Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 29. janúar 1980 ÍÞRÓTTIR 15 Bikarpunktar: „Aston Villa vinnur Tk{l/qHnn” — se&'ir McMenemy, fram U1 11111 kvæmdastjóri Southampton sigurinn gegn Reading, að hann óskaði eftir þvl aö mæta Totten- ham, Aston Villa eöa Ipswich i 16-liöa Urslitunum. MALCOLM ALLISON... framkvæmdasyóri Manchester City var staddur á Sealand Road I Chester á laugardaginn, þar sem hann var aö fylgjast meö Ian Ruch— 18 ára sóknar- leikmanni Chester, sem hefur skoraö 11 mörk I 15 leikjum. BOB PAISLEY... fram- kvæmdastjóri Liverpool, vann þaö afrek á City Ground 1949, aö • HOWARD KENDALL... var maöurinn á bak viö sigur Blackburn. IAN CALL AGHAN. ..f yrrum leikmaöur hjá Liverpool, sem leikur nú meö Swansea, setti nýtt bikarmet á laugardaginn, þegar hann lék sinn 85. bikar- leik. Bobby Charlton, Man- chester United, átti fyrra metiö. LAWRIE McMENEMY... framkvæmdastjóri Southamp- ton, sagöi I blaðaviötali á laugardagsmorguninn,aö hann spáði að Aston Villa myndi vinna bikarinn I ár. TOMMY CRAIG... hjá Swansea, sagði i viötali eftir skora jöfnunarmark Liverpool 1:1 gegnForest, sem tapaöi slö- an á Anfield Road. 16 AR... eru nú liöin slöan Howard Kendall var yngsti leik- maöurinn sem lék bikarilrslita- leik á Wembley meö Preston gegn West Ham 1964 — þá ný- orðinn 17 ára. Kendall, sem er fram- kvæmdastjóri Blackburn, var i sviðsljósinu á laugardaginn — hann átti snilldarleik þegar liö hans lagöi Coventry aö velli. -SOS Otvegum félögum, skólum og fyrirtækjum búninga. Setjum á númer og auglýs- ingar. Póstsendum. Póstsendum. Loksins tókst Dalglish að Við vorum ákveðnir i að leggja okkur alla fram — þetta var barátta upp á líf eða dauða. Okkur tókst það, sem við ætluðum okkur, sagði Ray Clemence, enski landsliðsmarkvörðurinn hjá Liverpool, eftir að „ Rauði herinn" hafði unnið sætan sigur 2:0 yfir Nottingham Forest á City Ground. Leikurinn var geysilegur baráttuleikur og þurfti Clive White, dómari — sex sinnum að sýna gula spjaldið — f jór- um leikmönnum Liverpool. Leikmenn Liverpool byrjuðu leikinn af miklum krafti og átti David Johnson þrumuskot, sem skall á stönginni á marki Forest og þá varöi Peter Shilton — besti markvöröur heims, tvisvar sinnum stórglæsilega, skot frá Johnson og Ray Kennedy. Shilton urðu á mistök á 31. min. leiksins, sem kostaöi For- est mark. Phil Neal sendi knött- inn fyrir mark Forest, þar sem Shilton og Ray Kennedy börðust um knöttinn — Shilton náði knett- inum en missti hann frá sér, til Kenny Dalglish, sem skoraði af stuttu færi. betta var fyrsta mark Dalglish gegn Forest i 11 leikjum og þaö tók hann 931 min. að koma knettinum I netiö. Forest geröi örvæntingarfulla tilraun til aö jafna metin — Phil Neal bjargaði skoti frá Trevor Francis á markllnu i seinni hálf- leiknum. Stuttu seinna (71. min.) geröi Liverpool út um leikinn — Jimmy Case átti góöa sendingu til Kenny Dalglish, sem skaut aö marki, en miövöröur Forest, Dave Needham, varði með hendi og vitaspyrna var samstundis dæmd. Þaö var Terry McDer- mott sem skoraöi örugglega úr vitaspyrnunni og var honum á- kaft fagnað af 10 leikmönnum Liverpool, en Ray Clemence, markvöröur, veifaöi ákaft hönd- um. Terry McDermott átti stuttu síðar þrumuskotað marki, en þá varöi Shilton meistaralega. Arsenal i vigamóði Arsenal-liðið sýndi stórgóöan leiká Higbury, þar sem Brighton var fórnarlambiö — 2:0. Graham Rix, Brian Talbot og David Price tóku öll völd á miðjunni og stjórnuöu gangi leiksins — og leikmenn Arsenal léku eins og sannir bikarmeist- arar. Það var bakvöröurinn Sammy Nelson sem opnaöi leik- inn, meö frábæru skallamarki, eftir sendingu frá Rix, en slöan innsiglaði Brian Talbot sigurinn með skoti af 23 m færi en hann átti einnig þrumuskot I stöng i leiknum. David O’Leary lék að nýju meö Arsenal og voru hann og Skotinn Willie Young eins og klettar i vörninni — hinir hættu- legu sóknarleikmenn Brighton, þeir Ray Clarke og Peter Hard, gátu engar kúnstir sýnt. Birmingham heldur sinu striki Jim Smith, framkvæmdastjóri Birmingham, sagði fyrir leikinn gegn Middlesbrough, aö eini möguleiki Birmingham væri aö vinna sigur á St. Andrews. Leik- menn Birmingham komu meö þvl hugarfari til leiks — og þeir byrjuðu strax á þvi aö yfirspila „Boro”. Archie Gemill opnaöi leikinn á 43. min. meö þvl aö skora úr vltaspyrnu. Þá haföi Birmingham sótt stift og mikil þvaga myndaöist inni I vftateig „Boro” — og vitaspyrnan var dæmd á Terry Cochrane, fyrir að handleika knöttinn. Þaö var ekki dómarinn sem sá brotiö — heldur annar linuvörðurinn, sem var I 50 m fjarlægð. Keith Berts- chin skoraöi siðan aftur fyrir Birmingham á 66. min, en David Hodgson minnkaði muninn i' 2:1 rétt fyrir leikslok. Jim Pratt, markvöröur „Boro”, varöi tvisvar meistaralega — skot frá Frank Worthington. Kidd rekinn út af 52 þús. áhorfendur gáfu Ever- ton 88 þús. pund I kassann þegar þeir mættu á Goodison Park, þar sem Everton lék gegn Wigan — mesti áhorf endafjöldinn á keppnistimabilinu, Gordon Lee, framkvæmdastjóri Everton, sagöi fyrir leikinn, aö nú væri • KENNY DALGLISH...þaö tók hann 931 mln. að skora I leik gegn Forest. kominn timi til aö bikarinn kæmi til Goodison Park. Þaö var Skot- inn ungi John McBride, sem er nýkominn til Everton, sem var hetja Mersey-liösins. John McBride skoraöi fyrsta markiö og siöan lagöi hann upp hin tvö mörk (3:0) Everton, sem Bob Latchford og Brian Kidd skor- uöu, en mark Latchford var stórglæsilegt — skorað með skalla. Brian Kidd var rekinn af leikvelli rétt fyrir leikslok, fyrir ljótt brot á varnarmanninum Davids. HEPPNIN MEÐ LIVERP00L — sem leikur gegn Bury á Anfield Road í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar Liverpool fær auövelda mót- herja I 16-liöa úrslitum ensku bikarkeppninnar — „Rauöi herinn” fær 3. deildarliöiö Bury i heimsókn. Arsenal dróst gegn Bolton og leikur Lundúnaliöiö á útivelli. Bikar- meistarar Ipswich 1978 fékk 3. deildarliðið Chester sem mót- herja. Drátturinn I 16-liöa úrslitun- um varö þannig: Ipswich — Chester West Ham — Swansea Swindon eða Tottenham — Birmingham Bolton — Arsenal Liverpool — Bury Everton — Carlisle eða Wrex- ham Volves eöa Norwich — Watford Blackburn — Cambridge eða Aston Villa Alltbendir tilaö 7 1. deildar- liö verði I 8-liöa úrslitunum, ásamt annaö hvort West Ham eöa Swansea, en þau eru bæöi i 2. deild. -SOS skora hjá Forest... og Liverpool vann góðan sigur 2:0 yfir Evrópumeisturunum á City Ground Coventry fékk skell Blackburn vann sætan sigur 1:0 yfir Coventry á Ewood Park. 3. deildarliöiö lék mjög vel og náöu þeir Howard Kendall, Parks og Duncan McKenzie góö- um tökum á miöjunni. Þaö var Andy Crawford sem skoraði sigurmarkiö á 25. mln., með skalla. Geysilegur fögnuöur var eftir leikinn — sá mesti sem hef- ur sést i Ewood Park i fjölmörg ár — áhorfendur kölluöu leik- menn Blackburn aftur inn á völl- inn og þegar þeir komu út, ætlaöi allt vitlaust aö verða. JOHN TOSHACK... og strák- arnir hans, tryggðu Swansea rétt til aö leika 116 — liöa úrslit- unum i fyrsta skipti I 15 ár, eöa siöan 1965, meö þvi aö vinna góð- ansigur 4:1 yfir Reading. Gömlu kempurnar Tommy Coraig og Ian Callaghan áttu stórleik á miðjunni — mörk liösins skoruöu DavidGiIes (2), Alan Waddle og Robert James, en Mike Kearney skoraöi fyrir Reading. Stewart hetja „Hammers" Skotinn RayStewart var hetja West Ham — hann tryggði liöinu sigur 3:2 yfir Orient meö glæsi- legu marki, rétt fyrir leikslok. Tommy Taylor skoraöi fyrsta mark leiksins — 1:0 fyrir Ori- ent, úr vitaspyrnu. Stuart Pearson jafnaði fyrir West Ham og Ray Stewart skoraöi siöan 2:1 fyrir „Hammers” úr vita- spyrnu, áöur en Ian Moores jafnaöi 2:2 fyrir Orient. PAUL MARINER... tryggöi Ipswich sigur 2:1 yfir Bristol City, þegar 4 min. voru til leiks- loka — eftir mistök hjá John Shaw, markveröi City. Óheppnin elti leikmenn Bristol City — það heppnaöist ekkert hjá þeim, en þeir fengu fjölmörg tækifæri til að gera út um leikinn. Clive Whitehead skoraöi fyrst fyrir City, en John Wark jafnaöi fyrir Ipswich — 1:1. Halifax úr leik IAN GREAVES... fram- kvæmdastjóri Bolton, varaöi leikmenn sina viö of mikilli bjartsýni fyrir leikinn gegn Hali- fax. Þeir höfðu það hugfast og unnusigur (2: 0) — með mörkum frá Roy Greaves og Neil What- more. Hetjuleg barátta Harlow Hetjulegri baráttu utan- deildarliösins Harlow I bikar- keppninni lauk á Vicarage Road I London, þar sem Watford vann sigur 4: 3. 10 þús . stuðningsmenn Harlow mættu á völlinn, en alls sáu 24.586 þús. áhorfendur leik- inn. Er þaö mesti fjöldi á keppnistimabilinu og gefur Wat- ford 40 þús. pund I kassann. Það voru áhugamennirnir sem opnuðu leikinn, þegar Micky Mann sendi knöttinn fyrir mark Watford á 40. mín.— NeilPross- er stökk upp og skallaöi knöttinn i netiö. Watford geröi síöan út um leikinn i byrjun seinni hálfleiks- ins — staöan var þá oröin 3:1 eftir 10 min. Wilf Rostron skor- aöi fyrst á 46. min. og siöan komu tvö mörk frá Martin Patching (áöur Wolves) á tveimur min. Framhald á bls. 19. Urslit... Úrslit i 4. umferð ensku bikar- keppninnar urðu þessi: Arsenal — Brighton .....2:0 Birmingham — Middlesb...2:1 Blackburn —Coventry ....1:0 Bolton —Halifax.........2:0 Bristol C. — Ipswich....1:2 Bury — Burnley..........1:0 Cambridge — Aston Villa.1:1 Carlisle — Wrexham .....0:0 Chester — Millwall......2:0 E ver ton — Wigan.......3:0 Nott. For. — Liverpool..0:2 Orient — WestHam .......2:3 Swansea —Reading........4:1 Swindon — Tottenham.....0:0 Watford —Harlow.........4:3 Wolves —Norwich ........1:1 1. DEILD: C. Palace —W.B.A........2:2 lUllllliB Peysur og buxur Sportvöruverzlun Irígólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍAAI 1-17-83 • REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.