Tíminn - 17.02.1980, Qupperneq 6

Tíminn - 17.02.1980, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 17. febrúar 1980. ,,Ahugi á öldru&um hefur aukist, enda er ailt komið i óefni”. GIsli Sigurbjörnsson á skrifstofu sinni. „Stendur og fellur með skipulagningunni ” Skreytingin á bakhliö hússins er táknræn fyrir sólrikt ævikvöld gesta þess. — segir Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri á Grund umvæntan- lega starfsemi á Litlu-Grund „Aðferðin er að byrja með lítið, en halda alltaf á- fram. Lögmál í rekstrinum er ekki flóknara. Þetta er eins og lítill hnykill, sem vindur upp á sig og verður að hundruðum milljóna. Auðvitað þarf að hafa heilabú og hugmyndir í góðu meðallagi". Gisli Sigurbjörnsson forstjóri á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund brosir i kampinn. Hann hefur löngum þótt velta milljón- um á hinn ótrúlegasta hátt og þegar hann er spuröur um aö- feröina, svarar hann eins og vé- frétt. Viö reynum aö þráspyrja hann, — öll vildum viö gjarnan veröa kóngar, en þá færist Gisli bara i aukana og áöur en við vit- um erum viö komin meö fangið fullt af bókum, afþreyingarrit um og visindaritum, sem Grund gefur út og gefur síöan öörum til sölu og fjáröflunar. bannig hafa kvenfélög fengiö ýmis rit og jafnvel bækur, sem þau aftur geta haft dágóöan hagnað af. Einnig birtust fram á boröið hjá Gisla söfnunarbaukar, sem hann hefur gefið af ýmsu tilefni. „Konurnar leggja á sig mikla vinnu”, segir Gisli i þessu sam- bandi. „Við tölum aldrei um peninga. Þetta er líknarstarf” Algengasta sögnin, sem kem- ur fram á varir Gisla er sögnin að gefa. Hann selur aldrei neitt, heldur gefur. Hann gefur „Heimilispóstinn” á elliheimili landsins og visindaritin, sem eru árangur af starfsemi inn- lendra og þó mest erlendra visindamanna, sem heimsótt hafa útibú Grundar i Hvera- gerði, As, og notiö þeirrar aö- stööu, sem þar er fyrir visinda- menn. Gisli gefur lika stundum milljón hér og milljónir þar i önnur sveitarfélög, segir enda, aö hjálpi þéttbýlisfólkið ekki dreifbýlisfólkinu, fari þaö allt suöur, ,,og þá förum viö öll á sveitina”. Gisli var spuröur, hvort hann þægi ekki ibúðir viö og viö eins og þeir Hrafnistumenn og kvaö hann það af og frá. „Viö tölum aldrei um peninga. Þetta er liknarstarf. Ég get sýnt þér kvittanir aö gjöfum sl ár. Safn- ast þegar saman kemur, en þetta eru ekki mjög háar upp- hæbir. Hins vegar vil ég taka fram, að 10-50 þúsund krónur er há upphæö fyrir fátækt fólk.” „Þeir segja að ég borgi ekki skatta” Blaðamaður komst aö þeirri viöurkenndu niðurstööu, aö gjafir launuðust ekki margfald- lega. Að ööru leyti hefur hún ekki öölast „viðskiptavit”. Gisli geymir leyndarmálið. Hann hefur alltaf verið umdeildur og fengið litinn hljómgrunn meðal ráöamanna þjóðarinnar að eig- in sögn. — Hins vegar koma út- lendingar hópum saman til þess að kynna sér starfsemi hans. í Hverageröi, þar sem Gisla dreymdi um að koma upp finu „Kurort” eins og heilsuræktar- staðir eru nefndir á þýsku, setti hreppsnefndin á hann forkaups- bann. „Þeir segja, aö ég borgi ekki skatta, en ég borga alla skatta skv. landslögum .Ég er bara svo óheppinn aö geta gert mikiö fyrir litiö.” „Kópavogur hefur farið að mínum ráðum” Gamla fólkiö, sem notið hefur liknarstarfs hans, metur mann- inn að veröleikum. Gömul kona sagði: Af hverju nota þeir ekki manninn, meðan hann hefur heilsu til”. Þetta er skarplega athugað, Gisli eldist eins og aör- ir, er orðinn 72 ára gamall og margir yngri menn hafa hætt að láta sér detta nokkurn skapaöan hlut i hug. Gisli hefur verið i ótal nefndum og ráöum öll starfsár- in, en segir aöeins eitt sveitar- félag hafa fariö aö hans ráöum: „Hinir hafa svikiö allt heila mó- verkið. Það er algjör vitleysa að ætla sér aö gefa íslendingum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.