Tíminn - 17.02.1980, Page 23
Sunnudagur 17. febrúar 1980.
23
Sextugur:
Grétar Símonarson, forstióri
Grétar er fæddur i Reykjavik
18. febrúar 1920. Foreldrar hans
voru hjónin Simon kaupmaöur
Jónsson bóndi á Læk I ölfusi
Simonarsonar og Ása Jóhanns-
dóttir formanns á Eyrarbakka og
sibar fiskimatsmanns i Reykja-
vik Gislasonar bónda I Steinskoti
á Eyrarbakka.
Grétar ólst upp hjá foreldrum
sinum I Reykjavlk og gekk þar I
skóla fyrst i barnaskóla og svo i
Verslunarskóla tslands og braut-
skráöist þaöan 1937. A unglings-
árum var Grétar viö sveitastörf á
sumrum, en áriö 1938 réöist hann
til starfa viö Mjólkurbú ölfusinga
I Hverageröi um eins árs skeiö en
fór svo til Danmerkur og var þar
viö verklegt nám i mjólkurfræöi.
Hann stundaöi siöan nám viö
Dalum Mælkeriskole iOdense og
tók próf þaöan áriö 1946 en aö þvi
búnu var hann viö mjólkur-
iönaöarstörf I Mjólkurbúi Flóa-
manna til 1954 aö einu ári undan-
skildu sem hann var mjólkurbús-
stjóri á Akranesi. Hann geröist
forstjóri Mjólkurbús Flóamanna
1954 og hefur stýrt þessu stærsta
mjólkurbúi landsins siöan eöa i
rúman aldarfjóröung viö traust
og vinsældir bænda og starfsfólks
og er þjóökunnur fyrir þaö starf.
Þeir eru orönir margir sem
Grétar hefur haft skipti viö þvi i
mörg ár voru um 1200 bændur er
sendu mjólk til mjólkurbúsins og
þó þeim hafi nokkuö fækkaö
vegna breytinga I búskaparþróun
þá eru samt 800 bændur enn sem á
hverju ári senda yfir 40 milljónir
litra mjólkur þangaö. Starfsfólk
búsins er alltaf á annaö hundraö.
Þaö er þvi i mörg horn aö lita hjá
mjólkurbússtjóranum viö dagleg-
an rekstur hins stóra fyrirtækis
og aö mörgu þarf aö hyggja. 1
hans mjólkurbússtjóratiö hafa
þar aö auki átt sér staö miklar
framkvæmdir eins og t.d. þegar
öllhús mjólkurbúsins voru endur-
byggö og stækkuö margfaldlega
og nýjar vélar fengnar. Endur-
byggingin var stórvirki og hinar
miklu breytingar sem þá og siöan
hafa veriö geröar á öllum vél-
búnaöiog tækni. Þó flestum þætti
mjólkurbúiö eftir endurbygging-
una svo stórt og fullkomiö aö ekki
myndi þurfa þar um aö bæta né
viö aö auka um ófyrirsjáanlega
framtiö þá hefur samt svo fariö
aö mikil húsakynni hafa bætst viö
og allskonar vélar og tæki komiö
til viöbótar þeim sem fyrir voru.
Framleiösla úr mjólkinni i nýjar
og nýjar vörutegundir þróast ört
og mjólkurvörum fjölgar meö
hverju árinu sem liöur. Af þess-
um ástæöum hefur þurft aö bæta
viö nýjum húsum og gera
breytingar á þeim eldri ásamt þvi
aö fjölga allskonar vélum og
koma þeim fyrir.
Grétar hefur veriö lifiö og sálin
I öllum nýjungum og mjög vak-
andi og áhugasamur fyrir þvi aö
taka upp nýjar framleiöslugrein-
ar i mjólkuriönaöinum. Allt hefur
þetta auövitaö reynt mjög á
starfsþrek hans en óbrigöull
kjarkur og mikiö þrek hefur veriö
honum fengiö I vöggugjöf og góö
skapgerö hefur gert honum fært
aö bera byröar starfs og skyldu.
Grétar er jafnan hress og
glaöur I viömóti og lætur stjórn-
ast af hyggindum enda greindur
maöur og skýr i hugsun meö góöa
menntun. Hann rls árla úr rekkju
hress og endurnæröur eftir hollan
nætursvefn og byrjar þegar á
starfi. Mun mörg morgunstundin
hafa gefiö gull I mund mjólkur-
búsins þegar Grétar fann viö ár-
dagsgeisla morgunsólarinnar
ýms ráö til lausnar á vandasömu
verkefni. Þeim sem stjórna stór-
um fyrirtækjum meö fjölda
starfsfólks er oft vandi á höndum
I umgengni sinni viö óllka ein-
staklinga svo sem eölilegt er, en
fram úr slíkum vanda hefur Grét-
ar komist mjög vel og árekstra-
laust og nýtur velvildar flestra
eöa allra sinna starfsmanna. Hiö
sama má og segja um bændur,
fulltrúaráö mjólkurbúsins og
stjórn þess. Oft þarf mjólkurbús-
stjórinn aö taka ákvaröanirsem I
fyrstugeta veriö umdeilanlegar,á
slikt bæöi viö um bændurna sem
eiga fyrirtækiö og starfsfólkiö.en
mjólkurbússtjórinn hefur róandi
áhrif á flesta meö glööu og festu-
legu viömóti.
Sá er þetta ritar hefur i nær 20
ár átt sæti i stjórn mjólkurbúsins
en á þeim vettvangi kemur þaö
oft fyrir aö vega þarf og meta
hvort meiru eigi aö ráöa félagsleg
sjónarmiö eöa köld efnishyggja
sem vitanlega veröur einnig oft
aö beita viö stjórn fyrirtækja. Slik
sjónarmiö þarf þá aö sætta og
samræma eins og hægt er. Hefur
mér oft þótt gaman aö sjá kaup-
mannssoninn úr Reykjavik og
gamla verslunarskólanemann
gllma viö þetta og leita aö meöal-
veginum sem best hentaöi aö fara
I hvert sinn. A slíkar úrlausnir er
Grétar mjög fundvis og jafnan til-
búinn aö hafa til hliösjónar og
hjálpar skoöanir og tillögur sam-
starfsmanna sinna.
Eins og komiö hefur hér fram
þá hefur gifta fylgt Grétari I
störfum hans og svo er þaö einnig
I einkallfi. Áriö sem hann var
mjólkurbússtjóri á Akranesi hitti
hann þar góöa og fallega stúlku er
siöan hefur veriö honum mikil
heilladlsf Guöbjörgu Siguröar-
dóttur, húsasmiöameistara á
Akranesi Jónssonar og gengu þau
I hjónaband 6. september áriö
1947. Þau hafa eignast fimm börn
sem öll eru uppkomin. Guöbjörg
skipar sinn sess meö reisn og
prýöi og eru þau hjón samhent
svo sem best veröur á kosiö.
Nú þegar Grétar Simonarson er
sextugur aö aldri hefur hann skil-
aö miklu lifsstarfi en vonandi á
hann þó eftir aö bæta þar viö
mörgum sigrum. Vinir hans vilja
aö allt veröi honum og konu hans
til gleöi og gæfu, og aö hann megi
enn lengi standa frammi i stafni
og stýra hinum dýra knerri:
Mjólkurbúi Flóamanna.
‘ Agúst Þorvaldsson
ALLT AMERISKT
NEMA EYÐSLAN
Hún er um, og undir 121. á 100 km.
6 cyl. 258 cid vél. Sjálf-
skiptlng, vökvastýri, afl-
hemlar, hiti í afturrúðu,
hallanleg stólabök, pluss-
áklæði, viðarklætt mæla-
borð, o.s.frv. Amerískur
lúxusbíll með öllu.
Bjóóum einnig
SPIRIT m/4 cyl.vél.
Bensínnotkun
9-10 l. /100 km.
n
American
Motors
Einkaumboöáíslandi
Fólksbíll meó öllu,likafjórhjóladrifi
Eagle er fyrsti ameríski fólksbíllinn, sem bú-
inn er fjórhjóladrifi (Full-time-four-wheel-
drive). Það eykur stöðugleika bílsins í hálku,
bleytu og á lausu yfirborði vegar og gefur
honum jeppaeiginleika í akstri utan vega.
i Eagle er auk þess allur sami búnaður sem í
Concord.
x
I Allt á sama Staö Laugavegi 118 - Simi 222401
'eg/ll , /
VILHJALMSSON HEI