Tíminn - 01.02.1980, Page 3

Tíminn - 01.02.1980, Page 3
Föstudagur 1, febrúar 1980 3 Áfengisvarnarráð: „Eiga að gilda áfengislög eða geðþótta ákvarðanir” FRI — „ViöbrögB okkar viö hinni nýju reglugerö fjármála- ráöherra er þegar komin” sagöi Ólafur Haukur Arnason áfengisvarnarráöunautur i samtali viö Tlmann. „Þannig er aö þaö komu fram fyrir- spurnir I Alþingi aö okkar undirlagi I dag (fimmtudag) og nokkrar umræöur uröu um málin utan dagskrár. Auk þess höfum viö fengiö lögfræöing okkar til þess aö kanna þessi mál en viö teljum aö um mikil vafaatriöi sé hér aö ræöa, þaö sé veriö aö lauma þarna hlut- um inn bakdyramegin sem hafa veriö umdeild og eiga sér vafa- sama stoö i lögum.” „Grundvallaratriöi okkar I stórum dráttum eru þau aö viö álitum aö áfengislög þau eigi aö gilda i landinu. Ef um undan- þáguatriöi er aöræöa þá teljum viö aö þau geti ekki náö til ann- arra efna en leyfö eru 1 áfengis- löggjöfinni. Viö teljum aö innflutningur á bjór hafi alla tiö veriö ólöglegur og viljum gjarnanláta reyna á þaö fyrir dómstólum. Sem dæmi get ég tekiö aö ef ráöherra getur leyft innflutning bjórs þá sjáum viö ekki annaö en aö hann geti leyft innflutning hass (tollfrjálst) meö samskonar aöferöum. Ráöherra hefur einhverjar heimildir i tolllögum til aö leyfa undanþágu frá tolli en þaö telj- um viö aö geti ekki náö til ann- arra hluta en á annaö borö má koma meö inn i landiö. Alveg eins og hann getur ekki leyft undanþágu I tolli, kjötvörum sem ekki má flytja inn. Viö viljum fá Ur þvi skoriö”, sagöi Olafur, ,,hvort gilda eigi i landinu um áfengi áfengislög eöa einhverjar geö- þóttaákvaröanir fjármálaráö- herra”. Helgi Seljan þingmaöur hefur umræöur utan dagskrár um reglugerö fjármálaráöherra.Timamynd Tryggvi. Umræður á Alþingi um bjórinn: Var reglugerðin nauð- synleg ráðstöfun? — spurði Stefán Valgeirsson þingmaður FRI — Nokkrar umræöur uröu utan dagskrár i Alþingi i gær Ut af reglugerö fjármálaráöherra Sighvats Björgvinssonar sem heimilar feröamönnum aö taka meö sér bjór inn i landiö. Helgi Seljan spuröi á hvaöa lögum þessi reglugerö væri byggö og hver ástæöa heföi veriö til aö hún væri gerö nú? Ráöherrann svaraöi þvi til aö hann heföi látiö lögfræöinga fjármálaráöuneytisins athuga máliö og vitnaöi hann til þess aö 1965 voru sett lög um tollskrá og þar er ráöherra heimilaö aö veita svona heimild handa far- mönnum og feröamönnum þ.e. fyrir tollfrjálsum innflutningi. Ráöherrann vitnaöi I ræöu þá- verandi fjármálaráöherra Magnúsar Jónssonar um þaö og taldi þaö gefa fulla heimild fyrir þessari reglugerö. Hinsvegar sagöi Helgi aö I áfengislögunum 3. grein standi skýrt og glögg aö ekki megi flytja til landsins öl sterkara en 2.1% og taldi Helgi aö aö þetta ákvæöi gilti og aö heimild ráö- herra sé bundin viö þaö sem á annaö borö er leyfilegt aö flytja til landsins. Stefán Valgeirsson talaöi næstur og taldi þaö illa sæma aö ráöherra I starfsstjórn færi nú aö breyta þessu. Auk þess væri þaö I engu samræmi viö þaö sem forsætisráöherra Benedikt Gröndal heföi marg oft sagt en þaö er aö þessi stjórn myndi ekki gera neitt nema þaö sem nauösynlegt væri til þess aö eölilegt mannlif gæti átt sér staö i landinu. Ráöherra svaraöi og endurtók sinar röksemdir. Hann sagöist hafa gert þetta núna vegna þess aö honum finnst þaö vera jafn- ari réttur meö þessu móti. Enn- fremur sagöi ráöherra aö hann Halldór Kristjánsson fylgist meö umræöum þungur á brán. Tima- mynd Tryggvi. væri á móti almennri sölu bjórs hér. „Ég held aö ef þetta eigi sér lagalega stoö þá séu engin tak- mörk fyrir þvi sem ráöherra getur leyft sér I sambandi viö samskonar innflutning” sagöi Halldór Kristjánsson i samtali viö Timann en hann fylgdist meö umræöunum I Alþingi. „Eg á hér viö efni eins og hass, LSD og heróin”. „Þaö sem laumast aö manni, máttlaust á yfirboröinu, er aö þetta sé hættulegra en sterki fjandinn. Viö vitum aö menn úti drekka þetta I vinnutlma sinum, en hingaö til hafa menn ekki drukkiö I vinnutima hérlendis”. Sighvatur Björgvinsson fjár- máiaráöherra gerir grein fyrir sinum rökum I Alþingi i gær. Tlmamynd Tryggvi. Reykjavíkurskákmótið: 8 stórmeistarar, 6 alþióðlegir Bdiö er aö skipa I öil sæti á Rey kjavikurskákmótinu, sem háö veröur 23.febrúartil 10 mars. Veröa á þvi átta stórmeistarar og sex alþjóöiegir meistarar. Friö- rik óiafsson hefur horfiö frá þátt- töku, þar eö búast má viö erjum vegna einvigis Petrosjan og Korchnois. Stórmeistararnir, sem tefla á mótinu, eru auk Guömundar Sigurjónssonar, Browne og Byrne frá Bandarikjunum, Sosonko frá Hollandi, Vasjukov og Zeshkovsky frá Sovétrflcjun- um, Torre frá Filippseyjum og Miles frá Bretlandi. Alþjóðlegir meistarar veröa Schussler frá Sviþjóð og Helmers frá Noregi, Helgi Clafsson, Jón L. Arnason, Margeir Pétursson og Haukur Angantýsson. Mótiö er haldiö á vegum Skák- sambands Islands og Taflfélags Reykjavikur, og er I tiunda styrk- leikaflokki. Teflt veröur á Hótel Loftleiöum. Aöaldómari veröur Guömundur Arnlaugsson, en for- maöur mótstjórnar er Einar S. Einarsson. Einn hinna útlendu keppenda, Walter Browne, kemur hingaö til lands eftireina viku, og mun hann verja tiu til fjórtán til þess aö tefla f jöltefli viös vegar um land, og geta menn leitaö upplýsinga um þaö i sima Skáksambandsins. 1979: Metár í sögu Ríkisskips - hvað snertir flutninga á stykkjavöru JSS — Flutningar á stykkjavöru hafa aldrei veriö meiri I sögu Skipaútgeröar rikisins en á tveim sl. árum. Var siöasta ár metár hvaö þetta snerti, en þá námu flutningarnir 59.270 tonnum. Rekstrfu-afkoma fyrirtækisins batnaöi ekki aö sama skapi og er það rakiö til verölagsákvaröana stjórnvalda svo og mikillar verö- bólgu. Arið 1978 jukust tekjur fyrirtækisins um 33% en um 27% I fyrra. Ctgjöld jukustaftur á móti um 57% á fyrra árinu og 75 á þvi siöara. Hér vega oliuveröshækk- anir mjög þungt. Þetta kom fram á fundi for- ráöamanna skipaútgeröarinnar á fundi meö blaöamönnum i gær. Enn fremur, aö sú aukning sem oröiö hefur á flutningum á rætur aö rekja til breytinga á þjónustu útgeröarinnar sem unniö hefur veriö aö sl. 3 ár. Ariö 1977 var m.a. tekiö á leigu aukiö húsnasöi til vöruafgreiöslu iReykjavik og i upphafi næsta árs komu til fram- kvæmda breytingar á leiöakerfi skipanna. Þaö var svo endurbætt i nóvember á sl. ári, en auk þess hefur veriö komiö á heimkeyrslu- þjónustu i Reykjavik á stærri sendingum. Er sams konar þjón- usta ýmist komin á eöa i undir- RÍKISSKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hiö nýja merki Skipaútgerðar rikisins. búningi á stærstu höfnum úti á landsbyggöinni. Þá hefur veriö gerö andlitslyft- ing á fyrirtækinu, ef svo má aö orði komast, þvi i tilefni 50 ára af- mælis þess hefur veriö tekiö til notkunar nýtt merki og nýr fyrir- tækislitur fyrir Rikisskip. Merkiö er smekklega hannaö, blátt, hvitt og grátt á gulum grunni og upp- fyliir allar öryggiskröfur sem gera þarf tillitar á vinnuvélum og gámum. Var þaö hannaö á aug- lýsingastofu Ólafs Stephensens og höfundur þess er Ólöf Baldurs- dóttir teiknari F.Í.T. Rússar svara íslensku ríkisstjórninni: Farið með mál sonar og konu Kortsnojs að sovéskrí löggjöf Sendiherra Sovétrikjanna I Reykjavik gekk i dag á fund skrifstofustjóra utanrikisráöu- neytisins og kvaöst hafa fengiö svör frá stjórnvöldum sinum viö áskorun rikisstjórnar tslands, sem fram var borin hinn 28. nóvember sl., um aö eiginkona og sonur Viktors Kortsnoj, stór- meistara I skák, fengju brottfar- arleyfi frá Sovétrikjunum. Svör sovésku rikisstjórnarinn- ar eru á þá leiö, aö mál þetta sé á verksviöi sovéskra stjórnvalda eingöngu og meöferö þess geti aö- eins fariö aö sovéskri löggjöf. Sovéska sendiherranum var tjáö, aö þessi svör yllu miklum vonbrigöum. tslendingar væru á- fram þeirrar skoöunar, aö þeir heföu fulla heimild til aö bera fram óskir um farsæla lausn þessa máls, bæöi á grundvelli lokaskjals ráöstefnunnar I Hel- sinki og meö hliösjón af öörum samskiptum rikjanna. Þvi væri ekki unnt aö llta svo á aö hér væri um lokasvar sovéskra stjórn- valda aö ræöa, heldur væri þess Kortsnoj. fastlega vænst, aö máliö yröi at- hugaö af velvilja og nauösynleg leyfi veitt til aö eiginkona og son- ur stórmeistarans gætu flutt til hans og fjölskyldan búiö saman þar sem hún sjálf helst kysi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.