Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 6
6 Staða bókasaf nsf ræðings við Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Mosfells- sveit er laust til umsóknar. Starfið er að 3/4 hlutum fólgið i bóka- vörslu á almennum starfstima safnsins og 1/4 við safnið sem skólasafn Grunnskólans i Mosfellssveit. Laun samkvæmt 15. launaflokki opinberra starfsmanna. Staðan veitist frá 1. júni 1980. Upplýsingar gefa sveitarstjóri Mosfells- hrepps simi 66219, Jón Ásbjörnsson for- maður bókasafnsnefndar og Gylfi Pálsson skólastjóri simi 66186 og 66153. Umsóknir sendist fyrir 15. april nk. til Skrifstofu Mosfellshrepps 270 Varmá. RÍKiSSPÍTALARNlR lausar stöður BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR óskast til rikisspitala, til að veita forstöðu bygginga- og viðhalds- deild rikisspitala. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. april nk. Upplýsingar veit- ir framkvæmdastjóri tæknisviðs i sima 29000. LANDSPÍTALINN Staða SÁLFRÆÐINGS við Geð- deild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 5. mai nk. Upplýsingar veitir yfirsálfræðing- ur Geðdeildar Landspitalans i sima 38160. KLEPPSSPÍTALINN Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við Kleppsspitalann er laus til um- sóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15. mai nk. Upplýsingar veitir yfirfé- lagsráðgjafi i sima 38160. HJtlKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild V. á Kleppsspitalan- um. H J (J KRUN ARF RÆÐIN G AR óskast á næturvaktir á deild X og XI strax. Einnig vantar HJÚKR- UNARFRÆÐINGA i hlutavinnu og fullt starf á aðrar deildir. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 38160. GARÐYRKJUMAÐUR eða maður vanur garðyrkjustörfum óskast til starfa við Kleppsspitalann. Upp- lýsingar veitir umsjónarmaður i sima 38160. LÆKNARITARI óskast til fram- búðar til starfa við Kleppsspital- ann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vél- ritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 10. april. Upplýsingar veitir læknafulltrúi spitalans i sima 38160. Reykjavik, 30. mars 1980. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A Eiríksgötu 5 — Simi 29000 -t Sunnudagur 30. mars 1980 Minning Hafsteinn Hannesson Fæddur 29. april 1924. Dáinn 21. mars 1980. „Sælir eru hógværir, þvi aö þeir munu landiö erfa”. Föstudaginn 21. mars sl. bárust okkur i Sundhöllinni þau hörmu- legu tlöindi aö félagi okkar og samstarfsmaöur Hafsteinn Hannesson væri látinn. Viö áttum erfitt meö aö sætta okkur viö þessi ti'öindi, fannst Hafsteinn fallinn i valinn um aldur fram, enda þött viö vissum aö hann heföi um langt árabil átt viö las- leika og vanheilsu aö striöa. En kannski blekkti þaö okkur, aö Hafsteinn var ekki vanur aö kvarta, þótt hann væri stundum þjáöur bæöi i vinnunni og annars staöar. Hafsteinn var elskaöur og virtur af samstarfsfólki sinu i Sundhöll Reykjavikur, enda var hann framúrskarandi trúr og samviskusamur I öllum störfum sinum. Viö, samstarfsfólk hans I Sundhöllinni, sjáum mikiö eftir þessum góöa dreng og vottum aö- standendum hans okkar dýpstu samúöarkveöjur. Hafsteinn Hannesson var tryggur vinum sinum og ást- mennum. Hann haföi mikiö skap og tók ekki hverjum sem var. Hann haföi næma réttlætiskennd og sárnaöi mjög.ef honum fannst sér eöa öörum sýnt óréttlæti. Haf- steinn var mikill trúmaöur en var ekkert aö flika þvi. Þaö er alltaf mikill missir aö sjá á bak mönn- um eins og Hafsteini. Hafsteinnhaföi veriö i sambúö, áöur en hann giftist eftirlifandi konu sinni Sigrúnu Linu Helga- dóttur. 1 þeirri sambúö eignaöist hann tvö börn. Hafsteinn reyndist þeim mjög vel eins og hans var von og visa. Þegar þau Sigrún Lina og Hafsteinn giftust, átti Sigrún sex böm fyrir. Hafsteinn varö þeim hinn besti faöir enda bæöi elskaöur og virtur af böm- um slnum, stjúpbörnum og barnabörnum. Sigrún og aörir aö- standendur hans hafa þvi mikiö misst og söknuöur þeirra eftir lát- inn drengskaparmann sár. Guö leggi þeim likn I þraut. Aö vera traustur, trúr og góöur, þaö er andans æösti sjóöur. Slfkir þegnar eru ávallt Islands sönnu óskabörn.— Stefán Trjámann Tryggvason. Brekkugötu 1 — Slmi 98-1534 Á flugvelli 98-1464 ZETOR Til sölu Zetor 4718, ekinn ca. 1000 vinnu- stundir. (Húslaus) Upplýsingar i sima 91-38294 á kvöldin eða 91-83744 á dag- Starf við kvikmyndir Fræðslumyndasafnið vill ráða aðstoðar- mann til starfa við útlán og viðhald kvik- mynda, spjaldskrárvinnu og fleira. Laun samkvæmt 7. launaflokki opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum, heimilisfangi og simanúmeri sendist safn- inu. * Fræðslumyndasafn rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik. Simi: 21571. :U3 Hitaveita Suðurnesja vill ráða Tæknifræðing til þess að annast yfirumsjón með dreifi- kerfi Hitaveitunnar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist til Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36, Ytri-Njarðvik fyrir 15. april 1980. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu Aðalskoðun ö-bifreiða i Grindavik fer fram dagana 14., 15. og 16. april nk. kl. 9-12 og 13-16.30 við lögreglustöðina að Vikur- braut 42, Grindavik. Aðalskoðun i Keflavik hefst siðan 17. april nk. og fer fram svo sem hér segir: Fimmtudaginn 17. aprfl ö-i — Ö-75 föstudaginn 18. apríl Ö-76 — Ö-150 mánudaginn 21. apríl 0-151 — Ö-225 þriöjudaginn 22. aprfl Ö-226 — Ö-300 miðvikudaginn 23. aprfl Ö-301 — Ö-375 föstudaginn 25. apríl Ö-376 — Ö-450 mánudaginn 28. aprfl Ö-451 — Ö-525 þriöjudaginn 29. apríl Ö-526 — Ö-600 miövikudaginn 30. aprfl Ö-601 — Ö-675 föstudaginn 2. maf Ö-676 — Ö-750 mánudaginn 5. maf Ö-751 — Ö-825 þriöjudaginn 6. maf Ö-826 — Ö-900 miövikudaginn 7. maí Ö-901 — Ö-975 fimmtudaginn 8. maf Ö-976 — Ö-1050 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 8.45-12.00 og 13.00-16.30. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1980 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.