Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 2
 Föstudagur 28. mars 1980 Hitaveita Suðurnesja UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu fyrsta áfanga dreifikerfis á Keflavikurflugvelli. í fyrsta áfanga eru steyptir stokkar um 1200 m langir með tvöfaldri pipulögn. Pipurnar eru Q 300 Q 350 og Q 400 mm viðar. Verkinu skal ljúka á þessu ári. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Brekkustig 36, Njarðvik og verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9. Reykjavik gegn 50. þús- und kr. skilatryggihgu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja þriðjudaginn 22. april 1980 kl. 14. Hitaveita Suðurnesja Verkstæðismaður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar eftir að ráða bifvélavirkja með reynslu i búvéla- viðgerðum á verkstæði skólans. Framtiðarstaða fyrir réttan mann Upplýsingar veitir bústjóri i sima 93-7000 og 93-7002 (eftirkl. 18.00). Skólastjóri. Frá Alliance Francaise :::: HH m :-: i :::: Bernard De Montgoltier forstöðumaður Carnavalet — safnsins i Paris heldur fyrirlestur uni sögufrægar eldri byggingar i nágrenni Parisar i kvöld kl. 20.30 i Franska bókasafninu Laufásvegi 12. Allir velkomnir. Stjórnin. Í3 r. Rannsóknastyrkir frá Alexander von Humboldt-stofnuninni Þýska sendiráðið i Reykjavík hefur tilkynnt aö Alexander von Humboldt-stofnunin bjóöi fram styrki hánda erlendum vísinda- mönnum til rannsóknastarfa viö háskóla og aörar visindastofnanir I Sambandslýöveldinu Þýskalandi. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi i fræBigrein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i menntamálaraöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, en umsóknir skulu sendar til Alexander von Humboldt-Stiftung, Jean-Paul-Strasse 12, D-5300 Bonn 2. — Þá veit- ir þýska sendiráBiB (Túngötu 18, Reykjavlk) jafnframt nána'ri upp- lýsingar um styrki þessa. MenntamálaráBuneytiB, 25. mars 1980. A Námsvist I félagsrábgjöf. FyrirhugaB er aB sex er aB sex Islendingum verBi gefinn kostur á námi i félagsráBgjöf I Noregi skólaáriB 1980—81, þ.e. aB hver eftir- talinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Noregs kommunal- og sosialskole, Osló, Sosialskolen Bygdöy, Ösló, Sosialskolen Stafangri, Sosialskolen Þrándheimi, Ðet Norske Diakonhjem Sosialskolen I ósló og Nordland Distrikthögskole, Sosiallinjen, Bodö. Til inngöngu I framangreinda skóla er krafist stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. Islenskir umsækjendur, sem ekki hefBu lokiB stúdentsprófi, mundu ef þeir ao öBru leyti kæmu til greina þurfa aB þreyta sérstakt inntökupróf, hliBstætt stúdentsprófi stærB- fræBideildar I skriflegri íslensku, ensku og mannkynssögu. LögB er áhersla á aB umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eBa öBru NorBurlandamáli til aB geta hagnýtt sér kennshina. Lágr marksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess aB umsækjeno- ur hafi hlotiB nokkra starfsreynslu. [ Þeir sem hafa hug á aB sækja um námsvist samkvæmt framaji- sögBu skulu senda umsókn til menntamálaráBuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25 aprll n.k. á sérstöku eyBublaBi sem fæstí ráBuneytinu. Réynist nauBsynlegt aB einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf I þeim greinum em aB framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis I vor. MenntamálaráBuneytiB, - 25. mars 1980. Herf erð á Akureyrí tíl að fá fólk til að tilkynna aðsetur KL — Yfirvöld Akureyrarbæjar hyggjast nú leggja aukna áherslu á aB fá fólk til aB sinna þeirri skyldu sinni aB flytja lögheimili sitt til bæjarins, þegar þaB sest þar aB. Er hér um aB ræBa fólk, sem stundar atvinnu I bænum og hefur þar fasta biísetu, en hefur af ýmsum ástæBum látiB undir höfuð leggjast að tilkynna nýtt heimilisfang, svo og er talsvert um það, að utanbæjarfólk eigi húsnæði I bænum, sem trúlega er nýtt, a.m.k. er húsnæðisskortur- inn á Akureyri slikur, að Hkur benda til þess. En hver er ástæð- antilþess, aBnúer látið\il skarar skriða i þessum málum.? Hreinn Pálsson bæjarlögmaður skýrir svo frá. Það er I rauninni engih sérstök ástæða tilþess, að við förum nú af stað. Þetta mál hefur oft verið Féiagar f Lionsklúbbnum Þór: Kaupa blóö- þrýstings- mæli til al- menningsnota JSS — I kvöld mun Lionsklúbb- urinn Þór halda hið árlega Þórs- blót og hefst það I Snorrabæ kl. 19.00. Þórsblótin hafa verið helsta fjáröflunarleið klúbbsins um ára- bil, en hann á 25 ára starfsafmæli á næsta ári. í tilefni af þvl er fyrirhugað aB verja þeim fjár- munum, sem safnast nú, til kaupa á blóBþrýstingsmæli til almenningsnota. Er hugmyndin aB koma honum fyrir á fjöl- förnum staB en sllkt er mjðg tiBkanlegt t.d. I Bandarfkjunum að sögn. VerBur almenningi þar meB gefinn kostur á aB athuga sinn gang, án þess að þurfa aö leita sérstaklega til læknis. Sem fyrr sagði hafa Þórsblótin verið haldin til að afla fjár til starfsemi klúbbsins. AB þessu sinni verBur ýmislegt á dagskrá á Þórsblóti. Má þar nefna Potta- leik, Happdrætti, auk þess sem Omar Ragnarsson skemmtir. Þá verBa málverk eftir 8 landsfræga listamenn boBin upp og loks verBur lagt til atlögu viB hiB margumtalaBa „keisaraborB", þar sem blótsmenn geta satt hungur sitt. Þórsblótin eru opin klúbbmönnum og gestum þeirra. rætt hér og Reykjavikurborg hreyfBi þessu i haust. ÞaB er ekki einfalt mál aB gera sér grein fyrir um hve marga er hér aB ræBa. ÞaB er ekki svo gott að segja til um fjölda þessara i- búBa, þvi aB viB vitum lika um margar IbúBir, sem hafa hrein- lega veriB lagBar niBur, en eru ekki dottnar ut af fasteignamats- skrá og þær ibúBir eru af eðlileg- um ástæðum mannlausar. Vegna þess að nákvæmar upplýsingar skortir um fjölda þessa fólks, get- um við ekki heldur gert okkur glögga grein fyrir þvi, hversu miklum tekjum bærinn hefur misst af vegna þessa fólks. En við vitum um býsna marga og styðjumst þá við manntahð. Fyrir nokkru var birt hér I bæjar- blöðunum orösending til þessa fólks, þar sem þvl var bent á þá skyldu að láta vita af sér. Það er nefnilega lagaskylda að tilkynna aðsetur. Að vlsu veldur vandræðum hér á landi sá munur, sem er á aðsetri og lögheimili. Þessi munur þekkist ekki á Norð- urlöndum. Það getur verið munur á aðsetri og lögheimili og geta verið ástæður fyrir þvl. Ef fólk er t.d. í timabundinni vinnu eða er á hælum eða i' fangelsi, er ekki litið Framhald á bls 19 Lögheimilis- rassían bar takmarkaðan árangur Aðeins úrskurðað i málum 219 manna Kás — Takmarkaður árangur varð af svokallaðri lögheimilis- rassiu sem borgarráð ákvað að hrinda af stað I október á siðasta "ári, þar sem lögheimilismál þeirra sem búa eða starfa I Reykjavik en eru með skráB lög- heimili úti á landi, voru könnuB. Könnunin gekk út á þaB, aB gerB var sérstök skrá sem náBi til þeirra sem fá laun greidd frá at- vinnurekendum I Reykjavik, en eru meB lögheimili úti á landi. ABeins voru þeir teknir inn sem fæddir voru á árabilinu 1913-1960. Þó var þeim sleppt sem höfBu mjög lágar tekjur, þ.e. minni en 1200 þús. kr., og sama gilti um rlkisstarfsmenn, svo og náms- menn, sjiiklinga o.fi. sem lög um lögheimili skylda ekki til að flytja lögheimili til Reykjavíkur, þrátt fyrir búsetu þar. Mál 1412 einstaklinga voru at- huguB og kom I ljós aB 530 þeirra vinna ekki I Reykjavlk, en starfa hjá fyrirtækjum sem eru skráB hér I borginni, t.d. Landsvirkjun, SÍS Istak, SS o.fl. 166 einstakl- ingar af þéssum 1412 voru þegar komnir meB lögheimili i Reykja- vlk, en 130 voru fluttir úr borg- inni. TöluverBur f jöldi var af sjó- mönnum sem ekki eru tilkynn- ingarskyldir samkvæmt lög- heimilislögum og eins náms- mönnum eBa mökum þeirra. Þegar upp var staBiB stóBu eftir nöfn 219 einstaklinga, sem Reykjavlkurborg hefur óskaB eftir viB Hagstofu Islands aB hún úrskurBi meB lögheimili I Reykja- vik frá 1. des. sl. En samkvæmt 14, grein lögheimilislaga geta sveitarfélög beiBst rannsóknar og úrskurBar um lögheimili manna, ef vafi þykir leika á um hvar menn eigi aB skrá sitt lög- heimili. „Ljóst er, aB niBurstaBa þess- arar athugunar er sú, aB sá hópur sem óskaB er úrskurBar Hagstofu um er ekki eins f jölmennur eins og búist hafBi veriB viB. Mikilvægt er aB unniB verBi áfram aB þessu máli og nýjar kærur sendar inn miBaB viB 1. desember nk.", segir Gunnar Eydal, skrifstofustjóri borgarstjórnar I bréfi sem hann sendir af þessu tilefni til borgar- ráBs. Fjárlögin til annarrar umræðu: Eiður stóð með meiri- hlutanum — að nef ndaráliíá fjárveitinganefndar JSG —önnur umræBa um frum- varp til fjárlaga fyrir áriB 1980 fór fram á Alþingi á miBviku- dag. Fjárveitingarnefnd gerBi þá grein fyrir þeim breytinga- tillögum sem hún flytur viB frumvarpið, fulltrúi minnihluta nefndarinnar lýsti áliti sinu á frumvarpinu og einstakir stjórnarandstöBuþingmenn gerðu grein fyrir breytingatil- iögum slnum. Nefndin stendur öll aB tillögum er f jalla um 1688 miUjóna hækkun á útgjalda- lioum I frumvarpinu. Þá stendur meirihluti nefndarinn- ar, meB EiB GuBnason innan- borðs, að tillögum um hvernig þessum hækkunum á útgjöldum verBur mætt, sem aB hluta til verBur meB lækkunum á öBrum útgjaldaliBum, en einnig meB aukinni sölu verBbréfa og happ- drættisskuldabréfa. t tillögum meirihlutans var einnig gert ráÐ fyrir auknum fárveitingum til bygginga sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöBva. Auk EiBs GuBnasonar eru i meirihlutanum fram- sóknarmennirnir Þórarinn Sigurjónsson, Alexander Stefánsson, og GuBmundur Bjarnason, og AlþýBubanda- lagsmaBurinn Geir Gunnarsson. Minnihluta nefndarinnar skipa Lárus Jónsson, Friðrik Sóphusson og GuBmundur Karlsson. ÞaB kom fram I framsögu- ræBu EiBs GuBnasonar I gær, aB meB þeim breytingum sem meirihluti fjárveitinganefndar hefur lagt til, sé reiknaB meB aB greiBsluafgangur fjárlaganna verBi 1.254 milljónir. I upphaf- legri gerB frumvarpsins var greiBsluafgangurinn áætlaður rúmlega 2.000 milljónir. Þær breytingar sem skapa þessa nýju niðurstöðu eru alls í yfir 150 liðum, og fjalla ýmist um hækkanir eða lækkanir út- gjalda, eða um nýja útgjalda- liBi. Mestar eru hækkanir til bygginga sjúkrahúsa. Af einstökum liBum sem hækka, má nefna aB aukning á fjárveitingu til Landspltalans nemur 200 milljónum, og til for- seta FIDE 11,2 milljlnir, en alls nemur fjárveiting til hans 19,2 milljónum. MeBal nýrra liBa er fjárveiting vegna verkefna I tilefni af ári trésins, 3 milljónir, vegna islenskukennslu I Cornelí háskólanum I New York 1,5 milljónir, og vegna þátttöku I AlþjóBavinnumálastofnun 2 millj. I sértillögum Eiðs Guðna- sonar er lagt til að tekjuskattur lækki um rúmlega 7 milljarða, en jafnframt að inn I frumvarp- iö verði tekin 4 milljarða fjár- veiting til greiðslu olfustyrks i hefðbundnum stll. Þessari út- gjaldahækkun, og jafnframt tekjulækkun, vill Eiður mæta með stórlækkun á framlagi til Lánasjóðs námsmanna, og jafn- framt lækkun á framlögum til Byggðasjóös til niöurgreiðslna, húsa og heilsugæslustöðva, og nema 1080 milljónum króna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.