Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. mars 1980
17
Tónleikar
Kór Langholtskirkju heldur
hina árlegu vortónleika sina i
Háteigskirkju laugardaginn 29.
mars og mánudaginn 31. mars.
A efnisskránni veröa tvær
kantötur eftir Johann Sebastian
Bach, kantata nr. 8 „Liebster
Gott, wann werde ich sterben”
og kantata nr. 39 „Brich dem
Hungrigen dein Brot”. Fyrri
kantatan veröur flutt i islenskri
textaþýöingu séra Kristjáns
Vals Ingólfssonar og er þýöingin
tileinkuö stjórnanda kórsins
Jóni Stefánssyni.
Einsöngvarar meö kórnum
veröa Signý Sæmundsdóttir,
Anna Jilliana Sveinsdóttir,
Garöar Corters og Halldór Vil-
helmsson. Hljómsveit skipuö
hljóöfæraleikurum ilr Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur undir.
Fyrri tónleikar kórsins veröa
á laugardaginn kl. 17.00 og hinir
siöari mánudagskvöld kl. 21.00
báöir i Háteigskirkju eins og
fyrr segir. Aögöngumiöar veröa
seldir viö innganginn.
Tímarit
Út ér komiö Félagsblað Sam-
bands grunnskólakennara.
1 blaöinu er sagt frá aöalfundi
stéttarfélags grunnskólakenn-
ara i Reykjavik og viöur-
kenningum I hugmyndasam-
keppni um gerö skólavalla og
leiktækja við grunnskóla. Þá er
birt grein eftir Kjeld Kierke-
gaard, sem nefnist „Hvaö er
N.L.S. (Nordiske læreorganis-
ationers samrad) og sagt frá
stjórnarfundi viökomandi sam-
taka.
Félagslíf
Kvenfélag Háteigssóknar:
Fundur veröur þriöjudaginn 1.
april kl. 20:30 i Sjómannaskól-
anum. Séra Frank M. Halldórs-
son segir frá ferö i máli og
myndum. Mætiö stundvi'slega.
Stjórnin.
Félag Einstæöra foreldra
heldur kökusölu, hlutaveltu og
mini flóamarkaö ihúsi sinu aö
Skeljanesi 6 Skerjafiröi laugar-
daginn 29. marz kl. 14. A köku-
sölu eru sirópsbrauö, tertur,
pizzur og fl. gdögæti. A hluta-
veltunni er úrval góöra muna, á
mini flóamarkaönum: Fatnaö-
ur og fl. Komiö og geriö góö
kaup. Fjáröflunarnefnd F.E.F.
Dómkirkjan: Barnasamkoma
kl. 10:30 á laugardag I Vestur-
bæjarskóla viö Oldugötu. Séra
Þórir Stephensen.
Vorvaka i Kópavogi
Siguröur.
Vorvaka Norræna félagsins i
Kópavogi verbur aö þessu sinni
sunnudaginn 30. mars kl. 20:30 i
Þinghól, Álfhólsvegi 11.
Samkór Kópavogs, sem æfir nú
af kappi fyrir vinabæjarferö til
Noröurlanda i júní, syngur á
vökunni undir stjórn Kristinar
Jóhannesdóttur.
Siguröur Blöndal skógræktar-
stjóri sýnir litskyggnur úr Fær-
eyjaferö.
Finnbogi Guðmundsson lands-
bókavörður fjallar um fyrir-
hugaöa ferð til Noröur-Skot-
lands, Hjaltlands, Orkneyja og
Færeyja um miðjan júnimánuö
i sumar.
Kynntar veröa Færeyjaferöir
Norræna félagsins.
Á undan vökunni er boöaöur
aöalfundur félagsins kl. 20:00.
Dagskrá hans er lögum sam-
kvæmt.
Allir eru velkomnir á vökuna
meðan húsrými leyfir.
Minningarkort
Minningarkort Foreldra- og
styrktarfélags Tjaldaness--
heimilisins, Hjálparhöndin,
fást á eftirtöldum stööum:
Blómaversluninni Flóru,
Unni, sima 32716, Guðrúnu
sima 15204, Asu sima 15990.
Ýmis/egt
Símsvari— Bláfjöll
Viöbótarsimsvari er nú kom-
inn i sambandi viö skiöalöndin í
Bláfjöllum — nýja simanúmeriö
er 25166, en gamla númeriö er
25582. Þaö er hægt aö hringja í
bæöi númerin og fá upplýsingar.
jo:
Hf. Skallagrimur
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8,30
— 11,30
— 14,30
— 17,30
Kl. 10,00
— 13,00
— 16,00
— 19,00
2. maí fil 30. júní verBa 5 ferSir á föstudögum
og sunnudögum. — SfBustu ferSir kl. 20,30
frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavík.
1. júlí til 31. ágúst verBa 5 ferðir alla daga
nema laugardaga, þá 4 ferðir.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275
Skrifstofan Akranesi sími 1095
Afgreiðsla Rvík símar 16420 og 16050
MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stmi: 11125
Kur%mi\lu: tofoorloiulio:
FOÐUR fóóriö sem bœndur treysta
Kúafóður — Sauðfjárfóður
Hænsnafóður — Ungafóður
Svinafóöur — Hestafóður
Fóðursalt
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 16A. REYK.IAVÍK
J Slkil 11125
Galvaniseraðar plötur
BI1KKVER
Margar
stærðir og
geróir
BL1KKVER
SELFOSSI
- 200 Kópavogur - Símar: 44040 - 44100 Hrismyri 2A Selfoss Simi 99-2040
QfíRlN! PRORRI ]//£> VORUM ^þ/Ð DIRFISTEKhll\J <56 MB>
RÐ GEFRST UPP... EGFETLUD ■ ) EHbU F/RR cN ’ r/ FRFEBIÐ
UM HEIM TlLJfíRDRR . J y/Ð HÖFUM SPJRLV)I MK fí’ RF
RÐSRMfíNI HVERJU'FCt
MISSV I
'£6, HELÖ fíB 'EG G&7 EMl
BÚÍD Y/B WÚÐU SEMUEFUE
LENáRl fíUfíNHRR EN ‘EÖr.
BOP
8-3