Tíminn - 28.03.1980, Síða 2

Tíminn - 28.03.1980, Síða 2
2 Föstudagur 28. mars 1980 Hitaveita Suðurnesja UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu fyrsta áfanga dreifikerfis á Keflavikurflugvelli. í fyrsta áfanga eru steyptir stokkar um 1200 m langir með tvöfaldri pipulögn. Pipurnar eru Q 300 Q 350 og Q 400 mm viðar. Verkinu skal ljúka á þessu ári. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Brekkustig 36, Njarðvik og verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9. Reykjavik gegn 50. þús- und kr. skilatryggihgu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja þriðjudaginn 22. april 1980 kl. 14. Hitaveita Suðurnesja ■ Verkstæðismaður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar eftir að ráða bifvélavirkja með reynslu i búvéla- viðgerðum á verkstæði skólans. Framtiðarstaða fyrir réttan mann Upplýsingar veitir bústjóri i sima 93-7000 og 93-7002 (eftir kl. 18.00). Skólastjóri. Frá AHiance Francaise Bernard De Montgoltier forstöðumaður Carnavalet — safnsins i Paris heldur fyrirlestur um sögufrægar eldri byggingar i nágrenni Parisar i kvöld kl. 20.30 i Franska bókasafninu Laufásvegi 12. Allir velkomnir. Stjórnin. :Í3 r. Rannsóknastyrkir frá Alexander von Humboldt-stofnuninni Þýska sendiráBiö i Reykjavlk hefur tilkynnt aö Alexanáer von Humboldt-stofnunin bjóöi fram styrki handa erlendum visinda- mönnum til rannsóknastarfa viö háskóla og aörar vlsindastofnanir I Sambandslýöveldinu Þýskalandi. Umsækjendur skulu hafa lokiö doktorsprófi I fræöigrein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I menntamálaraöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, en umsóknir skulu sendar til Alexander von Humboldt-Stiftung, Jean-Paul-Strasse 12, D-5300 Bonn 2. — Þá veit- ir þýska sendiráöiö (Túngötu 18, Reykjavlk) jafnframt nánári upp- lýsingar um styrki þessa. Menntamálaráöuneytiö, 25. mars 1980. Námsvist l félagsráögjöf. Fyrirhugaö er aö sex er aö sex íslendingum veröi gefinn kostur á námi I félagsráögjöf I Noregi skólaáriö 1980—81, þ.e. aö hver eftir- talinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Noregs kommunal- og sosialskole, Osló, Sosialskolen Bygdöy, ósló, Sosialskolen Stafangri, Sosialskolen Þrándheimi, Det Norske Diakonhjem Sosialskolen í ósló og Nordland Distrikthögskole, Sosiallinjen, Bodö. Til inngöngu f framangreinda skóla er krafist stúdentsprófs eöa sambærilegrar menntunar. Islenskir umsækjendur, sem ekki heföu lokiö stúdentsprófi, mundu ef þeir aö ööru leyti kæmu til greina þurfa aö þreyta sérstakt inntökupróf, hliöstætt stúdentsprófi stærö- fræöideildar I skriflegri íslensku, ensku og mannkynssögu. Lögö er áhersla á aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eöa ööru Noröurlandamáli til aö geta hagnýtt sér kennsluna. Lágr marksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess aö umsækjeno- ur hafi hlotiö nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa hug á aö sækja um námsvist samkvæmt framaW- sögöu skulu senda umsókn til menntamálaráöuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 25 aprll n.k. á sérstöku eyöublaöi sem fæst í ráöuneytinu. Reynist nauösynlegt aö einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf I þeim greinum em aö framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis I vor. Menntamálaráöuneytið, 25. mars 1980. Herferð á Akureyri tU að fá fólk til að tilkynna aðsetur KL — Yfirvöld Akureyrarbæjar hyggjast nú leggja aukna áherslu á aö fá fólk til aö sinna þeirri skyldu sinni aö flytja lögheimili sitt til bæjarins, þegar þaö sest þar aö. Er hér um aö ræða fólk, sem stundar atvinnu I bænum og hefur þar fasta búsetu, en hefur af ýmsum ástæöum látiö undir höfuð leggjast aö tilkynna nýtt heimilisfang, svo og er talsvert um þaö, að utanbæjarfólk eigi húsnæöi I bænum, sem trúlega er nýtt, a.m.k. er húsnæöisskortur- inn á Akureyri slikur, aö llkur benda til þess. En hver er ástæö- antilþess, aðnúer látiöfil skarar skrlöa i þessum málum.? Hreinn Pálsson bæjarlögmaöur skýrir svo frá. Þaö er í rauninni engin sérstök ástæöa til þess, að viö förum nú af staö. Þetta mál hefur oft veriö Félagar í Lionsklúbbnum Þór: Kaupa blóð- þrýstings- mæli til al- mennmgsnota rætt hér og Reykjavikurborg hreyföi þessu i haust. Það er ekki einfalt mál aö gera sér grein fyrir um hve marga er hér að ræða. Þaö er ekki svo gott aö segja til um fjölda þessara i- búöa, þvi að við vitum lika um margar ibúöir, sem hafa hrein- lega verið lagöar niöur, en eru ekki dottnar út af fasteignamats- skrá og þær ibúöir eru af eðlileg- um ástæðum mannlausar. Vegna þess aö nákvæmar upplýsingar skortir um fjölda þessa fólks, get- um viö ekki heldur gert okkur glögga grein fyrir þvi, hversu miklum tekjum bærinn hefur misst af vegna þessa fólks. En við vitum um býsna marga og styöjumst þá viö manntaliö. Fyrir nokkru var birt hér i bæjar- blööunum orðsending til þessa fólks, þar sem þvl var bent á þá skyldu að láta vita af sér. Það er nefnilega lagaskylda aö tilkynna aösetur. Aö vlsu veldur vandræöum hér á landi sá munur, sem er á aðsetri og lögheimili. Þessi munur þekkist ekki á Norð- urlöndum.Þaö getur veriö munur á aðsetri og lögheimili og geta veriö ástasöur fyrir því. Ef fólk er t.d. í timabundinni vinnu eöa er á hælum eöa i' fangelsi, er ekki litið Framhald á bls 19 Lögheimilis- rassían bar takmarkaðan árangur Aðeins úrskurðað i málum 219 manna JSS — 1 kvöld mun Lionskiúbb- urinn Þór halda hið árlega Þórs- blót og hefst það í Snorrabæ kl. 19.00. Þórsblótin hafa verið helsta fjáröflunarleiö klúbbsins um ára- bil, en hann á 25 ára starfsafmæli á næsta ári. 1 tilefni af því er fyrirhugað að verja þeim fjár- munum, sem safnast nú, til kaupa á blóðþrýstingsmæli til almenningsnota. Er hugmyndin aö koma honum fyrir á fjöl- förnum staö en sllkt er mjög tlðkanlegt t.d. I Bandarlkjunum aö sögn. Veröur almenningi þar meö gefinn kostur á aö athuga sinn gang, án þess aö þurfa aö leita sérstaklega til læknis. Sem fyrr sagöi hafa Þórsblótin verið haldin til aö afla fjár til starfsemi klúbbsins. Aö þessu sinni veröur ýmislegt á dagskrá á Þórsblóti. Má þar nefna Potta- leik, Happdrætti, auk þess sem Ómar Ragnarsson skemmtir. Þá veröa málverk eftir 8 landsfræga listamenn boöin upp og loks veröur lagt til atlögu viö hiö margumtalaöa „keisaraborö”, þar sem blótsmenn geta satt hungur sitt. Þórsblótin eru opin klúbbmönnum og gestum þeirra. Kás — Takmarkaður árangur varö af svokallaöri lögheimilis- rasslu sem borgarráð ákvað aö hrinda af staö I október á siöasta ári, þar sem lögheimilismál þeirra sem búa eöa starfa I Reykjavik en eru með skráö lög- heimili úti á landi, voru könnuö. Könnunin gekk út á það, aö gerö var sérstök skrá sem náði til þeirra sem fá laun greidd frá at- vinnurekendum I Reykjavlk, en eru meö lögheimili úti á landi. Aöeins voru þeir teknir inn sem fæddir voru á árabilinu 1913-1960. Þó var þeim sleppt sem höföu mjög lágar tekjur, þ.e. minni en 1200 þús. kr., og sama gilti um rlkisstarfsmenn, svo og náms- menn, sjúklinga o.fl. sem lög um lögheimili skylda ekki til aö flytja lögheimili til Reykjavikur, þrátt fyrir búsetu þar. Mál 1412 einstaklinga voru at- huguö og kom í ljós að 530 þeirra vinna ekki I Reykjavlk, en starfa hjá fyrirtækjum sem eru skráö hér I borginni, t.d. Landsvirkjun, SIS ístak, SS o.fl. 166 einstakl- ingar af þessum 1412 voru þegar komnir meö lögheimili í Reykja- vlk, en 130 voru fluttir úr borg- inni. Töluverður fjöldi var af sjó- mönnum sem ekki eru tilkynn- ingarskyldir samkvæmt lög- heimilislögum og eins náms- mönnum eöa mökum þeirra. Þegar upp var staöið stóöu eftir nöfn 219 einstaklinga, sem Reykjavlkurborg hefur óskaö eftir viö Hagstofu Islands aö hún úrskuröi meö lögheimili i Reykja- vlk frá 1. des. sl. En samkvæmt 14. grein lögheimilislaga geta sveitarfélög beiöst rannsóknar og úrskuröar um lögheimili manna, ef vafi þykir leika á um hvar menn eigi aö skrá sitt lög- heimili. „Ljóst er, aö niöurstaöa þess- arar athugunar er sú, aö sá hópur sem óskaö er úrskuröar Hagstofu um er ekki eins fjölmennur eins og búist hafði veriö viö. Mikilvægt er aö unniö veröi áfram að þessu máli og nýjar kærur sendar inn miöaö viö 1. desember nk.”, segir Gunnar Eydal, skrifstofustjóri borgarstjórnar í bréfi sem hann sendir af þessu tilefni til borgar- ráös. Fjárlögin til annarrar umræðu: Eiður stóð með meiri- i«111J.n MllM1 — að nefndaráliti IllUlallUIIl fjárveitinganefndar JSG — önnur umræða um frum- varp til fjárlaga fyrir áriö 1980 fór fram á Alþingi á miöviku- dag. Fjárveitingarnefnd geröi þá grein fyrir þeim breytinga- tillögum sem hún flytur viö frumvarpiö, fulltrúi minnihluta nefndarinnar lýsti áliti sinu á frumvarpinu og einstakir stjórnarandstööuþingmenn geröu grein fyrir breytingatil- iögum sinum. Nefndin stendur öll aö tillögum er fjalla um 1688 milljóna hækkun á útgjalda- liöum I frumvarpinu. Þá stendur meirihluti nefndarinn- ar, meö Eiö Guönason innan- borös, aö tillögum um hvernig þessum hækkunum á útgjöldum veröur mætt, sem aö hluta til veröur meö lækkunum á öörum útgjaldaliöum, en einnig með aukinni sölu veröbréfa og happ- drættisskuldabréfa. 1 tillögum meirihlutans var einnig gert ráö fyrir auknum fárveitingum til bygginga sjúkrahúsa og heilsugæslu- stööva. Auk Eiös Guönasonar eru í meirihlutanum fram- sóknarmennirnir Þórarinn Sigurjónsson, Alexander Stefánsson, og Guðmundur Bjarnason, og Alþýöubanda- lagsmaöurinn Geir Gunnarsson. Minnihluta nefndarinnar skipa Lárus Jónsson, Friörik Sóphusson og Guömundur Karlsson. Þaö kom fram I framsögu- ræöu Eiös Guönasonar i gær, aö meö þeim breytingum sem meirihluti fjárveitinganefndar hefur lagt til, sé reiknaö með aö greiösluafgangur fjárlaganna veröi 1.254 milljónir. 1 upphaf- legri gerö frumvarpsins var greiösluafgangurinn áætlaöur rúmlega 2.000 milljónir. Þær breytingar sem skapa þessa nýju niöurstööu eru alls í yfir 150 liöum, og fjalla ýmist um hækkanir eöa lækkanir út- gjalda, eöa um nýja útgjalda- liöi. Mestar eru hækkanir til bygginga sjúkrahúsa. Af einstökum liöum sem hækka, má nefna aö aukning á fjárveitingu til Landspltalans nemur 200 milljónum, og til for- seta FIDE 11,2 milljlnir, en alls nemur fjárveiting til hans 19,2 milljónum. Meðal nýrra liöa er fjárveiting vegna verkefna I tilefni af ári trésins, 3 milljónir, vegna islenskukennslu I Cornell háskólanum I New York 1,5 milljónir, og vegna þátttöku I Alþjóöavinnumálastofnun 2 millj 1 sértillögum Eiðs Guöna- sonar er lagt til aö tekjuskattur lækki um rúmlega 7 milljaröa, en jafnframt aö inn I frumvarp- iö veröi tekin 4 milljaröa fjár- veiting til greiðslu olíustyrks I heföbundnum stll. Þessari út- gjaldahækkun, og jafnframt tekjulækkun, vill Eiöur mæta meö stórlækkun á framlagi til Lánasjóös námsmanna, og jafn- framt lækkun á framlögum til Byggöasjóös til niðurgreiöslna, húsa og heilsugæslustööva, og nema 1080 milljónum króna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.