Tíminn - 01.02.1980, Síða 9

Tíminn - 01.02.1980, Síða 9
Föstudagur 1. febrúar .1980 9 Um Alexander Herzen Edward Acton: Alexander Herzen and the role of the in- tellectual revolutionary. Cambridge University Press 1979. 194 bls. Alexander Herzen hefur af mörgum veriö talinn fyrsti rússneski sósialistinn. Lenin sagfii einhverntima, aö hann heföi veriö einskonar undan- fari byltingarinnar 1917, og á undanförnum árum hafa sovéskir fræöimenn bent á mörg atriöi, er þeir telja sanna, aö Herzen hafi hneigst til Marxisma. Ekki eru allir sammála þeirri skoöun, og vestrænir fræöimenn á þessu sviöi hall- ast margir hverjir frekar aö þvi aö skoöa beri Herzen sem andlegan fööur manna á borö viö Solzhenitsyn. Undirritaöur erafarlittlæröuri marxískum fræöum og vill engan veginn taka afstööu til þessara deilu- mála, en hinu mun enginn neita a ö Herzen haf i veriö einn sterkasti stjórnmálahugsuöur 19. aldar, aö ekki sé meira sagt. Alexander Herzen fæddist i Rússlandi áriö 1812. Hann hlaut menntun sina I Moskvu- háskóia, og starfaði á vegum keisarastjórnarinnar aö námi loknu, eöa á timabilinu 1835-1842. A þeim árum lét Herzen oft i ljósi frjálslyndis- skoðanir slnar og hlaut fyrir þaö litla náö hjá yfirvöldun- um. Brátt þóttihonum sýnt, aö hann myndi litinn frama hljóta 1 heimalandi sinu og fluttist þvi til Vestur-Evrópu áriö 1847. Eftir þaö hélt hann sig aöallega i Lundúnum og Genf. 1 bókinni, sem hér liggur fyrir gerir E. Acton rækilega úttekt á skoðunum Herzens á árunum 1847-1863, eins og þær koma fram i ritum hans. 1 ýtarlegum inngangskafla lýsir hann andlegu lifi Herzens fram til þess aö hann fluttist til Vesturlanda. Hann lýsir Alexander Herzen. Af bókum þeim áhrifum, sem heims- speki Hegels haföi á hann og siöan hvernig hann geröist fráhverfur Hegelistum og tók aö hneigjast aö skoöunun frönsku Simonistanna. Þessi kafli er mjög fróölegur. Langur kafli er um reynslu Herzens af byltingarárinu 1848, en þaö olli honum og öör- um frjálslyndum hugsuöum þess timamiklumvonbrigöum hve litill sýnilegur árangur var af byltingunum. Þeir bjartsýnustu I þeirra hópi höföu vonast til þess aö bylt ingarnar táknuöu upphaf nýrri og betri tima. Höfundur gerir góða grein fyrir sambandi Herzen viö aðra rússneska útlaga og bylt- ingarmenn, m.a. Bakúnin, en þeir höföu mikiö saman aö sælda og ýmsir telja aö Her- zen hafi haft meiri áhrif á Bakúnin en nokkur annar. Eftir byltingaráriö 1848 áttu margir frjálslyndir hugsuöir erfitt uppdráttar. Þeim þótti sem öll von væri úti um aö gera mætti árangursrlkar breytingar á stjórnarfari Vestur-Evrópu um sina daga, — afturhaldsöflin virtust alls- staöar hafa betur. Höfundur þessarar bókar lýsir mjög vel, hvernig skoöanir Herzens þró- uöust á árunum 1848-1863. Honum uröu úrslit byltingar- ársins 1848 mikil vonbrigði, auk þess varö hann fyrir þungbærum persónulegum raunum. BókE. Actons um Alexand- er Herzen ætti aö vera kær- kominlesning öllum þeim sem áhuga hafa á upphafi sósfal- istiskra hugmynda og þróun þeirra fyrstu áratugina. Einn- ig ætti hún aö koma öllum þeim aö góöu gagni, sem vilja kynna sér andlega sögu Evrópu á 19. öld. 1 bókarlok eru ýtarlegar heimilda- og nafnaskrár og öll er útgáfa bókarinnar vönduð vel. JónÞ.Þór. Frjálsræði í sölu á almennum notkunarbúnaði — meöal þeirra úrbóta er nefnd Verslunarráðs vill gera á starfsemi Pósts og sima FRI — Nefnd sú er fram- kvæmdastjórn Verslunarráös Islands skipaði til aö gera úttekt á starfsemi Pósts og sima hefur nú skilaö áliti sinu. Á blaöa- mannafundi um starfsemi nefndarinnar og niöurstööur hennar sagöi Hjalti Geir Kristjánsson m.a, aö hún heföi haft tvö megin verksviö: A. Aö gera áætlun um bætta og ódýrari þjónustu og B. aö gera könnun á þjónustu og kostnaöi I samanburði viö önnur lönd. Hjalti tók ennfremur fram aö nefndin hefi átt mjög gott sam- starfvið Póst og sima viö gerö álits síns. A fundinum rakti Pétur J. Eirlksson formaöur nefndar- innar tillögur þær er hún setur fram. Hann sagöi m.a. aö nefndarmenn tækju eindregið undir þá hugmynd Póst og simamálastjóra aö söluskattur yröi felldur niöur af umfram- simtölum. 30% hærra fastagjald er fyrirtækjum er gert aö greiða en almenningi, svokallaöur nei- kvæöur magnaafsláttur, veröi fellt niöur. Stefnt veröi aö auknu frjálsræöi i sölu á almennum notkunarbúnaöi. Nefndin telur aö þaö hljóti aö gera Pósti og sima erfitt um vik og þurfa aö standa undir óbeinum sköttum af innfluttu simefni en þessi skattheimta nemur um 120-30% af innkaupsverði vörunnar og gerir simaþjónustu og sima- búnaö tvöfalt dýrari en ella. Ennfremur sagði Pétur aö nefndin teldi það óeölilegt aö Pósturog simi þyrftu aö standa undir ýmiskonar félagslegri þjónustueins og til dæmis frlum slma fyrir elli- og örorkulíf- eyrisþega (meira I verkahring Tryggingastofnunar), kosn- ingaslma vegna prófkjöra og kosninga o.fl. Þaö kom fram i máli Péturs aö nefndin telur ekki nein rök sem herkja þaö aö viö kaup á simbúnaöi sé hagkvæmasta Þetta tæki er eitt af þvi sem telst undir almennan notkunar- búnaö simnotenda en þaö er simasjálfveljari meö minni. Þaö er allt I senn númeraminni (32 simanúmer), takkaslmi, sjálfveljari og hátalarasimi. leiöin aö hafa lokuö tilboö. Einnig vill nefndin leggja þaö til aö útgáfa símaskrár sé boöin út. Einnig taldi nefndin þaö oröið timabært aö endurskoöa póst- gíróþjónustuna. Pétur sagöi að hingaö til heföu póstgirómál veriö skipulögö án nokkurar þátttöku þeirra er þjónustuna þurfa aö nota. Yröi það aö telj- ast óeölilegt og nefndi vildi hvetja til þessað leitaö yröi álits notenda I framtiöinni. tsland i meðallagi Viö samanburö á simkostnaöi lýmsum löndum þá kom fram I máli nefndarmanna aö tsland væri nálægt meöallagi i þessu sambandi en þó heldur I efri flokkunum. Samkvæmt skýrslu Siemens fyrirtækisins um slm- kostnað I 58 löndum heims þá var lsland 114 sæti hvaö varöar stofngjald og i 12 sæti hvaö varöar fast afnotagjald. Hins- vegar eru aöstæður I þessum löndum ekki sambærilegar hvaö varö náttúrulega skilyröi, kaup- mátt, almenna velmegun o.sv.fr. Þannig varö Island I 21. sæti hvaö varöar heildarsímakostn- aö I þessum löndum meö 86.213 kr. á ári og I samanburöi viö Noröurlöndin á þessu sviöi þá var lsland I 3. sæti eöa fyrir miöju. Efst var Noregur meö 167.915 kr. á ári og neöst var Sviþjóö meö 56.723 kr. á ári. Aö þvi er varðar póstburöar- gjöld þá eru þau þaö mikill frumskógur aö erfitt er aö gera raunhæfan samanburö milli landa. Ef viö tökum einföld dæmi þá kemur I ljós aö þaö kostar 234 kr. aö senda bréf (flugpóstur, 20 gr.) frá tslandi til Bandarilcjanna en 210 kr. frá Bandarikjunum til Islands. Til og frá Hollandi eru tölurnar 141 kr. og 130 kr. Auk Péturs skipuöu nefndina þeir Ánton O. Kjærnested, Steinar Berg Björnsson, Arni Arnason og Bjarni S. Jónsson. ALTERNATORAR Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. ’ \ r » 1 FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800,- Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 HINT vegsamstæður Húsgögn og . .. Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 CHEVR0LET TRUCKS Ch. Blaser 6 cyl. beinsk. ’76 6.500 Mazda 929 station ’78 4.800 Volvo 245 DL station '77 6.000 Ch. Nova sjálfsk. ’76 3.800 Honda Accord 4d ’78 5.300 Datsun 180B ’78 4.800 Vauxhall Chevette Hatsb. '77 2.700 Volvo 144 DL ’72 2.800 Saab 99 GL Super ’78 6.700 Honda Civic sjálfsk. ’77 3.800 B.M.W. 316 ’77 5.200 Volvo 144 ’73 3.000 M. Benz 240Db.sk. 5 cyl ’76 6.900 Toyota M. II Coupé '75 3.300 Ch. Blazer ’74 5.200 Peugeot 504 ’77 4.900 AMC Concours 2d. ’79 6.500 Volvo 144 DL ’74 3.900 Ch. NovaConcours2d. '77 6.000 Opel Ascona >77 4.300 Volvo 244 DL , ’78 6.500 Ford Cortina 1600 ’76 3.000 BlaserCheyenne ’77 8.500 Scout II 6 cyl ’74 3.800 Mazda 929 4d. '78 4.500 Ch. Nova Concours4d. '77 5.500 Galant station ’79 5.000 Peugeot304 ’77 4.200 AudilOOLS árg. ’77 5.500 Citroen CX 2000 ’77 6.300 Opel RecordL ’78 5.600 Taunus 17M ’71 800 Toyota Cressida '78 5.200 Lada Sport ’79 4.500 Vauxhall Viva '74 1.800 Volvo 244 DL s jálfs k ’77 5.800 Chevrolet Citation ’80 7.500 Mazda 626 5 gira ’79 5.200 Ch. Nova Concours 2d ’78 6.900 Bronco 6 cyl. beinsk. '74 Oldsm.Delta diesel Royal ’78 8.000 Ch. Novasjálfsk. ’74 3.000 Ch.Impala ’78 7.200 Pontiac Trans Am '76 7.500 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38800

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.