Fréttablaðið - 20.04.2007, Side 13

Fréttablaðið - 20.04.2007, Side 13
Hvað heita málararnir tveir? Komdu í næstu verslun Flügger lita, segðu okkur hvað málararnir tveir heita – þá færð þú 10 lítra Hörpusilki á hálfvirði! Þetta er það sem Atli og Gísli kalla ’að borga bara helminginn’. Komdu í næstu verslun Flügger lita eða fáðu góð ráð og leiðbeiningar á www.flugger.is 10 57 62 1 2/ 07 Reykjavík · Kópavogur · Hafnarfjörður · Keflavík · Akureyri · Borgarnes Norræna ferðaskrifstofan Prim- era Travel Group tók á þriðjudag á móti fyrstu 737-800 farþegaþot- unni af fimm fyrir dótturfélagið Primera Air. Vélin er þriggja ára gömul en í maí er von á tveimur nýjum flugfélum beint úr verk- smiðju Boeing. Andri Már Ingólfs- son, forstjóri og eigandi Primera Travel Group, segir það mikil tímamót að hafa eigin flugvél til umráða en hingað til hefur félagið leigt vélar fyrir farþega sína. „Þetta er ánægjulegur dagur fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu. Eigin flugvélakostur þýðir meiri sveigjanleika í rekstri og betri þjónustu fyrir ferðaskrifstofurn- ar og viðskiptavini,“ segir Andri. Vélin sem Primera Air tók við í gær hafði stutt stopp í Reykjavík og fór þaðan til Keflavíkur. Í dag fer vélin í jómfrúrferð sína með 189 farþega Heimsferða til Rómar. Farþegaþoturnar fimm munu flytja Norðurlandabúa í sólina en fjölmargar ferðaskrifstofur á Norðurlöndum heyra undir Prim- era Travel Group. Betri þjónusta fyrir ferðalanga

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.