Fréttablaðið - 20.04.2007, Side 1

Fréttablaðið - 20.04.2007, Side 1
Villimanna-sushi ætti að snæða ber að ofan 3.000kr.RAÐU 3.000kr.SPARAÐU 8.000kSPARAÐU Aðeins ein hrærivél á mann! 12.995 15.995 Vnr.65744655 BOSCH hrærivél og matvinnslu- vél með 3 blöðum, hakkavél, blandara og fylgihlutum. Mjög hljóðlát, 500W. 3.000 kr.SPARAÐU Opnunartilboð alla helgina Bæjarhrauni 2 s. 565 0300 www.xf.is KVÓTAKERFIÐ ER JAFN FJANDSAMLEGT FISKINUM Í SJÓNUM OG FÓLKINU Í LANDINU! si rk us 20. apríl 2007 Hversu hátt stefnir þú? 9 0 7 0 3 5 4 ÁVÖXTUNARSAFNIÐ 75% SIRK USM YN D /VALLI H ÁR/SK JÖ LD UR EYFJÖ RÐ FÖ RÐ UN /ÁG ÚSTA EVA ÓLÍK ANDLITKARAKTERARÁgústa Eva & Silvía Nótt Sjálfstæðismenn mest sexý MenntamálaráðherrannÞorgerður Katrín Gunn-arsdóttir og þingmaður-inn Bjarni Benediktssoneru kynþokkafyllstu þing-menn landsins að mati álitsgjafa Sirkus. Þau þykja bæði löðrandi í kynþokka. Bls. 10 Fer sínar eigin leiðir í fatavali Söngkonan Hildur Magnúsdóttir úr Hara hleypir lesendum Sirkus inn í fataskápinn sinn. Bls. 4 Kom, sá og sigraði Guðjón Þorsteinn Pálmarsson, leikari og leikstjóri, er mikill villimaður í eldhúsinu. Hans uppáhaldsréttur er villimanna-sushi með kaldhæðnum tón: Mére i „Það eru ekki til það marg- ar íslenskar orður, þetta er lítið land. En heimurinn er stór og það er alltaf hægt að finna einhvern áhugasaman,“ segir Najafgholi Chalabiani, kaupmaður í Kanada, sem býður tólf íslenskar fálkaorð- ur til sölu á heimasíðu sinni. Dýr- asta fálkaorðan sem Chalabiani býður til sölu er verðlögð á um 700 þúsund íslenskar krónur. Örnólfur Thorsson forsetaritari kannast við að íslenskar orður hafi verið boðnar til sölu á vefsíðum á borð við eBay. Hann segir að sam- kvæmt reglum sé óheimilt að selja orðurnar. „Það eru ákveðnar regl- ur um fálkaorðuna, og þær fela í sér að eftir að sá sem ber fálka- orðu er fallinn frá ber erfingjum að skila henni til embættisins,“ segir Örnólfur. Ómögulegt er að segja til um hvort umræddar orður eru ósvikn- ar. Örnólfur segir að ekki sé til skrá yfir alla þá sem fengið hafa fálkaorðuna á lýðveldistíma en það standi þó til bóta. Þar að auki eru fálkaorður ekki númeraðar eða merktar sérstaklega, sem gerir erfiðara um vik að þekkja falsanir frá ósviknum orðum. Þeir rúmlega þúsund Íslendingar sem mættu á tónleika Stuðmanna og Sálarinnar í Kaup- mannahöfn á miðvikudagskvöldið til að fagna vetr- arlokum, urðu ekki fyrir von- brigðum. Stemn- ingin var frábær og voru báðar hljómsveitir í essinu sínu. Sigurður K. Kolbeinsson, skipuleggjandi tónleikanna, sagði þó Eyjólf Kristjánsson hafa stolið senunni. Hann söng Nínu og Danska lagið og tryllti tónleika- gesti á slíkan hátt að jafnvel fín- ustu frúr dönsuðu uppi á borðum og sungu hástöfum með. Stefnt er að því að halda svipaða tónleika á næsta ári. Þúsund Íslend- ingar stigu trylltan dans „Við þurftum að yfirgefa íbúðina okkar strax vegna reykjar- lyktar. Ég er ófrísk og vil ekki taka neina áhættu. Vonandi verður þetta allt í lagi,“ segir Karin Kristina Sandberg hjúkrunarfræðingur sem ásamt unnusta sínum þurfti að flýja heimili sitt í Lækjargötu. Verið er að meta hversu mikið tjón hefur orðið á innbúi þeirra. „Við þurfum svo að þrífa öll föt, húsgögn og gluggatjöld. Þetta gat orðið miklu verra, við vitum það,“ segir Karin. Lítið er um íbúðarhúsnæði í nálægð við húsin sem brunnu en tólf íbúðir eru í Lækjargötu 4 þar sem búa um 20 manns. Íbúar þriggja íbúða að minnsta kosti treysta sér ekki til að flytja aftur heim fyrr en búið er að þrífa og meta skemmdir. Um 100 einstaklingar missa vinn- una vegna brunans og veitingahús eru lokuð vegna reykskemmda. Hreinsunarstarf í verslunum stóð yfir í allan gærdag. Starfsfólk fyrir- tækja í nágrenninu óttaðist að eldur myndi læsa sig í fleiri hús. „Við ótt- uðumst að þetta færi lengra því lög- reglan sagði að eldurinn breiddist svo hratt út,“ segir María Cecilía Holgersen, vaktstjóri á Korninu. Vafi leikur á því hvað olli brun- anum og lögregla útilokar ekkert í rannsókn sinni. Rannsókn á vett- vangi lauk í gær. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæð- isins, segir að niðurstöður verði ekki birtar að sinni. Tæknideild lögreglunnar segir upplýsingar um eldsupptökin viðkvæmar og spurður hvort grunur léki á íkveikju segir Stefán að það sé alltaf viðkvæmt mál þegar kvikn- ar í. „Það er ekki tímabært að segja neitt að svo stöddu og við erum að reyna að komast í botn á því hvað þarna gerðist. Við erum ekki búnir að útiloka eitt né neitt, það er allt undir í þessu.“ Íbúar í Lækjargötu flúðu stórbrunann Margir rýmdu heimili sín vegna brunans í miðbænum. Um 100 einstaklingar missa vinnuna. Eldsupptök eru ókunn og ekkert er útilokað í rannsókninni. Það þykir boða gott sumar ef vetur og sumar frjósa saman. Frost var um allt land aðfaranótt sumardagsins fyrsta og því má reikna með að sumarið verði gott um allt land. Að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þjóðtrúna. „Mér finnst að svona trú eigi að fá að njóta vafans. Við verðum að treysta því að forfeður og for- mæður okkar hafi haft eitthvað fyrir sér í þessu,“ segir Þór Jak- obsson veðurfræðingur. „Ég held sjálfur að sumarið verði í mild- ara lagi og kannski aðeins rak- ara en vejulega,“ segir Þór sem var nýlega gerður að heiðursfé- laga í veðurklúbbi dvalarheimil- isins Lundar á Hellu. Þar styðjast menn við óhefðbundnar og hefð- bundnar veðurspár. Í gær var blíða um mest allt land og landsmenn nutu sólar- geislanna. Mest fór hitinn í 7,2 stig á Eyrarbakka. Stefnir í veður- sælt sumar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.