Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. febrúar 1980.
11
Slökkvili&smennirnir Einar og Gunnar (t.h.) sýna réttu tökin sem
þarf aö beita er me&vitundarlaus maöur er borinn út úr brennandi
húsi
Nei þetta er ekki nýjasti diskódansinn, heldur eru tveir nemendur úr Stýrimannaskólanum, hér f hlut-
verki reykkafara, sem ieita aö meövitundarlausum manni í brennandi húsi.
lega margt, ef þeir beita
slökkvitækjunum á réttan hátt.
//Áhugasamir og hressir
nemendur"
Uppi á slökkvili&sstöö var
Rúnar Bjarnason, slökkviliðs-
stjóri aö kenna stýrimannsefn-
unum undirstööuatriöi reyk-
köfunar og naut hann i þvi sam-
bandi aðstoöar frægra reykkaf-
ara úr slökkviliðinu, þeirra
Einars Guðmundssonar og
Gunnars Jónssonar. Trúlega
skýra myndirnar sem Róbert
tók i kjallara slökkvistöðvarinn-
ar, þaö best sem þar fór fram og
þvi verður ekki fjallað nánar
um það hér. Er smáhlé varð á
reykköfuninni, tókum við Rúnar
Bjarnason, slökkviliösstjóra tali
og spurðum hann að þvi
hvernær slökkviliðiö hefði tekið
þessa kennslu fyrst upp.
— Viö byrjuðum á þessari
kennslu fyrir rúmum áratug
siðan og siðan þá hafa nem-
endur úr Vélskóla Islands og
Stýrimannaskólanum komið
hingað árlega á námskeið. Þessi
kennsla hér miðast við þessa tvo
skóla en einnig hafa landhelgis-
gæslumenn komið hingað af og
til i þjálfun. Af öðrum sem sótt
hafa svipuð námskeiö og nú er
hér i gangi, get ég nefnt að yfir-
menn á Eimskipafélagsskipun-
um komu hingaö eitt sinn i æf
ingar á meðan farmannaverk-
falli stóö og einnig hafa starfs-
menn Aburðarverksmiöjunnar
komiö hingað og hlotið þjálfun i
reykköfun.
Og hvernig hafa nemendurnir
á þessu námskei&i staðiö sig? —
Þetta eru mjög áhugasamir
og fróðleiksfúsir nemendur og
við væntum mikils af þeim I
framtiöinni. Þjálfunin hér mið-
ar lika að þvi aö þeir verði hálf-
gildings slökkvimenn og þaö
hefur lika sýnt sig a& nemendur
utan af landi, sem ekki hafa far-
ið á sjóinn, þeir hafa oft farið i
slökkviliöið á viökomandi staö
og staðið sig meö prýöi.
//Hef ekki oröið fyrir von-
brigðum"
Meðal þeirra sem þátt tóku I
þessu námskeiði, var ung stúlka
úr Grundarfirði, Skúlina Hlif
Guðmundsdóttir, tæplega tvitug
að aldri, en hún hefur I vetur
setið i öörum bekk Stýrimanna-
skólans eins og aðrir sem á
þessu námskeiöi voru. Þar sem
aö Skúlina var eini kvenmaöur-
inn á námskeiöinu, fannst okkur
tilvalið að taka hana tali og
spurðum hana fyrst að þvi af
hverju hún hefði farð I Stýri-
mannaskólann. Greinilegt var
aö Skúlina hafði heyrt þessa
spurningu oft áöur, en engu að
siöur brást hún vel við og sýndi
okkur kristilegt umburöarlyndi.
— Astæðan fyrir þvi að ég
kaus að fara i skólann, var sú að
ég var búinn að vera á sjó frá 15
ára aldri og langaði þvi litið til
að breyta um og fara t.a.m. I
frystihúsiö. Ekki þar fyrir að
það sé leiöinlegt að vinna I
frystihúsinu, en sjómennskan á
einhvern veginn mikið betur við
mig.
Hvernig tóku strákarnir þér?
— Mjög vel, enda eru þetta
bestu skinn.
Er skólinn svipaður þvi sem
þú bjóst við?
— Já það má segja það a.m.k.
hef ég ekki orðiö fyrir neinum
vonbrigðum og reyndar er ég
Gunnar Jónsson, einn reyndasti reykkafari slökkviliösins sýnir
hvernig á aö athafna sig viö erfi&ar aöstæöur
þeirrar skoðunar að skólinn sé
yfirhöfuö mjög góður.
Margs fróðari um eldvarnir og
reykköfun, héldum við Róbert
út i dagsljósiö, eftir að hafa
kvatt Rúnar Bjarnason,
slökkviliðsstjóra og hans menn
og nemendurna úr Stýrimanna-
skólanum. Eins og áður greinir
Skúllna Hllf Guömundsdóttir.
Þaö er eins gott aö vera hreinn
um hendurnar
Rúnar Bjarnason slökkvili&sstjóri útskýrir hvernig reykköfunartækin virka
skýra meðfylgjandi myndir
betur en mörg orö, þaö sem
fram fór I kjallara slökkviliös-
stöövarinnar og vonandi er að
lesendur séu einhvers visari um
fræ&slustarf slökkviliösins á
eftir.
— ESE
Þar er maöurinn fundinn — Takiö eftir aö svartar skýlur eru settar
fyrir reykgrimurnar til þess aö lfkja eftir aöstæöum á brennandi
stö&um.
Þá er bara aö halda I Ilfllnuna og þoka sér út — Algjört myrkur var
fyrir augum „björgunarmannanna” og þvl vel af sér vikiö a& finna
brú&una sem notuö var sem tilraunadýr.