Tíminn - 01.02.1980, Side 19
Föstudagur 1. febrúar 1980
aA.'Ji’.ni
flokksstarfið
Aöalfundur
Framsóknarfélags Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 14.
febrúar kl. 20.301 fundarsal flokksins aö Rauöarárstig 18.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Samkvæmt lögum félagsins
skulu tillögur um menn I fulltrúarstarf hafa borist eigi siöar en viku
fyrir aöalfund.
Tillaga um aöal- og varamenn i fulltrúaráö framsóknarfélaganna i
Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni aö Rauöarárstig 18.
Stjórnin.
Kópavogur.
Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 8.30 aö Hamra-
borg 5. Nánar auglýst siðar.
Framsóknarfélögin.
Framsóknarfélögin á Suðurlandi.
Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna I Suöurlandskjör-
dæmi boöar stjórnir allra framsóknarfélaga i kjördæminu til fundar
I Hótei Hvolsveili sunnudaginn 10. febrúar kl. 20. Árlðandi aö allir
mæti.
Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna.
Jólahappdrætti SUF
Vinsamlegast geriö skil I jólahappdrætti SUF sem allra fyrst.
SUF.
Miðstjórnarfundur SUF
Miöstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna
verður haidinn aö Hótel Heklu Rauöarárstig 18, laugar-
daginn 2. febrúar og hefst kl. 9 aö morgni.
Dagskrá auglýst siöar.
Stjórnin.
Viðtalstimar.
Viötalstimi alþingismanna og borgar-
fulltrúa veröur á laugardaginn 2.
febrúar 1980 kl. 10-12 f.h.
Til viðtals veröa þeir óiafur Jóhannes-
son alþingis maöur og Kristján
Benediktsson borgarfulltrúi.
FuIItrúaráö framsóknarfélaganna i
Reykjavik.
Miðstjórnarfundur Sambands ungra fram-
sóknarmanna 2. febrúar 1980
Haldinn að Hótel Heklu, kjallara, Rauðarárstig
18.
Dagskrá:
Kl.
10.00 Setning: Eirikur Tómasson, formaöur SUF
10.05 Avarp: Steingrimur Hermannsson, formaöur Framsóknar-
flokksins.
10.45 Skýrsla formanns: Eirikur Tómason. Skýrsla gjaidkera:
Pétur Björnsson, gjaldk. SUF
10.50 Umræöur um skýrslu stiórnar
11-30 > stjórnmálaviðhorfið
Frummælendur: Guömundur Bjarnason, alþingismaöur,
Guömundur G. Þórarinsson, alþingismaöur,
Halldór Asgrimsson, alþingismaöur.
12.00 Hádegisveröur
13.00 Breytingar á stjórn SUF: Kjör eins manns I varastjórn.
13.15 Umræöur um stjórnmáiaviöhorfiö.
15.30 Fundarslit
Allt framsóknarfólk velkomið.
Til sölu
LAND ROVER diesel — langur — 3ggja
dyra árg. 1973, ekinn 69 þús. km. t mjög
góðu lagi. Uppl. í sima 91-75126 kl. 12 — 1
og 6— 8.
Póst og símagjöld
hækka um 13%
1. febrúar
Póst- og simamálastofnunin
hefur fengiö heimild til þess aö
hækka póst- og slmagjöld frá 1.
febrúar 1980 um sem næst 13%.
Stofnunin hefur gert greiöslu-
áætlun fyrir áriö 1980 byggöa á
þvi, aö laun hækki aö meöaltali
um 15% á árinu miöaö viö
desemberlaun 1979 svo og
ákvörðunsamgönguráöherra um,
aö stefnt yröi aö þvi aö almenn
fjárfesting veröi 4185 millj. kr. á
árinu.
Greiösluáætlunin sýnir fjár-
vöntun á árinu 1980 aö upphæö
5700 millj.-kr.Tilþessaö ná þessu
fjármagni, án þess aö mikil stökk
væru I gjaldskrárbreytingu, var
fariö fram á 12-15% hækkun frá 1.
nóv. 1979, en viö þeirri beiöni var
ekki oröiö. Hvert eittprósentustig
i hækkun 1. febr. gefur Pósti og
síma um 132 millj. kr. en hvert
prósentustig, sem hækkun 1. mai
gefur er um 105 millj. kr. Þannig
aö eftir því sem hækkun dregst
lengur fram á áriö þarf fleiri
Valsmenn o
landsleiki. Þá er Einar Jacobsson
mjög snjall leikmaöur meö knött-
inn og hefur hann gott auga fyrir
linuspili og gegnumbrotum. Þá
eru margir sterkir llnuspilarar
hjá Drott.
Þeir voru orðnir óþolin-
móðir
—■ Ykkur hefur tekist aö halda
hraöa þeirra niöri i Halmstad?
— Já, viö vissum aö þaö þýddi
ekkert aö láta þá ráöa feröinni —
og þvi uröum viö aö reyna aö
freistast til aö draga hraöann niö-
ur. Viö héngum á knettinum,
þannig aö leikmenn Drott voru
orönir óþolinmóöir. Þá haföi þaö
ekki góö áhrif á þá, aö þjálfari
þeirra, Bengt Johansson, var bú-
inn aö gefa útyfirlýsingu I sænsku
blööunum um, aö Drott yröi aö
vinna meö 5 marka mun á heima-
velli, til aö eiga möguleika á að
komast áfram.
— Ertu bjartsýnn á sigur gegn
Drott á sunnudagskvöldiö?
— Viö stefnum aö sjálfsögöu aö
þvi aö vinna sigur, eins og alltaf
þegar viö mætum til leiks. Róöur-
inn veröur erfiöur, þvl aö Drott er
meö mjög sterkt lið — liöiö breyt-
ist ekki viö þaö aö fljúga til ís-
lands, sagöi Hilmar Björnsson aö
lokum.
-SOS
Óska
eftir
Óska eftir aö kaupa mjólkur-
tank og drátarvél meö á-
moksturstækjum.
Upplýsingar I slma 99-6545.
prósentustig til þess aö ná þeirri
fjárhæö sem vantar.
Augljóst er, aö allur dráttur á
ákvöröun um slikar gjaldskrár-
hækkanir veldur stökkbreyting-
um gjalda hverju sinni.
Samgönguráöuneytinu var þvi
skrifaö um miöjan desember og
beöiö um 30% hækkun frá 1. febr.
Sú 13% hækkun, sem Póstur og
simi fékk nú, eykur tekjur stofn-
unarinnarum 1700millj. kr. á ár-
inu og vantar þá enn um 4000
millj. kr. til þess aö enda nái
saman.
Helstu breytingar á póst-
burðargjöldum eru þær, aö al-
mennt bréf 20 gr. hækkar úr kr.
110 i kr. 120, og burðargjald fyrir
prentaö mál I sama þyngdar-
flokki hækkar úr kr. 90 i kr. 100.
Helstu breytingar á símagjöld-
um verða sem hér segir: Stofn-
gjald fyrir sima hækkar úr kr.
55.000Ikr. 62.000, enaukþessþarf
aögreiöa fyrir talfæri og uppsetn-
ingu tækja. Gjald fyrir umfram-
skref hækkar úr kr. 20,40 I kr.
23,10, afnotagjald af heimilisslma
á ársfjórðungihækkar úrkr. 9.300
i kr. 10.500, venjulegt flutnings-
gjald milli húsa á sama gjald-
svæöi hækkar úr kr. 27.500 I kr.
31þ000. Gjöld þessi eru án sölu-
skatts.
Átta skip
með
6400 tonn
AM — Kl. 20 I gærkvöldi höföu
átta skip tilkynnt Loönunefnd um
6400 tonn, en skipin eru nú stödd
vestur af Kolbeinsey.
Landaö er á svæöinu frá Norð-
firöi og til Faxaflóahafna, en
allar þrær noröanlands voru full-
ar I gær.
Verslunarstarf
Viljum ráða deildarstjóra til starfa i mat-
vöru og búsáhaldadeild að Hvolsvelli.
Getum útvegað húsnæði sem er nýtt ein-
býlishús til leigu eða sölu.
Umsóknir berist fyrir 20. iebrúar tii kaupfélagsstjórans,
sem veitir allar upplýsingar.
R!
Samkeppni
um íbúðabyggð í
Ástúnshverfi Kópavogi
Kópavogsbær hefur ákveðið að efna til
samkeppni um ibúðabyggð i Astúnshverfi,
samkvæmt útboðslýsingu þessari og sam-
keppnisreglu Arkitektafélags tslands.
Heimild til þátttöku i keppninni hafa allir
þeir sem rétt hafa til að leggja teikningar
fyrir bygginganefnd Kópavogs, svo og
nemar á siðari hluta i húsagerðarlist.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni
dómnefndar ólafi Jenssyni hjá Bygginga-
þjónustunni Hallveigarstig 1, Reykjavlk,
gegn kr. 15.000 skilatryggingu.
Skila skal tillögum til trúnaðarmanns
dómnefndar i Byggingaþjónustunni, Hall-
veigarstig 1, Reykjavik, I siðasta lagi mið-
vikudaginn 21. mai 1980, kl. 18.00 að is-
lenskum tima.
Dómnefnd
t
Innilega þökkum viö öllum fyrir vinarhug og samúö viö
andlát og útför eiginkonu, móöur og ömmu okkar,
Ragnheiðar Sigjónsdóttur,
Brekkubæ, Hornafirði.
Sérstaklega þökkum viö starfsfólki á sjúkrahúsunum á
Hvammstanga, Landsspltalanum og Höfn I Hornafirði
fyrir alla vinsemd og hjúkrun á henni. öllum ættingjum og
vinum óskum við gleðilegs árs.
Bjarni Bjarnason
Sigriður B. Kolbeins, GIsli H. Koibeins
Sigjón Bjarnason, Kristln Einarsdóttir
Baldur Bjarnason, og barnabörn.