undir lokin og sigruðu 85:83, eftir að staöan var 83:81 fyrir þá, þegar aðeins 50 sek. voru til leiksloka. Þaö var stórleikur blökku- mannsins Marvin Jackson sem hélt KR-ingum á floti — hann skoraði 41 stig i leiknum og var mjög góöur. Staðan var jöfn i leikhléi — 43:43 og siöan skiptust liöin á um að hafa forystu, en KR- ingarnir voru sterkari undir lok- in. Jackson var bestur hjá KR, en þá áttu þeir Geir Þorsteinsson og Garðar Jóhannsson einnig góðan leik, en Jón Sigurösson var drjúg- ur, þótt hann hafi ekki skorað mikið. Simon Olafsson átti mjög góðan leik hjá Fram og þá var Darrell Shouse einnig góður. Stigin skiptust þannig I leikn- um: KR: — Jackson 41, Garðar 18, Geir 14, Jón S. 8, Agúst 6, Arni 4 og Birgir 2. FRAM: — Simon 27, Shouse 23, Ómar 12, Þorvaldur 7, Björn J. 6, Hilmar 4, Björn M. 2 og Guö- mundur 2. MAÐUR LEIKSINS: Marvin Jackson. Kemur Hilpert til Akraness? — „Ég veit ekki annaö”, segir Gunnar Sigurðsson, sem segir að Hilpert komi fyrir 1. aprfl Að undanförnu hafa verið uppi háværar raddir um að Klaus- Jörgen Hilpert, þjálfari Skaga- manna, komi ekki aftur til ts- lands og þjálfi Skagamenn. Timinn hefur það eftir góðum heimildum, að Hilpert komi ekki aftur. Við slógum á þráðinn til 'Gunnars Sigurðssonar, for- manns Knattspyrnuráðs Akra- iness, sem nýkominn er frá V-Þýskalandi ogspurðum hann, hvað væri til i þessu. — Ég veit ekki annaö, en að Hilpert komi, en það verður nokkur dráttur á þvi að hann komist til Islands. Upphaflega var ráðgert að hann kæmi 1. febrúar, en nú er ljóst að hann kemst ekki fyrr en I siðasta lagi 1. april. Hilpert hefur enn ekki fengið leyfi til aö fara til Is- lands, en ég hef trú á þvi, aö hann fái þaö fljótlega, sagöi Gunnar. Gunr.ar sagði að Hörður Helgason myndi þjálfa Akranesliðið, þar til að Hilpert kæmi. Þaö er greinilegt að óvissa rikir i herbúðum Skagamanna. Klaus-Jörgen Hilpert Keegan meiddíst Kevin Keegan, fyrirliði ensk?. var ekki. landsliðsins, meiddist á fæti i Kevin Keegan skoraði mark i leik gegn Borussia Mönchen- leiknum, sem lauk meö jafntefli gladbach I V-Þýskalandi um —2:2. Þaö er mikill missir fyrir heigina og var hann borinn af Hamburger SV, ef Keegan leikvelli og I fyrstu var haldið aö veröur lengi frá keppni. hann væri fótbrotinn, en svo —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.