Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 2
2 UiiliiL! Föstudagur 1. febrúar 1980 byggt á Sauðár- Mikið króki Sauöárkr. 31.1. — Eins og undan- farin érhefur mikiö veriö um byggingarframkvæmdir á Sauö- árkróki á árinu 1979. A árinu var byr jaö á byggingu 28 íbúöa, en 99 voru i smiöum frá fyrra ári. Hefur veriö unniö meira og minna viö þessar 127 ibúöir á ár- inu og uröu 43 fullgeröar eöa teknar i notkun. Hafa ekki fyrr svo margar ibúöir komist i gagniö á einu ári. Um áramótin voru 34 ibúöir i smiöum, full- geröur veröur 21 bilskúr og byrjaö á 32 og voru 52 skúrar i smiöum um áramót. Fullgeröar uröu einnig 9 aör- ar byggingar af ýmsu tagi og misstórar. Byrjaö var á 11 og eru 14 i byggingu nú. Byggingarnefndin á Sauöár- króki hélt 21 fund á árinu 1979. Byggingarfulltrui er Jóhann Guöjónsson. afli þeirra veriö þokkalegur. Mel- eyri hf. er aö reisa nýtt fiskverk- unarhús. Verslun Siguröar Pálmasonar eraö byggja nýtt verslunarhús og saumastofan Drifa er aö byggja viö sig. Þaö hefur sem sagt veriö mikil gróska og gott mannlif á Hvammstanga þaö sem af er vetri en ibúafjöldi er nú 550 manns sem er 8% fjölgun frá þvi á siöasta ári. Menn blóta þorrann af miklum krafti og veriö er aö æfa leikritiö Sunneya og sonur ráösmannsins eftir Rögnvald Erlingsson en þaö veröur frumsýnt i næsta mánuöi. Frá Hvammstanga. Mynd: Róbert. Hvammstangi: — mikil gróska og gott mannlíf á staðnum B.S. Hvammstanga — Kaupfé- lagiö reisir nú nýtt sláturhús á Hvammstanga og er áætlaö aö framkvæmdum viö þaö ljúki i haust. Húsiö er um 1000 fm. aö stærö á tveimur hæöum og gert er ráö fyrir aö þar veröi slátraö um 2000 kindum á dag. Þaö tókst aö gera húsiö fokhelt fyrir veturinn og nú er unniö i þvi af fullum krafti. Af öörum framkvæmdum þá má nefna aö unniö er aö viöbygg- ingu viö Mjólkurstööina en hún á aöveröa ostageymsla og ostagerö og er áætlaö aö hún veröi tilbúin eftir einn til tvo mánuöi. Kaupfélagiö, I samvinnu viö aöra, er nú aö reisa brauögerö en þaö mun vera nýjung I byggöar- laginu og er ætlunin aö þjóna meö henni Vestur-Húnavatnssýslu. Tiöarfar hefur veriö meö mikl- um ágætum á Hvammstanga og snjór lítill sem enginn. 4 bátar hafa róiö á rækju en þeirri vertíö lýkur um miöjan febrúarmánuö. Tveir bátar róa nú á linu og hefur Kaupfélagið reisir 1000 fm. sláturhús Til þessa hefur afgangsorka til húshitunar aöeins veriö fyrir hendi f nýbyggingar á Vopnafiröi. A myndinni er hiö nýja dvalarheimili aldr- aöra og heilsugæslustööin. (Ljósm.: MO). Vopnafjörður tengist samveitusvæðinu í ár Bygging aðveitustöðvar ráðgerð í vor 220 FÍ ferðir í ár JH — Feröafélag tslands ætlar aö efna til 220 feröa á þessu ári. Þetta eru ýmist sumarleyfisferö- ir, helgarferöir, dagsferöir eöa kvöldferöir, auk þess sem fyrir- hugaöar eru laugardagsferöir, sem jafnframt veröa fræösluferö- ir. Deildir i félaginu, svo sem Feröafélag Akureyrar, Feröa- félag Isafjaröar, Feröafélag Skagfiröinga, Feröaflag Fljóts- dalshéraös og Feröafélag Vopnafjaröar efna einnig til at- hyglisveröra feröa frá tveimur upp i tuttugu og átta. Margar af feröum Feröafélags Islands eru gönguferöir eöa sam- bland af gönguferöum og öku- feröum. 1 fyrra efndi Feröafélag- iö til sérstaks göngudags viö mikla þátttöku, þrátt fyrir óheppilegasta veöur, og i sumar veröur aftur göngudagur hjá þvi, hinn 15. júni. Þátttaka i feröúm Feröafélags- insfer vaxandiog fóru 7.508 feröir á vegum þess i fyrra. Erindi um byggða- sögu Norðaustur- lands A næsta fundi Landfræöifélags- ins mánudaginn 4. febrúar mun dr. Siguröur Þórarinsson flytja fyrirlestur um dreifingu byggöar á Noröausturlandi aö fornu. Siguröur hefur tvö undanfarin sumur unniö aö rannsóknum á þessu svæöi i samvinnu viö dr. Stefán Aöalsteinsson og Svein- björn Rafnsson, og hefur viö könnun byggöasögu þessa svæöis einkum beítt gjóskulagafræöinni. AM — ,,Nú er unniö aö þvi aö tengja Vopnafjörö viö samveitu- svæöi RARIK og er vonast til aö þaö takist nú á árinu, og biöa menn eftir aö sjá hvernig þessi mál skipast viö afgreiöslu fjár- laga”, sagöi Kristján Magnús- son, sveitarstjóri á Vopnafiröi I viötali viö Tímann i gær. Tengingin er fólgin I þvi aö lina veröur lögö frá Lagarfossi um Hellisheiöi og Búrfjall til Vopnafjaröar og er þegar búiö aö reisa stauralínu beggja megin viö heiöina. Eftir er hins vegar aö koma linunni upp og byggja aðveitustöö á Vopnafiröi og er ætlunin aö byr ja á stöðinni strax I vor. Á Vopnafiröi hefur rafmagns- framleiðsla byggst til þessa á dieselstöö eingöngu, en Kristján sagöi, aö Vopnfiröingar heföu JSS — Dagana 4.-8. febrúar veröur efnt til ráöstefnu um land- búnaöarmál. Er hún haldin á veg- um Búnaöarfélags íslands og Rannsóknarstofnunar Land- búnaöarins, og veröur til hennar boðið aöilum sem starfa að land- búnaðarmálum. búiö viö öryggi I rafmagnsmál- um eigi aö siöur og oft meira en grannbyggöir, þegar truflanir hafa oröiö. Litil afgangsorka hefur hins vegar veriö fyrir A ráöstefnunni veröa haldnir 36 fyrirlestrar um margvisleg efni. Gerö veröur úttekt á rannsóknar- starfseminni og greint frá helstu verkefnum sem unniö er aö. Mjög itarlega veröur rætt um heyverk- un og framleiöslu á graskögglum', og fluttir verða fyrirlestrar um hendi og ekki afhent rafmagn til húsahitunar nema i nýbygging- ar. Dieselvélarnar munu veröa fyrir hendi sem varaafl eftir tenginguna. skógrækt, og rannsóknir I þágu atvinnuveganna. Aukabúgreinar veröa til umræöu, svo og ný viö- horf I framleiöslumálum land- búnaðarins, svo eitthvaö sé nefnt. Ráöstefnan veröur haldin aö Hótel Sögu og hefst kl. 9.00. Henni lýkur sem fyrr sagði 8. febrúar. Ráðstefna um landbúnaðarmál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.