Tíminn - 01.02.1980, Síða 4

Tíminn - 01.02.1980, Síða 4
4 Föstudagur 1. febrúar 1980 í spegli tímans j bridge 1 siöari umferð firmakeppni Asanna kom fyrir spil, þar sem við eitt borðið munaði 6 slögum, hvort sagnhafi fyndi einn gosa. Norður S. D H. G4 T. KG984 L. AK964 A/Enginn Vestur Austur S. 753 S. K98642 H. A87632 H.K105 T. 106 T. D3 L. 83 Suður S. AG10 H. D9 T. A752 L.10752 L.DG NS sátu Óli Már Guðmundsson og Þórarinn Sigþórsson en AV Guðmundur Hermannsson og Skafti Jónsson. Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass pass ltigull lspaði 2grönd pass 3 grönd allir pass Bestur kom út með spaðasjöuna og suður átti slaginn á drottningu i borði. Hann tók næst á laufás og austur setti drottninguna. Þá spilaði sagnhafi tigulni- unni úr borði og austur fór upp með drottningu, ætlaði ekki að láta Þórarinn stela sér slag á tiuna heima. En suður tók á ásinn og spilaði laufatiu. Og þar með var stóra stundin runnin upp. Lik- urnar mæla með sviningu en á móti kem- ur að suður Isapp við hjartaútspilið og á 9 slagi eftir að austur stakk upp tigul- drottningu. En tigullegan þarf ekki að vera svona góð og sagnhafi getur lent i samgangsörðugleik'um. Ums jónarmað- ur þessa þáttar hallast þvi frekar að þeirri skoðun, að Þórarinn hafi gert rétt, þegar hann hleypti laufatiunni. En i þetta sinn var striðsgæfan ekki yfir Þórarni. Austur tók á gosann og var ekki seinn á sér að taka hjartakóng og spila hjartati- unni yfir á ás vesturs, sem tók siðan 4 hjartaslagi til viðbótar. skák Hér eigast við þeir A.M.Broer og Laurentius iskák sem telfd var árið 1936 og það er Broer sem gerir enda á frek- ara tafl á eftirfarandi hátt: Laurentius. Besti vinurinn gegndi hlutverki læknis Greta Garbo iðrast þess sárlega að hafa fariö til Parisar. Hún nefnilega þjáist af fólksfælni og kann aðeins við sig í mannfjölda. t New York, þar sem hún býr, getur hún falið sig i mann- mergðinni, en i Paris bar fólk fljótt kennsi á göngulagið og framkomuna. A frægðarárum sinum var Greta köll- uö „hin guðdómlega” og felur það vissulega i sér vissa aðdáun, enda er sú eftirtekt, sem hún vekur, af þeim toga. En Greta vill sem sagt falla I fjöldann og ekki vita af neinum aödá- endum. með morgunkaffinu O J — Ég skal segja þér hvað hann á sem þú hefur engin efni á — ertu með pappir og penna? A.M. Broer. Hd7! ; BxHd7 Bxh7skák! RxBh7 Df7skák Kh8 Rg6 mát. Snoturt. Bob Aubrey var búinn að vera blindur I átta ár, þegar hann fékk skyndilega sjónina aftur. Lækninguna sá besti vinur hans, hundur- inn Buttons, um. Bob hras- aði um hundinn og skipti þá engum togum, að hann varð al- sjáandi á ný. Þetta geröist i Ottawa i Kan- ada ekki alls fyrir löngu. ,,Hin guðdóm- lega” á ferð í París Ham- ingjusöm fjölskylda Bandariski tr omp etleik arinn Herb Alpert flýgur um þessar mundir I einkaflugvél þvers og kruss i Evrópu og heldur hljómleika. 1 föru- neyti hans eru kona hans, Hani, og dóttir, Arie. — Án þeirra finnst mér hamingjan hafa yfirgefið mig, segir Herb. —-Þaö kemur ekki oft fyrir hjá okkur, að maður komi meira en hálftima of seint I vinnuna. krossgata : V. 3214. Krossgáta Lárétt 1) Bilategund,- 6) Dropi,- 7) Fugls,- 9) Andstutt,- 11) Gramm,- 12) 51.- 13) Bein.- 15) Málmur.- 16) Fiska.- 18) ótrúa.- Lóðrétt 1) Gróöur.-2) Röð.- 3) Nes.-4) Handlegg,- 5) Hesta.- 8) Gruni,-10) Piltur.-14) öölist.- 15) Efni.- 17) Ofug röö.- Ráðning á gátu No. 3213. Lárétt 1) Jökulár,- 6) Eta,- 7) LUa,- 9) Kám.- 11) At,- 12) Ra,- 13) MIG,- 15) Miö,-16) Óra,- 18) Tjarnir.- Lóðrétt 1) Jólmat,- 2) KEA,- 3) UT.- 4) Lak,- 5) Rómaður,- 8 Cti,- 10) Ari,- 14) Góa,- 15) Man,- 17) RR,-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.