Fréttablaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 20.04.2007, Blaðsíða 30
Kaffibaunir bárust frá norð- austurhluta Afríku út um allan heim. Kaffibaunir eru í rauninni ekki baunir heldur fræin í berjum kaffi- trésins en talið er að ástæðan fyrir því að þau eru kölluð kaffibaunir sé að kaffi á arabísku er qahwa og ber bunn. Í hverju beri eru tvö fræ sem eru þurrkuð og ristuð til þess að hægt sé að mala þau og búa til kaffi úr þeim. Kaffitréð eða Coffea arabica er upprunnið í norðausturhluta Afr- íku þaðan sem það barst til Arabíu og var fyrsta kaffihús heims opnað í Mekka í kringum 1511. Um 1554 hafði kaffi borist til Istanbúl og var þá opnað kaffihús þar. Evrópubú- ar komust fyrst í kynni við kaffi í Istanbúl en það barst ekki til Evr- ópu fyrr en á sautjándu öld og var þá fjöldi kaffihúsa opnaður í hinum ýmsu löndum. Eitt af fyrstu kaffi- húsunum í Evrópu var opnað í Ox- ford í kringum 1650 og var það strax vel sótt. Íslendingar komust töluvert seinna á bragðið en aðrar þjóðir en talið er að kaffi hafi ekki borist hingað fyrr en seint á átjándu öld og var það ekki drukkið að ráði hér á landi fyrr en á nítjándu öld. Til að byrja með vafðist það eitthvað fyrir Íslendingum hvernig best væri að hella upp á kaffi og samkvæmt gamalli uppskrift átti að sjóða það í einhvern tíma með fiskroði til þess að bragðið yrði sem best. Nú eru Ís- lendingar hins vegar engir eftir- bátar annarra þjóða í kaffidrykkju og uppáhellingum og kaffibaunir af öllum gerðum eru fluttar hing- að til lands. Fullkomnar kaffivél- ar eru komnar inn á flest heimili og margir mala baunirnar sjálfir svo að kaffið sé ferskt, en þannig er það náttúrlega langbest. Ekki alvörubaunir Sérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.