Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. mars 1980 Ný verðkönnun Innflutningsdeildar SIS: Lægst verð á Samvinnuvörum HEI — I ljós kom að verðlag I samvinnuverslunum var greini- lega lægra en hjá samkeppnis- aðilum, segir um útkomu úr ný- lega geröri verökönnun sem Innflutningsdeild SIS lét fram- kvæma i verslunum i Reykja- vik, að því er segir i Samvinnu- fréttum. Athugaö var verö á 40 algeng- um vörutegundum. I fyrsta lagi var kannao verð i þrem hverfa- verslunum og reyndist verð 10-39% hærra i kaupmanna- verslunum en i sambandsversl- uninni. I öðru lagi bar borið saman verð í þrem stórverslun- um og reyndist verð samvinnu- verslunarinnar þar 4-8% hærra en i hinum. „Þessi könnun var nú fyrst og fremst gerð fyrir okkur, til þess að fylgjast með hvernig staðan væri á hverjum tima, en ekki ætlunin að auglýsa þetta neitt upp" sagði Þorbergur Eysteins- son, forstöðum. Birgðastöðvar Sambandsins. Þrjár kannanir hefðu nu verið gerðar með tals- verðu millibili og allar komið svona út. Þeir væru þvi orðnir nokkuð öruggir með það, að Sambandið væri að jafnaði með hagstæðast verð. Að sjálfsögðu kæmu kæmu vörutegundir inn á milli, þar sem verð væri óhag- stæðara en hjá öðrum, en þetta væri útkoman i heildina. Meginástæðuna taldi Þor- bergur fólgna i þvi að Sam- bandið hefði nú orðið umboð fyrir mikið af ódýrum gæðavör- um, frá erlendum samvinnu- félögum. Þar væri um að ræða vörumerkin Coop, Brugsen, Juvel, Winner, Nordchokölad, Panda og OKT, en þessar vörur væru aðeins i kaupfélagsbúðun- um. 1 könnununum hefði verið reynt að velja i hinum verslun- unum vörur af sömu gæöum. Þorbergur var spurður hvrt farið yrði að selja hér svokall- aðar ómerktar vörur, sem sifellt eru að verða vinsælli i samvinnuverslunum I Svíþjóð og Noregi, en þær eru sem kunnugt er á lægra verði vegna þess, að auglýsingakostnaöur er i algeru lágmarki. Hann sagði Svia ekki gera meira en að anna innanlandsmarkaði ennþá. Hinsvegar væri um aö ræða nær þaö sama og Dönsku Brugsen-vörurnar sem hér væru seldar i kaupfélagsversl- un(m. 9,3% hækk- un bygging arvisitölu HEI — Hækkun byggingarvlsi- tölunnar á timabilinu frá desember 1979 til mars 1980 er 9,3%, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Eftir verðlagi I byrjun mars reyndist byggingaryisitalan vera um 435 stig en var 398 stig I byrjun desember. Sömu tölur samkvæmt eldri grunni voru 7894 stig i desember og 8629 i mars. Þessar visitölur gilda timabilið april — júní 1980. mGUR Utgáfustarfsemi Dags á Akureyri aukin JSS— {Jtgáfustarfsemi blaðsins Dags á Akureyri hefur nú verið aukin og er hafin útgáfa sérstaks helgarblaðs sem hlotið hefur nafnið Helgar-Dagur. Helgarblaðið kemur I fyrsta sinn út I dag, föstudag, en fyrir- hugað er aö það komi út einu sinni I mánuði til að byrja með. Eru uppi áætlanir um að auka ut- gáfuna smátt og smátt, þannig að Helgar-Dagur komi út vikulega, en Dagur hefur sem kunnugt er komið út reglulega tvisvar I viku I rösklega tvö ár. I Helgar-Degi verða ekki hefö- bundnar fréttir, heldur viðtöl og greinar, og hafa nokkrir valin- kunnir menn verið fengnir til að skrifa greinar i blaðið. Frekari útgáfuaukning er fyrirhuguð hjá Degi I tengslum við stækkun prentvélar blaðsins. Viðbótartæki kom i sumar og þá gefst kostur á að fjölga blaðsiðum svo og til lit- Drentunar. Umsjónarmaður Dags er Guð- brandur Magnússon, blaðamaöur hjá Bókaforlagi Odds Myndin er tekin er tilboðin voru opnuð. Fyrir miðju er Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs, ásamt hönnuðum og verktökum, sem I verkið buðu. Björnssonar á Akureyri, en rit- -_. -_ „ a • <¦•-- « • •>—-a «• ¦** • SssDongs rHermannSvn Iljukrunarheiinili Hrafmstu í Haínarfirði Fimm tíiboö bárust Þriöjudaginn 26. mars voru opnuð fundarsal Sjómannadags- ráðs að Hrafnistu f Reykjavik til- boð I þá jarðvegsvinnu sem ólokið er við hjúkrunardeild Hrafnistu I Hafnarfirði. Fimm tilboð bárust og voru opnuð að viðstaddri stjórn Sjómannadagsráðs.hönnuðum og tilbjóðendum. Lægsta tilboð sem barst var frá Sveinbirni Runólfssyni að upphæð kr. 43.675.000,- og næst lægsta frá Hlaöbæ h/f, kr., 46.544.500. Allri jarðvegsvinnu á aö vera lokiö þann 16. mai n.k. og verður þá fljótlega hafist handa um fyrir- hugaðar byggingarframkvæmdir þessa árs. Talsmenn samtakanna Llf og land kynna borgarafundinn. Tlma- mynd: Tryggvi. „Maður og tré" Borgarafundur á Kjarvalsstööum KL — Samtökin Llf og land efna til borgarafundar að Kjarvals- stöðum nú um helgina. Efni fund- arins nefnist „Maður og tré." Flutt verða mörg erindi, en auk þess mun Helga Bachmann lesa ljóð, Garðar Cortes syngja ein- söng, Halldór Haraldsson leika á pianó og Islenski blásarakvintett- inn leika. Kvikmyndir um trjá- rækt verða sýndar báða dagana á meðan borgarafundurinn stendur yfir. Dagskráin hefst kl. 10 árdeg- is á laugardag. Otrúleg umskipti hjá Bæjarútgerðinni: Unnið úr 110 tonnum ádag Kás —Ótrúleg umskipti hafa átt sér stað á rekstri Bæjariit- gerðar Reykjavikur undanfarna mánuði, eins og best kom fram i góðri afkomu þess á síðasta ári. Eru afköstin orðin margfalt við það sem áöur var. A þriðjudag kom BÚR-togarinn Bjarni Benediktsson til hafnar með fullfermi og var biiið að vinna — án nokkurrar sérstakrar yfirvinnu allan afla hans i fyrrakvöld. Hefur verið unnið úr 110 tonnum á dag, án þess að þurft hafi að koma til nein sérstök auka- vinna. Aö visu var stór hluti aflans hraðpakkandi framleiðsla, en það segir þó ekki alla söguna. Hefur þessi mikli afli og hin auknu afköst leitt tilþess, að BÚR á við mikinn geymslu- vanda að striða, og hefur fýrir- tækiö þurft að leigja frysti- geymslur út I bæ. A síðasta ári voru fryst 5800 tonn fiskjar hjá BÚR, en gert er ráð fyrir að frysting fari yfir 7000 tonn á þesu ári, ef svo fer fram sem horfir. Sjálfstæðismenn vildu hækka rikis- útgjöld um rúmlega 4,5 milljarðs Þegar Lárus Jónsson, fyrsti fulltrúi Sjálfstæðisflokksins i fjárveitinganefnd, lýsti gagn- rýni samflokksmanna sinna i nefndinni á fjárlagafrumvarpi rikisstjórnarinnar, þá hélt hann þvi fram að óheillastefna stjórnarinnar ætti rætur að rekjá til að „gegndarlaust er bætt við nýjum útgjöldum á rikissjóð, bæði með löggjöf og stjórnvaldsákvörðunum." Það er lærdómsríkt að bera þessi ummæli saman við tillöguflutn- ing þingmanna Sjálfstæðis- flokksins við fjárlagaaf- greiðsluna. Þrátt fyrir gagnrýn- ina, stóö vissuléga ekki á þing- mönnum flokksins að flytja tillögur um ný og hærri útgjöld. Hér skulu taldar upp þær tiliögur til hækkunar sem þegar eru komnar frá Sjálfstæðisþing- mönnum. Tillaga frá Jósef H. Þor- geirssyni um 48 milljóna hækkun framlags til Grundar- skóla við Akranes. Tillaga frá Steinþóri Gessyni, og Sverri Hermannssym, um aukna fjárveitingu til vegamála, að upphæð 3500 milljónir. Sverrir vonaðist til þess, þegar hann gerði grein fyrir stuðningi sinum við tillög- una ,,aö stjórnarliðar mönnuö- ust til að afla fjár" sem þyrfti til að greiða fjárveitinguna. Tillaga frá Matthiasi Bjarna- syni, og öðrum stjórnarand- stööuþingmanna af Vestfjörð- um um aukningu á f járveitingu til byggingu sjúkrahúsa á Vest- fjörðum,aðupphæð 148 milljón- ir króna. Slðast en ekki sist er tillaga frá fulltrúum Sjálfstæðisflokks- ins i fjárveitinganefnd, þeim Lárusi Jónssyni, Friðriki Sóphussyni, og Guðmundi Karlssyni, um 1000 milljóna hækkun útgjalda vegna sérstaks iðnþróunarátaks. Samtals lögðu þvi þingmenn Sjálfstæðisflokksins til að út- gjöld rikisins yrðu hækkuð um 2688 milljónirkróna. Skylt er að geta þess að Steinþór Gestsson og Sverrir Hermannsson lögðu til lækkun á þremur liöum fjárlagafrum- varpsins, þ.á.m. um 1500 milljóna lækkun á framlagi til Lánasjóðs námsmanná. Við aöra umræðu um fjár- lagafrumvarpið voru allar þessar hækkunartillögur Sjálf- stæðismannanna felldar, nema tilUagan um iðnþróunaátakið, sem var dregin til baka og kem- ur til atkvæðagreiöslu við þriðju og siðustu umræðu um frum- varpið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.