Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 1
Sunnudagur 30. 75. tölublaö—64. árgangur » Tí^fliim Tímann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsimar 86387 & 86392 Þeir eru komnir með rauðmagann, og Eysteinn Jónsson hefur brugðið sér niður i fjöru til þess að fá sér i soðið — þetta er stutt hjá þeim i Vestur bænum. Hrognkeisaveiðar hefur íslendingum auðnast að stunda án yfirþyrmandi skrifstofu- halds, og sú sæla tið er ekki enn úr sögunni. En þá getur lika gilt að vera ráðagóður, og Eysteinn gerir sér hægt um hönd og notar bara sléttan, brimsorfinn stein, þegar til þess kemur að árita ávisunina. Hann hefur sýnilega engan baga liðið af löngum kynnum sinum við skrifborðin i stjórn- arráðinu. Og eins og hann getur notað stein fyrir skrifborð, þegar honum býður svo við að horfa, áttu þeir Hermann Jónasson það til, þegar þeir voru ungir ráðherrar, að striða við heimskrepp- una og annir dagsins úti, að þreyta þann leik, hvor gæti stokkið lengra upp á stjórnarráðsskrif- borðin jafnfætis. —Tímamynd: Róbert Sigurður Gunnarsson skólastjóri skrifar um skemmdar- verkin o g uppeldis- hættina — bls. 24 „Falleg fyrir augað og verðmœt að auki” — segir séra Ragnar Fjalar Lárusson um spilin sín, en hann á geysilega gott safn af spilum frá ýmsum timum í opnunnl er viðtal við hann um þetta sérstæða safn. Skáldin, ástin og ung- meyjamar — eftirmáli um eina abhadís og lœrinunnur hennar — bls. 2-3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.