Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 29. janúar 1980 hljóðvarp -- Þriðjudagur 29. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- I ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson les framhald þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Afur fyrr á árunum”. AgUsta Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. .11.15 Morguntónleikar. Maurice André og Marie-Clarie Alain leika Sónötu i e-moll fyrir tromp- et og orgel eftir Corelli/ Karel Bidlo og Ars Rediviva hljómsveitin leika Fagott- konsert i e-moll eftir Vi- valdi, Milan Munclinger stj./ Andrés Segovia og hljómsveit undir stjórn Enriques Jordá leika Gitar- konsert i E-dúr eftir Boccherini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Guðrúnar Kvar- an frá 26. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist Urýmsum áttum og lög leik- in á óllk hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. 17.00 Siðdegistónleikar. Hljómsveitin Fflharmonia I Lundúnum leikur „Preci- osa”, forleik eftir Weber, Wolfgang Swallisch stj./ Daniel Barenboim og Nýja filharmoníusveitin i Lund- únum leika Pianókonsert i B-dUr nr. 2 op. 83 eftir Brahms, Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. ÞorKell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt, kynnir lausnir á jólaskák- dæmum þáttarins og verð- laun fyrir þær. 21.00 Nýjar stefnur i franskri sagnfræði. Einar Már Jóns- son sagnfræðingur flytur þriðja ogsfðasta erindi sitt. 21.30 „Fáein haustiauf”, hljómsveitarverk eftir Pál P. Pálsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, höf. stj. 21.45 tJtvarpssagan: „Sóion tslandus” eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (5). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagsla-á morgundagsins. 22.35 Frá lokaprófstónleikum Tóniistarskóians i Reykja- vik I febrúar I fyrra. Þor- steinn Gauti Sigurðsson og Sinfóniuhljómsveit Islands leika Pianókonsert eftir Maurice Ravel, Páll P. Pálsson stj. 23.00 A hijóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfrasðingur. „Lúther i Wittenberg”, atriði Ur sam- nefndu leikriti eftir John Osborne. Aðalleikarar: Satcy Keach, Julian Glover og Judi Dench. Leikstjóri Guy Green. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. um 1941—1945, m.a. loftorr- ustum yfir Kyrrahafi og sprengiárásum á Þýskaland. Þýðandi og þul- ur Þórður Orn Sigurðsson. 21.40 Dýrlingurinn Köld eru kvennaráð. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður ögmundur Jónasson fréttamaður. 23.20 Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 29. janúar 20.00 Fréttirogveður 20.25. Auglýsingarogdagskrá 20.30 Múmin-álfarnir. Niundi þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 Saga flugsins. Franskur fræðslumyndaflokkur. Sjötti þáttur. Himinninn logar. Lýst er lofthernaði i siðari heimsstyrjöld á árun- ALTERNATORAR Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 m t FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH i VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. OOOOOO Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er I Lyfjabúö Breiðholts, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 inánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júllmánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. $imabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka dagafrákl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. .Það eru engir mannasiðir aö I sitja og lesa I blaöi þegar það eru gestir I heimsókn.” DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsia i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn— Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. /þróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Sfmanúmerið er 25582. Ti/kynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur, merkið ketti ykkar meðhálsól.heimilisfangi og simanúmeri. Kvenféiag Frikirkjusafnaöar- ins i Reykjavik: Heldur sinn árlega skemmtifund fimmtu- daginn 31.janúar kl. 20.30 stund- vislega að Hótel Sögu (átthaga- sal). Spiluð verður félagsvist og er allt Frikirkjufólk vel- komiö og gestir þeirra. Stjórn- in. Atthagasamtök héraösmanna halda árshátið i Domus Medica laugardaginn 2. feb. Miðasala i anddyrifimmtudag og föstudag kl. 5-7. Sýningar Gengið 1 | Almennur Feröamanna- 1 Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94 1 Kanadadoliar 343.15 344.05 377.47 378.46 100 Danskar krónur 7361.05 7379.55 8097.16 8117.51 100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69 100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08 100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93 100 Franskir frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53 100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29 100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20 100 Gyllini 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06 100 V-þýsk mörk 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06 100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09 100 Escudos 797.60 799.60 877.36 879.56 100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84 100 Yen 165.78 166.20 182.36 182.82 Nýja Galleriið Laugavegi 12. Þar stendur yfir samsýning 10 myndlistarmanna, sem sýna alls 56 myndir. Opið daglega kl. 1-6 nema laugardaga kl. 10-4 og sunnu- daga kl. 1-4. Sýningin stendur til mánaða- móta. Fundir Kvenfélag Hreyfils: Fundur I Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30. A fundinn kemur góður gestur meö gagn- legan fróðleik, takið eiginmenn- ina með. Stjórnin. Aðalfundur kvenfélags Ar- bæjarsóknar: Verður haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i Safnarðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.