Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. mars 1980 17 Tónleikar Kór Langholtskirkju heldur hina árlegu vortónleika sina i Háteigskirkju laugardaginn 29. mars og mánudaginn 31. mars. Á efnisskránni veröa tvær kantötur eftir Johann Sebastian Bach, kantata nr. 8 „Liebster Gott, wann werde ich sterben" og kantata nr. 39 „Brich dem Hungrigen dein Brot". Fyrri kantatan veröur flutt I islenskri textaþýöingu séra Kristjáns Vals Ingólfssonar og er þýoingin tileinkuö stjórnanda kórsins Jóni Stefánssyni. Einsöngvarar meö kórnum veröa Signý Sæmundsdóttir, Anna Júliana Sveinsdóttir, Garoar Corters og Halldór Vil- helmsson. Hljómsveit skipuö hljóöfæraleikurum úr Sinfónlu- hljómsveit islands leikur undir. Fyrri tónleikar kórsins veröa á laugardaginn kl. 17.00 og hinir slðari mánudagskvöld kl. 21.00 bá&ir i Háteigskirkju eins og fyrr segir. AÖgöngumioar veröa seldir viB innganginn. Tímarít Út ér komiö FélagsblaB Sam- bands grunnskólakennara. 1 blaBinu er sagt frá aBalfundi stéttarfélags grunnskólakenn- ara I Reykjavlk og viBur- kenningum I hugmyndasam- keppni um gerB skólavalla og leiktækja viB grunnskóla. Þá er birt grein eftir Kjeld Kierke- gaard, sem nefnist „Hvað er N.L.S. (Nordiske læreorganis- ationers samrad) og sagt frá stjórnarfundi viBkomandi sam- taka. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur verBur þriBjudaginn 1. aprfl kl. 20:30 I Sjómannaskól- anum. Séra Frank M. Halldórs- son segir frá ferB i máli og myndum. MætiB stundvíslega. Stjórnin. Félag EinstæBra foreldra heldur kökusölu, hlutaveltu og mini flóamarkaö Ihíisi sinu aö Skeljanesi 6 SkerjafirBi laugar- daginn 29. marz kl. 14. A köku- sölu eru sfrópsbrauð, tertur, pizzur og fl. googæti. A hluta- veltunni er úrval góðra muna, á mini flóamarkaðnum: Fatnað- ur og fl. Komið og gerið góð kaup. Fjáröflunarnefnd F.E.F. Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10:30 á laugardag I Vestur- bæjarskóla viB öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Vorvaka i Kópavogi Finnbogi. Sigurður. Vorvaka Norræna félagsins i Kópavogi verður að þessu sinni sunnudaginn 30. mars kl. 20:30 í Þinghól, Álfhólsvegi 11. Samkór Kópavogs, sem æfir nú af kappi fyrir vinabæjarferB til NorBurlanda I júnf, syngur á vökunni undir stjórn Kristinar Jóhannesdóttur. SigurBur Blöndal skógræktar- stjóri sýnir litskyggnur Ur Fær- eyjaferB. Finnbogi GuBmundsson lands- bókavörBur fjallar um fyrir- hugaBa ferB til NorBur-Skot- lands, Hjaltlands, Orkneyja og Færeyja um miBjan jiinimánuB i sumar. Kynntar verBa FæreyjaferBir Norræna félagsins. A undan vökunni er boBaBur aðalfundur félagsins kl. 20:00. Dagskrá hans er lögum sam- kvæmt. Allir eru velkomnir á vökuna meBan húsrymi leyfir. Minningarkort Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness-- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöBum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, GuBrunu sima 15204, Asu sima 15990. Ýmislegt Simsvari— Bláf jöll Viðbötarsimsvari er nú kom- inn i sambandi við skiðalöndin í Bláf jöllum — nýja simanúmerið er 25166, en gamla númerið er 25582. Það er hægt að hringja f bæði númerin og fá upplýsingar. Hf. Skallagrlmur ÁÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík K|, 8,30 — 11,30 — 14,30 — 17,30 Kl. 10,00 — 13,00 — 16,00 — 19,00 2. mal til 30. |únf verSo 5 ferStr á föstudögum og sunnudögum. — SIBustu forBir kl. 20,30 fró Akranesi og kl. 22,00 fró R*yk|ovík. 1. júlí til 31. ágúst verSa 5 ferSir ojla daga nemo raugardoga, þá 4 ferSir. Afgreíðsla Akranesi sími 2275 Skrifstofon Akranesi sími 1095 AfgreiSsla Rvík simar 16420 og 16050 IMJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 F OÐ U R fóðrió sem bcendur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóöur — Hestafóður Foð.ursalí MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEG! 164, REYKJAVÍK 3 SIWI 11125 Galvaniseraðar plötur Yd BUKKVER a> Margar stærðir og gerðir BIIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Simar: 44040 -44100 Hrismyn 2A Selfoss Simi 99-2040 BmNJmÖRRI V'B YÖfÍÍjft \/þ/£> DIRFISTEKHI>\J 06, ME> r?£) CrBFfíST UPP... <Xr FETUJE) • ) £HHl F/RR EN ' í7 WlrEBl© UM HB. IM TIL OBRÐRR. J y/Ð MÖFUfO SPJfíll V ftÐSRWRNl MJ$ fí' RF WERJU'B* MISSTll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.