Tíminn - 01.02.1980, Side 15
IÞROTTIR
Föstudagur 1. febrúar 1980
15
Valsmenn í undanúrslit Evrópukeppninnar?
„Róðurinn verður
erfiður gegn Drott
— Róöurinn veröur erfiöur hjá
okkur gegn Drott, þar sem
þrýstingurinn veröur á okkur. Ég
hef þá trú aö leikmenn Drott
breyti um leikaöferö gegn okkur
og viö munum aö sjálfsögöu gera
þaö gegn þeim —bæöi liöin munu
þvi reyna aö koma hvort ööru á
óvart. Keppt veröur um aöeins
eitt mark og því geta ýmis smá-
atriöi ráöiö úrslitum leiksins,
sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari
Valsmanna, en þeir leika siöari
leik sinn gegn Drott I Evrópu-
keppni meistaraliöa i Laugar-
dalshöllinni á sunnudagskvöldiö.
Drott vann fyrri leikinn meö
18:17 og veröa Valsmenn þvi aö
vinna sigur meö 1-2 mörkum, til
aö eiga möguleika á aö komast i
undanúrslit keppninnar.
— Viö veröum aö ná toppleik, til
aö geta lagtDrott aö velli, og leik-
ur okkar stendur eöa fellur meö
markvörslunni, en þaö var hún
sem skóp árangur okkar i Halm-
stad, sagöi Stefán Gunnarsson,
fyrirliöi Valsliösins.
Kemur Kingwall?
— Þaö er enginn kominn til meö
aö segja aö hann leiki ekki meö —
viö undirbúum okkur fyrir leikinn
meö þaö i huga, aö Klingwall leiki
meö. Þaö kemur siöan fram fyrir
leikinn, hvort hann veröur meö
Drott eöa ekki.
— En ef hann veröur ekki meö?
— Þaö opnar aö sjálfsögöu
meiri möguleika hjá okkur i sam-
bandi viö varnarleikinn, þar sem
Klingwall er potturinn og pannan
i sóknarleik Drott.
— Hvaö viltu segja um leikinn I
Halmstad?
— Arangurinn þar náöist vegna
góörar markvörslu þeirra Brynj-
ars Kvaran og Olafs Benedikts-
sonar. Þeir hafa ekki sýnt eins
góöa markvörslu I vetur.
— voru nær búnir aö klúöra öruggu forskoti niður
gegn KR - enn unnu 26:23 á góðum endaspretti
—sos
Tueart
Víkingar færðust nær Is-
landsmeistaratitlinum í
handknattleik í gærkvöldi,
þegar þeir unnu sigur 26:23
yfir KR-ingum í Laugar-
dalshöllinni. Víkingar
gerðu út um leikinn undir
lokin, en staðan var 24:23
fyrir Víkinga, þegar 1.55
min. voru til leiksloka.
KR-ingar veittu Vikingum
keppni i byrjun leiksins, eöa þar
til staöan var 3:3 — þá settu Vik-
ingar á fulla ferö og náöu fljót-
lega góöum tökum á leiknum og 6
marka forskoti —13:7, en staöan
var siöan 15:10 fyrir þá I leiks-
hléi.
Þeir byrja á þvi aö skora I
seinni hálfleiknum og komust
siöan 1 20:14, en þá fóru KR-
ingar aö saxa smátt og smátt á
forskot þeirra — þegar 7 mln.
voru til leiksloka var staöan
23:21 fyrir Viking og siöan var
allt á suöupunkti undir lokin,
þegar KR-ingar minnkuöu mun-
inn 1 eitt mark — 24:23. Ólafur
Jónsson skoraöi þá laglegt mark
fyrir Vikinga, en stuttu siöar
misnotaöi Björn Pétursson vita-
skot fyrir KR-inga — skaut I
þverslá. Vikingar náöu knettin-
um og brunuöu upp völlinn og
lauk hraöupphlaupi þeirra meö
góöu marki frá Þorbergi Aöal-
steinssyni og sigur Vikings var I
öruggri höfn — 26:23.
Varnarleikurinn og mark-
varslan var léleg hjá liöunum og
voru yfirburöir Vikinga miklir,
eöa allt til aö þeir fóru aö slaka á
— þá komu KR-ingar aftur inn i
myndina.
Þorbergur Aöalsteinsson,
Siguröur Gunnarsson og Páll
Björgvinsson voru skástu menn
Vikingsliösins, en þeir Haukur
Ottesen og Friörik Guömunds-
son voru afkastamestir hjá KR-
ingum.
Mörkin i leiknum skoruöu
eftirtaldir leikmenn:
VIKINGUR: — Siguröur 9(5),
Þorbergur 6, Páll 4, Erlendur 2,
Arni2, Ólafur 2 og Guömundur 1.
KR: — Friörik 6, Haukur 6,
Simon 3, Björn 2(2), Einar 2,
Konráö 1, Jóhannes 1, Haukur
Geirmundsson 1 og Kristinn 1.
MAÐUR LEIKSINS: Friörik
Guömundsson.
— SOS
• SIGURÐUR — skoraöi 9
mörk gegn KR
aftur
til City
Manchester City festi kaup á
Dennis Tueart, fyrrum landsliös-
miöherja Englands, frá New
Ýork Cosmos f gærkvöldi á 150
þús. pund — og skrifaöi hann
undir tveggja og háifsárs samn-
ing við City.
Þaö var einmitt Manchester
City sem seldi Tueart til Cosmos
fyrir rúmum tveimur árum, fyrir
250 þús. pund. Hann mun liklega
leika sinn fyrsta leik meö City
gegn Leeds eftir tvær vikur.
-sos
skóp
Drott-liðið er sterkt
— Hvernig handknattleik leikur
Drott-liöiö?
— Drott-liöiö leikur mjög hraö-
an handknattleik og byggja leik-
menn mikiö upp á hraöupphlaup-
um. Þá spila þeir mikiö upp á lin-
una og nota mikiö af gegnumbrot-
um. Þeir hafa marga mjög góöa
handknattleiksmenn, eins og
vinstrihandarleikmanninn Bengt
Hansson, sem hefur leikiö 79
Framhald á bls. 19.
Ríkharður
H I L M A R
SON...þjálfari
ara Vals.
B J ö R N S -
tslandsmeist-
Eins og sagt hefur veriö frá I
Timanum, sögöu sænsku blööin á
mánudaginn frá þvi, aö sænski
landsliösmaöurinn Torbjörn
Klingwall hafi meiöst þaö illa, aö
hann geti ekki leikiö siöari leikinn
meö Drott.
— Breytir þaö ekki miklu, aö
Kiingwall getur ekki leikiö meö
Drott, Hilmar?
Góð ráð
frá Ágústí
Sænska meistaraliðiö Drott var
búiö aö afla sér upplýsinga um
Valsmenn úr ýmsum áttum fyrir
leikinn gegn Halmstad. Drott leit-
aöitil Agústs Svavarssonar, fyrr-
um leikmanns iiösins, og spuröi
hann um Valsliöiö — og eflaust
hefur Agúst getaö gefiö slnum
gömlu félögum góö ráö.
sigur Valsmanna
— sem áttu f miklum erfiöleikum með Stúdenta, en unnu
á góðum endaspretti 83:71
RIKHAÐUR — átti góöan leik
meö Valsmönnum.
Valsmenn áttu í miklum
erfiðleikum með Stúdenta í
„Úrvalsdeildinni" í körfu-
knattleik í gærkvöldi í
Kennaraháskólanum —
þeir voru sterkari á enda-
sprettinum og tryggðu sér
þá öruggan sigur — 83:71.
Það voru þeir Ríkharður
Hrafnkelsson og Kristján
Agústsson sem gerðu út
um leikinn— þeir brugðust
ekki, þegar mest á reyndi
— og staðan var 63:61 fyrir
Valsmenn. Ríkharður
gerði þá hverja körfuna á
fætur annarri og sigur
Valsmanna var í höfn.
Valsmenn náöu sér aldrei á
strik gegn Stúdentum — þeir
komust yfir 18:10, en þá kom
góöur kafli hjá Stúdentum og
náöu þeir frumkvæöinu og kom-
ust yfir 24:20 og siöan 29:24.
Stúdentar voru siöan yfir 39: 37 I
leikhléi, en þá var Trent Smock
kominn I villuvandræöi — meö 4
villur.
Valsmenn náöu fljótlega yfir-
tökunum i seinni hálfleiknum —
komust yfir 51:45 og siban náöu
Stúdentar smá fjörkipp og
minnkuöu muninn I 63:61, en
Valsmenn voru sterkari á loka-
sprettinum, enda flestir leik-
menn Stúdenta komnir i villu-
vandræöi — fjórir meö 4 villur og
einn farin útaf meö 5 villur —
Gunnar Thors. Valsmenn unnu
öruggan sigur á lokasprettinum
— 83:71.
Þaö var ekki skemmtilegur
körfuknattleikur, sem var boöiö
upp á. Tim Dwyer, Rlkharöur
Hrafnkelsson og Kristján
Agústsson voru bestur menn
Valsmenna, en eins og áöur, var
Trent Smock bestur hjá Stúdent-
um.
Stigin skiptust þannig i leikn-
um:
VALUR: — Dwyer 30,
Rikharöur 20, Kristján 14, Torfi
11, Jón S. 6, Þórir 2 og Gústaf 1.
STODENTAR: — Smock 34,
Gunnar Thors 11, Jón Héöinsson
10, GIsli 10 og Ingi Stefánsson 9.
MADUR LEIKSINS:
Rikharöur Hrafnkelsson.
— sem leikur hraðan handknattleik”,
segir Hilmar Björnsson, þjálfari Vals